Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Page 1

Fálkinn - 02.06.1950, Page 1
Góð veiði 1 rú Soffía Sigurjónsdóttir veiddi í fgrra stærsta laxinn, sem fékkst ú stöng í ám þeim, sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafði umráð yfir. Hann var Í8 pund að þyngd og 92 cm. langur. Frú Soffía veiddi hann á fliigu í Stóra Kvarrarhyl í Norðurá. Hlaut hún farandbikar þann, sem verslunin Veiði naðurinn hefir gefið, fyrir þessa góðu veiði. —Myndin er tek- in upp við Norðurá. Baula sést í baksýn. Ljósm.: Ólafur Magnússon, kgl. hirðljósmyndari.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.