Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1950, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.02.1950, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 við. Dálíti'ð sparaði ég saman af Iaunum mínum, og þá skild- inga er sannarlega gott að hafa nú.“ Dálítill skarkali heyrðist nú frá næstu íbúð í gegnum vegg- inn inn í stofuna til ungu lijón- anna. „Nú eru þau að draga sundur rúmið hjá Lindberg,“ sagði brúðurin. „Það er kannske best að við förum að gera það líka. Þú þarft víst að fara á fætur klukkan fimm í fyrramálið eins og vanalega?“ „Já, cg l)ýst við þvi.“ „Þá fer ég nú að búa um rúmið.“ „Þetta byrjaði með því að mér var boðið heim til hennar i kaffi. Foreldrar hennar gerðu það. Hún hafði hvita svuntu, og ég sá hve falleg hún var sem fullorðin mær. Þegar ég hugsa um þetta finnst mér að ég hafi einmitt verið boðinn þangað til þess að þetta skyldi fara svona, en það vil ég auðvit- að ekki segja við hana. Þau gömlu vissu vel að ég var bæði sparsamur og hófsamur. Ekki þurfti ég að kaupa liúsgögn fyr- ir lánsfé. Spariskildingarnir nægðu vel fyrir þeim. Það var einkum móðir henn- ar, sem lagði sig fram til þess að við skyldum hittast. En livernig, sem því nú var varið fór okkur brátt að geðjast vel hvort að öðru. Augu hennar báru þess vott að hún gladdist við komu mina, og eins var því farið með mig. Eg gladdist og mér hlýnaði svo einkennilega einlivers staðar innan hrjósts þegar ég sá hana. Sumum ungu stúlkunum geðjast best að rosknum mönnum og kjósa helst þeirra félagsskap.“ Brúðurin horfði með stolti á dökkbrúnu gljáfægðu húnana á rúminu um leið og hún tók hvíta leppið ofan af því og hagræddi svæflunum, sem að sumu leyti voru nýir, en að sumu leyti arf- ur eftir ömmu hennar í Krumma gerði. Svo tók unga brúðurin drifhvítar rekkjuvoðir upp úr di-agkistuskúffunni og breiddi á rúmið. Teppið var rautt á lit- inn. Hún strauk teppið með gælnum liöndum og sagði án þess að líla til brúðgumans: „I svona fínu rúrni hefi ég aldrei sofið fyrr. Okkar rúin er fínna en allra annarai'a hér á bænum.“ „Það litla, sem við höfum er að minnsta kosti ósvikið og okk- ar eign, sem við höfum skilvís- lega goldið.“ Og hann laut dýpra áfram svo að hann sæi ungu konuna betur, og svo spann hann liugsanaþráð sinn áfram. „Hún var ekki fædd þegar ég gekk til prestsins, en nú erum við gift og eigum að fara að sofa saman. Þær vaxa næstum ------------------ LEIKARAM YNDIR Kiepura í París. — Ilinn frægi pólski óperettu- og kvikmgnda- söngvari Jan Kiepura og kona hans, .sem er engu ófrægari, Martha Eggerth, kvidmyndadís, sjást hér á myndinni, sem tekin var i París nýlega. En þar eru þau nú að syngja í óperettu við mikla aðsókn. Meiri ruglingurinn! Clark Gable, allra úthaldsbesti kvikmynda- elskhuginn í Hollywood, hefir nú gengið fram af Ilollywood- búum, sem þó kalla ekki allt ömmu sína í hjónabandsriðti og hjúskaparflækjum. Ilann hefir sem sagt harðgifst lady Syvíu Ashley, dóttur Ashteys þess, sem á sinni tíð var aðlað- ur fyrir að koma skipulagi á sporvagnana í London. En hún var á sínum tíma gift Douglas Fairbanks liinum eldri, fyrrver- andi manni Mary Pickford. Hér sjást Clark og Sylvia ný-saman- pússuð. Hún er 29 ára og hann k8, og lwort um sig hefir verið þrígift áður. því fljótar en karlmenn. Eng- inn skyldi segja annað en að hún sé fullþroska á alla grein. Bara að ég liefði liaft ofurlítið — LEIK ARARABB Myrna Loy í UNESCO. — Hin víðkunna kvikmyndaleikkona Myrna Loy tók þátt í síðustu ráðstefnu UNESCO í París, sem ráðunautur amerísku sendi- nefndarinnar í kvikmyndamál- um. Ilér sést hún með símann fyrir eyrunum vera að hlusta á einn fyrirtesturinn. Föðurgleði - Viss tegund blaða- manna gerði ekki annað í nokkr ar vikur en að snuðra um hve- nær Rita Hayworth mundi fæða hinum nýja manni sínum, Ali Khan prins, erfingja. Lét hún loks það boð út ganga að barnið mundi ekki fæðast fyrr en eftir þrettándann. En annað hvort er liún slæm í reilmingi eða hefir gert þetta af skömmum sínum, því að barnið fæddist nokkrum dögum fyrir áramót. Og hér sést pabbinn sýna barn- ið, Ijómandi af ánægju og föð- urgleði. Barnið hefir verið skírt Jasmine, sem er ennþá róman- tiskara en Fjóla, Lilja eða Rósa. tár af víni núna. Þess gætir svo lítið, sem ég bragðaði í dag. Það er sennilega þess vegna, sem ég sit liér og liugsa allar þessar liugsanir, sem leita í huga minn í kvöld.“ Brúðurin dró niður í lamp- anum þegar liún liafði búið upp rúmið, og nú hreyfði hún sig í hvítu línklæðunum inni í liálf- rokknu svefnlierberginu. Brúð- guminn horfði glaður og eftir- væntingarfullur á liana, hús- gögnin og myndirnar á veggj- unum. „Allt er þetta mitt,“ hugsaði hann. „Hver einasti smáhlutur sem hér er innan veggja. Það hefir vafalaust verið einhver til- gangur í því að ég hljóp eftir hjálp þegar hún átti að koma í heiminn. Það eru nokkrir dropar eftir í flöskunni þarna. Eg drekk þá og svo getur hún fleygt flöskunni.“ „Eg skal taka til vinnufötin þín,“ sagði brúðurin og kom til lians. „Þá ert þú laus við að leita að þeim í fyrramálið. En að þú skulir nú þurfa að fara á fætur í býtið í fyrramálið. Þú hefðir getað beðið um frí.“ „Daginn eftir brúðkaupið? Þá máttu trúa að nágrönnunum hefði verið skemmt.“ Brúðurin svaraði engu, en hvarf til að leita að fötunum. „Það er að verða framorðið. Eg heyri að Lindbergslijónin eru farin að hrjóta þarna fyrir handan. Eg veit elckert um það hvort ég hrýt i svefni, því að ég hefi sofið einn í rúmi alla mína ævi. Nú kemst ég hrátt að liinu sanna i því efni. Haha.“ „Nú liöfum við gift okkur i dag, og liefðum við verið yfir- stéttarfólk værum við á leiðinni til Ítalíu eða einhvers negra- lands. En nú er ég bara hús- maður og brúðkaupsferðin verð ur út í fjósið snemma í fyrra- málið. Blár vinnugallinn liggur þarna og bíður min. Nú verð ég vist að afklæðast clievi- otskrúðanum. Hm, en livað hún er orðin þögul þarna inni. Þegar brúðguminn gekk inn í svefnlierbergið greip hann vinnu buxurnar með sér til .þess að liafa þærnærtækar næsta morgun.Nýja ldukkan sló tíu um leið og liann gekk inn í herbergið. „Ert það þú?“ spurði brúð- urin: „Um hvað hefir þú verið að hugsa i allt kvöld? Þú iðr- ast þó ekki eftir öllu saman?“ „Nei, það geri ég sannarlega ekki. En það er svo skrítið að hugsa um það að ég var nærri því fullvaxinn karlmaður þeg- ar þú fæddist. Og nú liggur þú hér .......“ „Á ég þá ekki að liggja hér? Frh. á bs. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.