Fálkinn - 02.06.1950, Qupperneq 2
2
FÁLKINN
„Landsýn“ afhjúpuð við
Strandakirkju
Lax-
Gunnfríður
Jónsdóttir við
listaverk sitt.
Myndin var tek
in eftir afhjúp-
unina.
Ljósm.: Alfreð
D. Jónsson.
Á hvítasunnudag var afhjúpaS
austur við Strandakirkju listaverk-
ið „Landsýn“, sem Gunnfriður Jóns-
dóttir liefir gert.
í tilefni hinnar hátíðlegu athafnar
var fjölmennt við Strandakirkju, en
þar var haldin messa. Séra Helgi
Sveinsson flutti stólræðuna, en bisk-
up landsins þjónaði fyrir altari.
Að messugjörð lokinni hófst af-
hjúpunarathöfnin, og flutti biskup
ræðu við styttuna, sem stendur á
hól skammt frá Englavik.
Strandakirkju bárust ýmsar góðar
gjafir við þetta tækifæri.
Kirkjan keypti liina fögru styttu
af listakonunni.
Til vinstri:
„HEFÐI EG VÆNGI. .“
Ýmsir muna ameríska „mannfugl-
inn“ Clem Sohn, sem gerði sér vængi,
er liann gat flögrað á, en þó ekki bet
ur en svo, að liann hrapaði til bana.
Nú hefir franskur flugmaður, sem
heitir Valentin einsett sér að gera
betur. Hefir hann smíðað sér vængi,
sem liann telur sig geta flogið á ekki
siður en fuglarnir gera. Hér sést Val-
entin með vængina þanda. Til vonar
og vara ætlar hann að hafa fallhlif
með sér í fyrstu ferðina, en telur
litlar horfur á, að hann þurfi að nota
hana.
og siiungsveiðimenn!
Það sem fáanlegt er af veiðivörum
á hverjum tíma, fæst hjá okkur.
Okkur er ánægja að veita allar upp-
lýsingar um veiSiáliöld, almennt,
og notkun þeirra, livaS heppilegast
er viS hverja á, livaSa flugutegund-
ir og stærSir „liann“ tekur best o.
s. frv.
KomiS og reyniS ráSin.
Eina sérverslunin á landinu í þess-
ari grein.
Lækjartorgi. — Sími 6760.
V éla verkstæðið
sem hr. Þorsteinn Þórarinsson opnaði 26. f. m. verður
framvegis rekið af okkur undirrituðum undir nafninu —
VÉLVIRKINN
Þorsteinn Þórarinsson, Faxaskjóli 24
Wictor Jacobsen, Nesvegi 42
Verkstæðið tekur til viðgerðar allar tegundir dieselvéla,
bátavéla, bifvéla og iðnaðarvéla.
ÚTGERÐARMENN! Munið eftir að láta yfirfara vélarnar
í nótabátunum yðar fyrir síldarvertíð.
BÆNDUR! Hjá okkur fáið þið viðgerð á ljósavélum og
landbúnaðarverkfærum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Vélvirkinn
Sörlaskjóli (Baldursstöðin) — Sími 3291