Fálkinn


Fálkinn - 25.11.1949, Page 14

Fálkinn - 25.11.1949, Page 14
14 FÁLKINN „Bláa stjarnan“: Framli. af bls. 3. hafi að langmestu leyti horið hita og þunga kvöldsins í þessari revýu. Af einsfökum skemmtiatriðum má telja, að „Kosningakantatan“ hafi vakið mesta hrifningu og kátínu á- horfenda, en hana fluttu hinir þrir Guðbjörn Helgason kemur fram i gamanþœttinum „Yngingarvélin“. fyrrgreindu ásamt Soffíu Karlsdótt- ur. Þá dönsuðu firnm ungar og failegar blómarósir listdans, sem þær Sif Þórs og Sigríður Ármann höfðu samið og œft. Var að þvi góð skemmtun. Gunnar Kristinsson siing ókkur lög með undirleik Fritz Weisshappels og byrjaði skemmti- skráin á þvi atriði að þessu sinni, en það verður að teljast miður vel til fallið. Fyrsta atriði revýunnar þyrfti helst að vera eittlivað meira upplífgandi og fjörgandi, án þess Brgnjólfur Jóhannesson og Gunnvör Sigurðardóttir í gamanþættinum ,,Kærleikskoddinn.“ að hér sé nokkuð verið að lasta söng Gunnars. Af öðrum skemmtiatriðum má nefna gamanvísur, sem Alfreð And- résson söng, harmonikuleik hjá Braga Hlíðberg og gamanþátt, sem nefnist „Lauslega þýtt úr frönsku“ og vakti sá þáttur mikinn fögnuð. Ennfremur söng Brynjólfur Jóhann- esson gamanvísur, sem þó var mikil alvara á bak við. Er óhætt að telja bæði visurnar og flutninginn á þeim Haraldur Á. Sigurðsson og Birna Jónsdóttir í „Lausi. þijtt úr frönsku.“ með þvi besta á skemmtiskránni. í gamanþáttunum koma fram auk þeirra, sem áður eru nefnd,Áróra Halldórsdóttir, Gunnvör Sigurðar- dóttir, Birna Jónsdóttir og Jón Gísla son. Danshljómsveit Aage Lorange aðstoðaði og lék milli skemmtiatriða svo og fyrir dansinum. Myndirnar tók Vignir. Fræg flugkona Við markið. — Húsfreyjan fljúy andi, frú Morrow-Tait frá Cam- bridge, sem var hér á ferðinni nýlega í einhreyfilsvél, sést hér vera að kyssa manninn sinn á flugvellinum í Croydon, eftir að hún lenti þar. Þá hafði hún ver- ið eitt ár og einn dag í ferð sinni kringum hnöttinn, og var það dálítið á eftir áætlun, því að þegar hún fór sagði hún manninum sínum að hún yrði ekki hurtu nema 6 vikur. HARBURG- - PHOENIX afgredða með 14 daga fyrir- vara allar mögulegar gerðir af skóhlífum, snjóhlífum, gúmmístígvélum, fyrir fullorðna og börn, beint frá verksmiðjunum lil innflytjenda. Sýnishorn og verð við hendina. Pantanir til Harburger Gummiwaren-Fabrik Phoenix A.-G., Hamburg-Harburg-1, annast: afóóon eijtefauL Þau fórust í flug:slpi Þessi mynd er tekin í París rétt áður en franska Atlantshafs- flugvélin, sem fórst á Azoreyjum fyrir skömmu, lagði af stað í þá ferð, sem endaði svo hörmulega. Konan til vinstri er hinn frægi franski fiðlusnillingur Givette. Neveu er. maðurinn, sem er að dást að fiðlunni hennar er franski hnefaleikarinn Marcel Cerdan, sem ef lil vill var ennþá fræg- ari. 1 miðju er bróðir fiðluleikarans. Drekkið Egils ávaxtadrykki

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.