Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1949, Blaðsíða 6

Fálkinn - 04.11.1949, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Undraskipið Þessi hvíta peysa er sérstaklega ætluð til íþrótta. Efni: 525 gr. gróft hvítt fjórþætt garn. Prjónar: 2 prjónar nr. 3%, nr. 4 og nr. 5, 5 sokkaprjónar nr. 18. Garnprufa: Fitja upp 20 1. á prj. nr. 4 og prjóna 8 prjóna. Prufan á að vera 10 cm. breið. Bakið. Fitja upp 96 1. á prjóna 3% og prjóna 10 cm. (1 1. sl. og 1 1. br.). Fær á prjóna nr. 5 og prjóna slétt, auk út i annari og næst siðustu lykkju á 3. prjón og auk þannig út á 4. hverjum prjóni þar til 110 1. eru á. Þegar bakið er 334 cm. er byrjað á handveö’: Fell 6 1. af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna (6 1. undir hvorri hönd), þá 2 1. og loks 1 1. á hvorum prjón þar til 84 1. eru á prjón. Fær á prjóna nr. 4 og prjóna þar til handveguirnn er 20 cm. Þá er öxlin prjónuð. Byrja fyrstu 6 prjón- ana með því að fella 9 . af hvorum megin (3. 9 hv. m.), þær 30 1. sem eftir eru dragast upp á band. Framstpkkið er prjónað eins og bakið þangað til handvegurinn er 15 cm., þá er byrjað á hálsmálinu: Prjóna 33 1. drag 18 I. á band og prjóna 33 1. Prjóna svo axlirnar þannig að við liálsmálið eru 2 1. teknar úr frá 1. og 3. prjóni og svo 1 1. tekin úr þangað til 27 1. eru eftir og prjóna svo áfram þar til handvegurinn er 20 cm. Fell öxlina af í 3. lagi. Haf hærra við hálsinn. Ermin. Fitja upp 48 1. á prjóna nr. 3% og bregð 10 cm. Fær á prjóa nr. 5 og prjóna slétt. í annari og næst síðustu lykkju er 1 1. aukið út á 3. prjón og svo á 4. hvorum Frh. á bs. 11. Gar Wood, hinn silfurliærði kon- ungur hraðbátanna, skýrði frá þvi 31. júní síðastliðinn, að sér hefði eftir 28 ára tilraunir tekist að teikna og hyggja hraðbát, sem liann held- ur fram, að sé stöðugasta skip i heiminum. Hann álitur að hér sé um að ræða fyrirmynd að farþegaskipi framtíðarinnar. Þessi fleyta lians, sem hefir sér það til ágætis að vera laus við allan velting, nefnist ,,Venturi“ og er 188 fet að lengd og 40 fet að breidd. Hún liefir tvöfaldan skrokk, sem klýfur öldurnar frekar en að lyft- ast á þeim eins og venjuleg skip gera. Breitt þilfar tengir saman skipsskrokkana um það hil 22 fet yfir sjávarmáli og á þessu þilfari eru svo vistarverur byggðar. Við fyrstu sýn virtist skipið mjög undarlegt. Sé horft framan á það, er það ekkert ósvipað mammútdýri, fjórliliða göng, sem knúin eru á- fram með ofsahraða eins ög af kyngi krafti væri. Wood giskar á, að búið sé að eyða 600.000 dollurum til byggingar þessa skips og niá þó búast við, að endurbætur fari enn fram á því. sem aukið geta kostnaðinn að mun. Þegar „Venturi“ er komin á 26 milna ferð, þá lyftir loftið, sem þýt- ur í gegnum göngin, skipinu raun- verulega upp, svo að það ristir að- éins sex þumlunga að framan og 8 l'et að aftan og er þá rciknað með dýpt skrúfunnar, en skrúfublöðin ná töluvert niður fyrir skipsskrokk- inn. Loftstraumurinn í gegnum göngin verkar einnig likt og eins- konar „stuðari“, en með þvi er átt við, að hann dregur úr lireyfingum skipsins upp og niður, sem þakka má lögun og gerð þess eingöngu. í opinberu viðtali, því fyrsta sem Wood liefir átt við blaðamenn öll ]iau ár, sem skipið hefir verið i smíðum, sagði hann, að það Liafi verið keyrt á fullri ferð í versta veðri sem liægt var að fá. „Við liöf- um siglt án nokkurra erfiðleika á 26 milna hraða án þess að draga >•—-— n —--- „VENTURI“ liið minnsta úr ferðinni i sVo mikl- um sjógangi, að 60 af 188 fetum skipsins voru upp úr sjó milli öldu- toppanna. Við liöfum þverheygt á fullri ferð i 10 feta liáum öldum og þó liallaðist skipið ekki meira en ivær eða' þrjár gráður.“ Þessar prófanir eru í sjálfu sér atliyglisverðar, en Wood liefir í liyggju að eyða enn einu ári í frek- ari vísindalegar rannsóknir, áður en hann tekur fullnaðarákvörðun um ýmis atriði í sambandi við gerð skipsins og framknúningu. Burðarmagnsrannsóltnir og útreikn ingar Woods benda til þess, að 16000 tonna skip af „Venturi“-gerð myndi geta horið 4000 farþega í rúmgóð- um og þægilegum vistarverum og myndi, þótt ótrúlegt kunni að virð- Möryum kann aö viröast aö þessi fleyta sé ekki „fœr í flestan sjó“, en tilraunir hafa bent til hins yagn- stœöa. Ilér er ,,Venluri“ aö leggja af staö í eina af reynsltiferöunum. ast, ganga með 38 míl.na hraða, en það cr miklu ineira en liægt er að segja um nokkur flutninga- eða far- þegaskip, sem byggð liafa verið og til þess þyrfti aðeins 120.000 liest- afla vélar. („Queen Mary“, sem er 80.733 tonn að stærð fytur 1995 far- þega og getur náð 32 mílna hraða með 200.000 hestöflum). „Venturi" var upphaflega hleypl 'jf stokkunum 14. nóv. 1944 í West Palm Beacli, Florida, en þar byggði Wood skipið á 6 mánuðum í leynd fyrir ameriska flugherinn. Þegar stríðinu lauk, keypti Wood skipið af Bandarilcjastjórn og eftir að slírokkurinn liafði að nokkru leyti verið endurbyggður og af hon- um tekinn allur brynvarnarútbún- aður, var þvi lileypt af stokkunum að nýju 4. felir. 1949 á eyju nolik- urri suður af Miami Beach, sem er einkaeign Woods. Þá höfðu einnig verið settar nýjar vélar í sltipið... Wood býst við að lokið verði við að byggja káetur og annað það er gera þarf til þess að skipið verði fullbúið til notkunar í nóvember 1949. Nú þegar liefir það farið margar ferðir í reynslu skyni, og benda þær til þess, að sldp af þess- ari gerð geti verið hvorttveggja i senn, hraðskreið og ágæt sjóskip.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.