Fálkinn - 02.06.1950, Page 9
FÁLKINN
9
Fólk mun lialda að liann liafi
fengið hjartaslag. Það kemur svo
oft fyrir. Á morgun klukkan
ellefu. Jæja, tékkarnir frá hon-
um eru gildir þangað til. Þvi
ekki að leika göfugmenni þang-
að til? Lánardrottnana munar
ekkert um nokkur þúsund doll-
ara til eða frá.
Hann skrifaði sakadómaran-
um í Brooklyn: Hér með fylgir
ávísun til tryggingar fyrir konu,
sem gengur undir nafninu
,;Bryggju-Anny.“ Þér verðið að
halda nafni mínu leyndu. —
Hann skrifaði líka annað bréf
til grávörufirihans Clarice:
Sendið vinsamlegast minkakápu
til frú Chester Simpson, The
Drive, Great Neck. Tékki fyrir
5000 dollurum fylgir. Ennfrem-
ur fylgir hréf, sem á að afhenda
kápunni.
Bréfið sem hann lét fylgja
liljóðaði þannig:
„Kæra Helen! Enginn harm-
ar það meira eh ég hve fátt
liefir verið á milli okkar síð-
ustu mánuðina. Eg veit að þú
tekur því sem ber þér að
liöndum með sömu ró og
festu, sem svo oft hefir varp-
að fegurð á tilveru mína þeg-
ar mest reið á. Þakka þér
fgrir allt, etskan mín.
Ches.“
Hann skrifaði ávísanirnar
tvær, innsiglaði umslögin og
hringdi á sendilinn. Meðan hann
beið kom rödd í innanhússsím-
anum: Simi til yðar, mr. Simp-
son. Það er Sanders, sem er að
hringja úr Wall Street. Hann
segir að það sé áríðandi! —
Honum liggur á, hugsaði Chest-
er með sér, — að láta mig vita
að ég sé öreigi! Og nú skaut
upp djöfullegri hugmynd bak
við sveitt ennið á Cliester: Seg-
ið mr. Sanders að ég sé í önn-
um á fundi. En það er best að
hann kaupi Southern Oil-bréf —
eins mikið og hann getur náð
í handa mér.
Dyrnar opnuðust — það var
sendillinn. Chester rétti honum
bréfin tvö og gaf honum fimm
dollara fyrir ómakið. Drengur-
inn roðnaði og hvarf eins og
leiftur. Chester hélt áfram heila
brotum sínum og fór nú að
liugsa um hvað Micky Sanders
mundi segja á morgun, þegar
fréttin kæmi í öllum blöðum,
og hann sæti uppi með liaug
af ónýtum Southex-n Oil-bréf-
um........
HANN hlaut að hafa sofnað,
því að það var nokkuð dimmt í
skrifstofunni þegar Adams einka
ritarinn kom inn og læddist á
tánum. Hún var með bréfin sem
senda átti í dag til að fá undir-
skrift lians á þau. — Látið þér
þetta allt liggja°þangað til á
morgun, ungfrú Adams, sagði
hann. Svo stóð hann upp, tók
hattinn sinn og fór í frakkann
og gekk út.
Chester liélt áfram regnvota
götuna upp að stóru lyfjabúð-
inni á horninu, þar sem hann
hafði verið skiptavinur í mörg
ár. — Eg er hénxa nxeð lyfseðil,
Joe, sagði hann við nxanninn
fyrir innan diskiixn. — Gerið
þér svo vel, mr. Sinxpson, sagði
litli maðurinn sköllótti, leit á
seðiliixn og hugsaði íxxeð sér:
Þessir kaxxpsýslximenn lifa of
erilsömu lifi — það er þess
vegna senx þeir geta ekki sofið.
Svo tók hann fram mai'gar
krukkur nxeð ýmiss konar efnxmx
og fór að búa til töflurnar, en
Clxester gekk að blaðaboi'ðinu
og tók upp eitt kvöldblaðið. 1
saixxa bili konx Micky Sanders
eins og eldibrandur inn úr dyr-
ununx, haixn gekk upp og ofan
af nxæði. —Eg hefi leitað að
þér unx þvert og endilangt,
Chester! Þú liefir fundið þetta
á þér, það vei’ð ég að segja!
Aldrei á ævi minni hefi ég vit-
að xxokkurix ixxann kaupa á jafn
nákvæixxlega réttu augnabliki!
Nú skaltu heyra: Einnxitt í sanxa
augnabliki sem ég fékk boðin
frá þér unx að kaupa, fóru liluta-
bréfin að stíga .... Honum vai'ð
orðfall er lxann sá andlitið á
Chester, fölt og órólegt. — Er
þér alvara að segja, ln-ópaði
Chester, — að bréfin hafi hæklc-
að aftur? — Hækkað, já! Þú
ert dálaglegur að gefa nxér ekki
bendingu í tæka tíð. Jú, stigið
liafa þau — og það svo unx
munar. Eg geri ráð fyrir að þú
liafir grætt hundrað þúsund.
Og nú þagnaði hann aftur
því að Chester ýtti honunx til
hliðar og gleymdi alveg Joe sköll-
ótta sem var að byi'la.
Það eru rúmir finnn kílónxetr-
ar fi'á Times Squai'e til Great
Neck, en Chester vissi ekkert
um tíma eða lxraða þessa stxind-
ina. Stóra bifreiðin hans brun-
aði áfranx eins og elding — hann
liugsaði aðeins unx eitt: Helenu!
— Elsku Helenu. Og þegar hann
konx heim lilógu fallegu augun
henixar við lxonunx. — Ches, sagði
hún, •— ertu gengin af göflun-
um, eða hefir þú flutt jólin til
á árinu? Hvað kápan er yndis-
leg! Og bréfið þitt — Hvað það
var fallegt. Eg mundi eklcert að
þú getur skrifað svona tvírætt.
Hún hló og las úr því: „Eg veit
að þú tekur því sem her þér að
Vitiðþér...?
að lengsta fljót jarffar, Missouri-
Miissisippi ber árlega ÍVJ milljón
rúmmetra af aur ojj leffjn til sjávar?
ÚrkomusvæSi þessa fljóts, þ. e.
landið sem það tekur við vatni frá,
er að vísu stórt, nfl. yfir 3 milljón
ferkm. Úrkomusvæði Indus er að-
eins 680.000 ferkm. en liún ber fram
186.000 rúmmetra af aur á ári. -—
Níl, sem fornfræg er fyrir rnyndun
„deltunnar“, er smávirk i saman-
burði við þetta. Úrkomusvæðið 120-
132,000 ferkm. en áin ber ekki fram
nema 1.7 milljón rúmmetra á ári.
aff verið er aff gera tilraun með
stgranleg tendihjól á flugvéliim.
Þungar her- og farþegaflugvélar
verða að hafa steyptar brautir til
að lenda á. En nú er það takmark-
að hve margar lendingabrautir eru í
flughöfnum og kemur það þvi fyrir
að vélar verða að lenda í talsverð-
um hliðarvindi, en þvi fylgir „af-
drift“ sem veldur mikilli áreynslu
á lendingarhjólin er þau snerta völl-
inn. —Séu lendingarhjólin þannig
að liægt sé að stýra þeim upp i vind-
inn er mögulegt að eyða þessunx á-
hrifum og spara slit á undirstöðu
vélarinnar. Er nú verið að gera til-
raunir með þetta.
Okkur er oft gjarnt á að neita því,
að jafnvel æðri dýr geti hugsað rök-
fast. En livað segir þið um sjimpans-
ann, sem hleður 3 kössum hverjum
ofan á annan til að ná i banana?
Myndin er úr „Life“.
aff á járnbrautum U.S.A. eru hjól-
brúnir vagnanna smuröar sjálfvirkt
hvenær sem þeir aka í beggju.
Tækin til þess sjást á myndinni.
Smurningin veldur þvi að minna
dregur úr hraða lestarinnar en ella
mundi, og teinarnir endast 2—3
árum lengur en áður.
FULLT HÚS AF ÁNAMÖÐKUM.
í síðustu tíu ár hefir Harrison
Ivey í Tennessee haft ánamaðkaeldi
í húsinu síu og er það fullt af ána-
möðkum. Karlinn lifir á þessu, þvi
að liann selur veiðimönnum maðk.
lxönduixx nxeð ró og festu,“ —
og svo átturðu vitanlega við
kápuna! Hvernig gat þér dottið
þetta í liug, elskan xnín?
•— Við skulum ekki vera að
liugsa neitt um það góða mín.
En ég var lieppiixn á kauphöll-
inni í dag.
SMJÖRAUGA U.S.A.
cr Nebraska kallað, þvi að þar er
rnikið framleitt af smjöri og er fram-
leiðslan nú um 59.000 kíló á ári.
SÍMSLIT.
í Austur-Afriku verða þráfaldlega
símslit, svo að sambandslaust verð-
ur við stór svæði inni i landinu.
Menn skildu ekki fyrst í stað livern-
ig í þessu lá, en siðar kom það á
daginn, að það eru gíraffarnir sem
slíta símþræðina. Þess vegna er nú
verið að hækka alla simstaura i
Austur-Afríku, svo að giraffinn nái
ekki til þeirra. Þetta er eina úr-
ræðið vegna þess að ekki eru tiltök
að stytta hálsinn á gíraffanum.