Fálkinn - 02.06.1950, Side 8
8
FÁLKINN
LITLU lykiilhamrarnir á rit-
símatækinu tifuðu í sífellu við
að merkja strik og punkta, og
eins og undirleik mátti heyra
glamrið í fjarritunarvélinni bak
við skrifborðið. Eyru Chesters
Simpson voru vön þessum hljóð-
um og honum fannst þau vera
tilheyrandi skrifstofunni veg-
legu, sem hann hafði við Centr-
al Park. Hann hallaði sér aft-
ur í stólnum og strauk liöndunum
yfir gagnaugun og lét blýantinn
detta aftur og aftur niður á
skrifhorðið. Þetta var sá hálf-
tíminn af deginum, sem hann
var vanur að hugsa í einrúmi,
og sinnti þá engu á meðan,
nema livað hann af vana leit við
og við á pappírsörkina, sem
fjarritarinn letraði á fréttirnar
frá kauphöllinni, sem sögðu
lionum frá hvort smákaupmenn
irnir í Wall Street létu verð-
hréfin hans stiga eða falla. Hann
har engan kvíðhoga fyrir fram-
tíðinni, peningarnir lians voru
vafalaust í góðum hlutahréf-
um, og ef leynibendingin um
verðhækkunina á bréfum South
ern Oil Development, sem hann
hafði fengið í vikunni sem leið,
reyndust réttar þá ........
Tifið í ritsímatækinu, glamrið
í fjarritaranum og smellirnir í
blýantinum hans voru róandi
nndirleikur þess, sem fór fram
í huga hans. Þegar hann hafði
komið þessu máli heilu í liöfn
ætlaði hann að draga mörkin.
Og fyrir handan þau mörk var
hamingjan og — Anny. Hverju
skipti þó liann væri þrjátíu ár-
um eldri en hún — voru ekki
mörg dæmi til þess að rosknir
menn gætu fært ungri stúlku
sælu og hamingju? Og hann
vissi að hún elskaði liann, hann
gat lesið það í augum hennar,
hann fann það^á handtaki henn-
ar er þau sátu saman i litla
veitingahúsinu.
Allt í einu fór skuggi um and-
lit Chesters. Mynd Helenar kom
fram í huga hans. Helenar, konu
lians og félaga í tuttugu farsæl
ár, Helenar, sem var móðir son-
ar Jians. Fólk mundi vafalaust
segja að liann væri vægðarlaus
sjálfbirgingur, að leggja heim-
ili sitt í aujðn vegina ungrar
stelpu. — En, svei því öllu —
liann liafði rétt til að lifa sínu
eigin lífi — og það líf var í
sambúð við Anny. Hann vissi
að Helen mundi taka þetta mjög
sárt, en tíminn læknar öll sár
— Steel Union 7.6 11/12 — 7
...., skrifaði ritsímatækið og
hélt áfram að spýta út úr sér
pappírsræmunni. — Merkilegt
iiugsaði Chester með sér, ■— hef-
Einmitt á sama augnabliki og ég fékk boöin frá þér um að kaupa ..
Hflefiltun og fullí
Þýdd smásaga
ir Southern Oil farið fram lijá
mér? En í sömu andránni kom
í fjarritaranum: „Southern Oil
Development kemur síðar.“ —
Nú svo það var ástæðan, hugs-
aði Chester með sér, — það er
eitthvað mikið í efni þar, og
þess vegna kemur skráin ekki
fyrr en seinna.
Undarlegt að andlit Helenu
skyldi ekki hverfa hugsjónum
hans aftur, góðlegu, lilýlegu
augun, föstu, ærlegu drættirnir
kringum munninn, sem ekki
sagt ósatt. -— Lygari, lygari, -—
hvað hann hafði hatað þessa
drætti. Og hve oft hafði hann
ekki orðið að grípa til lyginnar
síðustu vikurnar, lil þess að
leyna samfundum sínum við
Anny.
Það var barið á dyrnar. Send-
illinn kom inn með kvöldblöðin
og lagði þau í snyrtilega röð á
borðið fyrir framan húsbónd-
ann. Svo gekk hann hljóðlega
út aftur, því að hann vissi að
húsbóndinn vildi ekki láta trufla
sig um þetta leyti dagsins.
— Nú kemur skráningin á
Southern Oil Development!
Chester lagði blýantinn á skrif-
borðshilluna en um leið varð
lionum litið á mynd á framsíð-
unni í einu síðdegisblaðinu. Með
skjálfandi hendi greip liann blað-
ið og las: „Miðnætur-leikur á
lögreglustöðinni. Sakborningur
getur ekki sett 1000 dollara
tryggingu. Stúlka, sem kunn er
undir nafninu Bryggju-Anny úr-
skurðuð í varðhald. Hún var
drukkin og reyndi að berja dóm-
arann. Talið að liún sé viðriðin
þjófnað við höfnina. Ilenni verð-
ur haldið í fangelsi um sinn,
vegna gruns um að liún sá sam-
sek um glæpi, sem friðill henn-
ar, Gálga-Borsky — strokufang-
inn -— hefir framið.“
Chester starði út um gluggann,
tómum augum. Anny! Nú skildi
hann allt betur en áður. Hvers
vegna henni var svo lítið gefið
umað segja honum fráfjölskyldu
málum sínum — guðhrædd
sveitastúlka, sagði liún, — sem
mundi taka sér það nærri, að
hún væri með giftum manni.
— Eða öll þessi skipti, sem liún
varð að fara „í kvöldskólann“
til þess að fá betri menntun!
Hún hafði svikið liann, logið
hann fullan, dregið hann á
tálar og féflett hann — það var
beiski sannleikurinn um þessa
vináttu, sem hann liafði ætlað
að fórna hamingju Helenar og
drengsins fyrir.
Nú heyrðist ritsímatækið taka
viðbragð aftur. Slæmar fréttir,
skrifaði það: Southern Oil -—
engin olía á nýju svæðunum —
6i/4. 6, 5%, 4, 3y2, — engir kaup-
endur, salan stöðvuð. Svitinn
spratt fram á enni Chesters.
Þetta þýddi að hann var öreigi.
Á morgun klukkan ellefu átti
hann að borga 100.000 dollara.
— Þetta þýddi gjaldþrot og allt
það sem af því leiddi. Andlitið
á Micky Sanders dansaði fyrir
augunum á honum — Sanders,
trúnaðarvinur hans, hlutabréfa-
miðlarinn, sem liafði gefið hon-
um vísbendinguna um að kaupa
Southern Oil. — Þú græðir stór-
fé á því Ches, það eru ekki nema
örfáir menn sem vita um þetta.
Þetta voru þá úrslitin hjá
honum! Háa lífsábyrgðin, nokk-
ur verðbréf og fasteignir voru
skráð á nafn Helenar, svo að
lienni og drengnum var borgið.
En fyrir liann sjálfan hafði lífið
engan tilgang framar, úr því
að Anny var farin í hundana
og liann sjálfur orðinn öreigi.
Allt í einu þreif hann bréfa-
pressuna og slengdi henni á rit-
símatækið. Glerbrotum, fjöðrum
og pappírssneplum rigndi yfir
skrifborðið. Það var eins og
Chester létti við þetta — eins
og það væri ritsímatækið, sein
nú var eyðilagt, er liafði misst
tangarhald á honum .........
JÚ, liérna liafði liann lyfseðil-
inn sem læknirinn liafði gefið
honum í fyrra, — pillur gegn
svefnleysi. — Farið þér varlega,
mr. Simpson, liafði læknirinn
sagt, þér verðið að muna að
þetta er eitur, tvær töflur í einu
er hæfilegt. Jæja, — tuttugu
töflur í einu mundu áreiðanlega
duga lionum; lyfseðillinn liljóð-
aði upp á tuttugu töflur, og kunn
ingi hans i lyfjabúðinni mundi
ekki segja neitt við því sjálfur.