Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Blaðsíða 6

Fálkinn - 02.06.1950, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Lltla sagan: „Kofi Tómasar frænda“ Eltinðoleihur MAÐURINN á vinstri hönd Jóni var að lesa i blaði. En á hægri lilið honum sat enginn. „Ef hérna hefði nú setið falleg stúlka,“ liugsaði Jón með sér og horfði á kvenfólkið, sem fram hjá gekk. Úr sætinu sínu á bekknum í Stúd- entalundinum gat hann séð fólk á sj'nigöngu. En það var ekki lengi sem hann hugsaði um fallegu stúlk- una, að minnsta kosti ekki á þann hátt, sem hann hugsaði fyrst. Jón var draumóragjarn og tilfinninga- næmur. En i rauninni langaði liann til þess að vera kaldrifjaður, harður og máttugur. Honum fannst lífið svo fábreytilegt — og að hann sjálfur væri fábreytilegur. Það kvað ekki að honum í neinu, og svo var hann feiminn. Hann elti tiina og þessa með aug- unum. Mann i brúnum fötum, •— stúlku með stólpadigra mjóaleggi og í stuttu pilsi (en andlitið var lögulegt) — tvo stráka, sem voru full- ir og létu eins og fífl. Sumir sem fóru hjá gengu hægt — það var auðséð að þeir voru bara að ganga. En aðrir gengu hratt, þeir höfðu eitthvað fyrir stafni •— þeir höfðu markmið. — Það rifjaðist upp fyrir hQnum þegar liann gekk til prestsins. Ilann liafði talað um markmið. All- ir yrðu að finna sér markmið í lif- inu, sagði liann. Hvert skyldi það vera að fara þetta fók, sem virðist hafa markmið? Til dæmis þessi þarna með möpp- una? — Hún virðist vera svo þung. Hvað skyldi vera í henni? Nú datt lionum nokkuð í hug:- Hvernig væri að hann elti einhvern af þessu fólki? Athugaði hvert það færi? Það væri spennandi að sjá hvar maður lenti. Kannske yrði það bara uppi i Hvítfeldsgötu, en það gæti eins vel orðið úti á Byggðey eða Frón eða Kamp. Hann fór að svipast um eftir einhverjum til að etta. Það varð að vera einhver, sem ekki gengi mjög hratt. Ætti það að vera karl eða kona? Hann var bú- inn að velja sér fullorðinn mann, en þá hitti sá liinn sami annan og þeir fóru að tala saman og gengu svo áfram. Jón heyrði að þeir töluðu um að fara í Teatercaféen •— lík- lega gamtir ltunningjar, sem ekki höfðu sést lengi. En augnabliki síð- ar hafði Jón valið sér stúlku til að elta, Ijóshærða og nálægt fertugu. Hún var með svarta gljáleðurstösku í hendinni og gekk einbeitt vestur strætið. Jóni var vorkunnarlaust að missa ekki af henni í fjöldanum, því að hún var með hárauðan hatt. Nú sveigði hún í áttina að hellisbraut- inni. Jón á eftir. Hann var rétt fyr- ir aftan hana — það gerði ekkert til meðan svona margt fólk var í kring. Hann gaf henni gætur, — hún var með bláa skó úr eins konar „loðnu- Ieðri“, Ijósgrá útiföt og svo rauði 75. Þegar Georg sneri frá likinu stóð Legree í dyrunum. Georg spurði livað hann ætti að borga fyrir Tóm- as núna, en Legree svaraði þjösna- lega að hann seldi ekki lik. Georg tóku honum gröf undir afskekktu tré. Legree hafði koinist á fætur og horft undrandi á eftir þeim. 77. Georg stóð um stund einn við gröfina. Og hann hét þvi að upp frá þessu skyldi hann vinna að þvi, að hatturinn efst. Hárið ljóst, eins og það væri upplitað. Hún nam staðar við blaðsölu. Jón gekk fram Iijá og notaði tækifærið til að skoða andlitið. Hún var fríð, en þó ekki geðsleg. Og fullmikið mál- uð. Hann nam staðar skammt frá henni og kveikti í sigarettu. Hann vissi oft ekki livað hann átti að gera af höndunum á sér. Nú gat hann staðið með vinstri hönd í buxna- vasanum og haldið sígarettunni í þeirri hægri. Það kom vel fyrir sjón- ir. Mikið ftónsku uppátæki var þctta annars. Hveir veit hvar liann lenti. Og kannske yrði hann fyrir óþæg- indum af því. Ilver veit nema dam- an tæki eftir að liann væri að elta hana? Þarna fór lhin inn i vagn til Slem- dal. Hún fór inn í fremri vagninn en liann í reykvagjpinn að aftanverðu. Hann settist þannig að hann gæti séð útgöngupallinn í miðjum vagn- inum. En hvert var liann að fara? Hann yrði að fá farmiða alla leið til þess að vera viss. Dýrt var það lofaði því, að þetta morð skyldi verða tilkynnt yfirvöldunum, en sú liótun fékk ekkert á Legree, sem uppástóð að engin vitni væri liægt að kalla í málinu, því að vitnisburð- þrælalialdið yrði afnumið, og afréð að byrja strax. 78. Þegar hann kom heim kall- aði hann alla þrælana til sin, skil- síðustu kveðju frá Tómasi til þeirra og afhenti þeim skilríki um, að upp líka. Og svo færi daman kannskc út á fyrstu biðstöð. Hann gat séð liana í fremri vagn- kelfanum. Hún sat álút og var að gramsa í töskunni sinni. Svo lok- aði liún töskunni og kom fram á útgöngupallinn. Hún mundi þá ætla út á næstu stöð. Hún renndi augun- unum inn í reykvagninn og Jón tók eftir að liún liafði séð hann. Hann fann að tiann roðnaði og fékk hita í andlitið. — Því var nú skrattans ver að hon um liætti svo við að roðna. Grun- aði hana eitthvað? Nei, það gat ekki komið til mála. Hann hristi öskuna af sígarettunni •—■ var lengi að því. Einhvers staðar tiafði liann lesið að fólk sem væri taugaveiklað liristi öskuna oft af sígarettunni. Vagninn staðnæmdist og daman fór út og það var rétt svo að Jón komst út áður en dyrnar lokuðust Það voru ekki önnur en þau tvö sem stigu út þarna. Óþægilegt. Hann blístraði vísustúf, sparkaði i sígar- ettustubbinn sem liann hafði fleygt — reyndi að láta ekki á neinu bera. ur svertingja væri ógildur. Nú reidd- ist Georg og barði þorparann niður. 7C. Lík Tómasar var lagt í vagn- inn og Georg ók burt með hann á- samt tveimur svertingjum og þeir frá þessu væru þeir frjálsir menn. Sumir þeirra urðu kvíðandi út af framtiðinni, en liann bauð hverjum sem vildi að verða hjá sér áfram og vinna fyrir kaupi, sem frjálsir menn. ENDIR. Átti hann að liætta við þetta? Var liann hræddur. Skárra var það nú karlmennið! Þegar þau komu upp á götuna tók liann eftir að farið var að skyggja. Daman gekk upp Sorgenfrigötu og Hammerstadgötu. Þar beygði hún til vinstri og svo tit liægri niður Aalls- götu. Allt i einu leit hún um öxl. Þau voru ein á götunni. Nei. Hann langaði til að gefast upp. En samt elti hann niður Schönningsgötu og út á Kirkjuveg. Hún nam staðar fyrir ut- an eitt úsið og leit við. Svo var eins og lienni dytti citthvað i hug og hún gekk niður Kirkjuveg, út Hamm- erstadgötu og i Aalsgötu, þar sem liau liöfðu verið fyrir.nokkrum mín- útum. Þau liöfðu farið í liring. Jón hnyklaði brúnirnar. Hvað átti nú þetta að þýða. Svo út á Aalsgötu aftur. Jón elti — hikandi. Og nú gekk hún út i Schönningsgötu. Allt í einu hverfur hún fyrir horn, en þegar Jón kemur á hornið kemur hún Frá á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.