Fálkinn - 12.05.1950, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
Monocofurstinn nýi, Rainer 111.,
hefir nýlega tekið við ríkisstjórn
í Monaco eftir afa sinn, Louis
II. Furstinn þarf ekki að hrella
þegna sína með hásköttum,
stríðsgróðaskatti og þess liáttar,
því að það e'ru aðallega erlencl-
ir ferðamenn og spilafífl, sem
standa undir gjöldum þjóðar-
innar.
Thomas T. Handy, hershöfðingi,
sem er liæstráðandi ameríska
herliðsins i Evrópu, liefir verið
skipaður gfirumsjónarmaður
með uthutun vopna þeirra, sem
Bandaríkin senda Attantshafs-
ríkjunum.
STJÖRNULESTUR.
Frh. af bls. 6.
í sambandi við kaup og kjör i þeim
siarfsgreinum.
5. hús. — Merkúr ræður húsi
þessu. — Aðstaða leikara og leiklist-
ar ætti að vera góð og kraftur birt-
ist í starfsgrein þessari og skemmt-
analifi yfir höfuð. Barnakennsla und-
ir góðum áhrifum.
6. hús. — Merkúr ræður einnig
húsi þessu. •— Góð afstaSa fyrir
verkamenn og þjóna og vinnandi
lýð og aðstaða þeirra ætti að vera
sæmileg.
7. hús. — Úran er í húsi þessu.
— AtluigaverS afstaSa í utanríkis-
málum og viðskipti við aðrar ])jóS-
ir imdir slæmiim áhrifum og óvænt-
ir "• ðugleikar á ferðinni.
8. hús. ■— Mars, Satúrn, Neptún
og Plútó i húsi þessu. — Bendir á
dánardægur cidri manna, einkum
þeirra, sem hafa verið í háum stöð-
um og stjórnarembættismanna. Einn-
ig dauðsföll vegna eldsvoða.
0. hús. — Venus ræður húsi þcssu.
— Ætti að benda á sæmilega afkomu
í siglingum og viðskiptum við önn-
ur ríki í sambandi við siglingar.
10. hús. — Mars ræður húsi þessu.
—. Slæm afstaða fyrir stjórnina, ó-
ánægja og urgur og áróður gegn
iienni áberandi.
11. hús. — Júpíter ræður húsi
þessu. — Tafir nokkrar á afgreiðslu
þingmála er hætt við að verði áber-
andi og áróður rekinn á baka til.
12. hús. — Engin piáneta var í
húsi þessu og er því líklegt að það
hafi lítil áhrif.
Ritað 28. apríl 1950.
FLJÚGANDI DISKAR.
Frh. af bls. 5.
verkfræðings, sem prófessor Belluzo
Iiafði nefnt, Kurt Schnittke í Rosens-
burg. Schnittke staðfesti, að árið
1942 hefðu þýskir og ítalskir verk-
fræðingar liaft samvinnu um gerð
nvs vopns, sem kalla mætti „fljúg-
andi disk“. í hópi verkfræðinganna
var — og það er þetta, sem ef til
vill skiptir allra mestu máli — þýski
byggingafræðingurinn Rentel, sem
fór til Rússlands með mörgum sam-
starfsmönnum sinum árið 1945!
Schnittke segir, að vinna að „disk-
unum hafi byrjað fyrir alvöru árið
1943 i Messerschmidt-Augsburg, þar
Til vinstri:
Louis A. Johnson, hermálaráð-
lierra Bandaríkjanna hefir ver-
ið á ferðalagi í Evrópu og lét
þá hafa eftir sér, að hann áliti
að hættan á stríði færi rénandi
upp á síðkastið, en þó ekki svo,
að Bandaríkin sæu sér fært að
draga nokkuð úr vígbúnaðar-
áætlunum sínum.
sem menn frá „Sicherheitsdienst“
stóðu vörð dag og nótt. Vopn þetta
átti að vera mótleikur gegn mark-
vissum loftárásum Bandamanna. Það
var gert með helicoptersniði, en
aldrei tekið í notkun í heimsstyrj-
öldinni. Þjóðvcrjar og ítalir voru
samt komnir svo iangt með þetta
vopn, að Schnittke telur Rússa eða
aðrar þjóðir auðveldlega hafa getað
snúið „teor-íunni“ i „praxis“ með
aðstóð einhverra, sem unnu að gerð
vopnsins í Þýskalandi. Hann segir
einnig, að sig furði ekki á þvi, að
„fljúgandi diskar“ hafi fyrst sést yf-
ir Eystrasalti og Norðurlöndunum.
Nú eru menn að lcomast á þá
skoðun, að hin þýska blaðagrein og
sú bandaríska kunni önnur hvor eða
báðar að geyma kjarna af sannleika,
og eitt er víst, að framhjá þeim
verður alls ekki gengið við skýr-
ingu á fyrirbrigðinu „fliúgandi disk-
ar“.
PÉTUR POSTULI.
FFrh. af bls. 3.
Rannsókn Caetennii grafhvelfing-
arinnar var aðeins fyrsta sporið.
Göng liggja frá henni til austurs og
vesturs, og var næsta verkið hreins-
un þeirra. Göngin til vesturs lágu í
áttina til háaltars Péturskirkjunnar,
en skv. hinni kaþólsku arfsögn átti
Pétur postuli aðhafa verið grafinnþar
af fylgismönnum sínum. Sérstök alúð
var lögð í rannsókn svæðisins undir
háltarinu, en niðurstöður þeirrar
rannsóknar hafa eigi enn verið birt-
ar, og kaþólskir menn um gjörvall-
an heim bíða óþreyjufullir eftir
svarinu við því, hvort staðfestingin
hafi fengist á greftrunarstað Péturs
postula.
Af þeim niðurstöðum rannsóknar-
innar, sem birtar hafa verið og
komið heim við arfsögnina, má
nefna það auk Caetennii grafhvelfing-
arinnar að af áletrunum var ráðið, að
að hringleikhús Nerós, (þar sem
Pétur postuli var drepinn), hefði
staðið á Vatikanhæðinni, þó að leif-
arnar á veggjum þesum fundust ekki
á sama stað og búist var við. Hvort
tveggja af þessu styður þá skoðun,
að hinsti hvílustaður Péturs postula
hafi verið á þessum slóðum. Fjöldi
vísindamanna vinnur nú kappsam-
lega að því að rita skýrslu um rann-
sóknirnar.
Til hægri:
Vildi ekki heita Hitler. — Þessi
ungi maður, sem á heima i
Schvignu í Frakklandi, vill ekki
heita Hitler, og það er honum
ekki láandi. Hann heitir Emile
Hitler, en mi hefir hgnn skrifað
Vincent Auriol forseta og farið
fram á að fái að kalla sig Jully
í staðinn. Það er ástæða til að
halda, að forsetinn láti það eftir
honum.
Sjóður af hafsbotni. — Amer-
ískur kafari hefir fundið skip á
hafsbotni á kárallarifi einu
skammt undan Floridaströnd.
Þetta var spánskt herskip, sem
talið er frá landafundatímanum
og hefir því legið á hafsbotni í
JOO ár. í flakinu fundust silfur-
peningar og gull, og það er svo
lítið af þeim fjársjóði, sem
maðurinn á myndinni er að
sýna.
Nýtt mastur. — Þetta er ekki ný
langdræg fallbyssa heldur mast-
ur, sem átvarpsstöðin í Stutt-
gart ætlar að nota. Það er úr
stáli og um 280 metra hátl.
Vegnr það 280 smáleslir og er
liálfur annar metri í þvermál.