Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Side 11

Fálkinn - 02.06.1950, Side 11
FÁLKINN 11 ELTING ALEIKUR. Frh. af bls. 6. beint á móti honum. Nú varð hann hræddur. Og hún segir: . „Þér eltið mig!“ Henni var mikiS niSri fyrir. Jón getur ekki trúaS aS þaS sé hann, sem hún er aS íala viS. En þaS er hann og hún liækkar röddina: „Þér eltiS mig!“ segir hún aftur lirædd og æst. Jón iítur kringum sig. Einhverjir hinu megin á göt- unni gjóta aúgunum til þeirra. Þeir munu hafa heyrt livaS hún sagSi. Hann snýr sér aS dömunni, reynir aS segja eitthvaS en stamar: „Eh....eh!“ og svo steinþagnar hann. MálbeiniS er lamaS. „Þér eltiS mig!“ segir hún í þriSja sinn. „Er þaS maSurinn minn, sem hefir gert ySur út, eSa hvaS? Eg er aS spyrja hvort maSurinn minn hafi sent ySur! Hve 'mikiS borgar hann ySur fyrir þaS? Þér áttuS aS njósna lim mig — sjá hvort ég færi til einhvers annars!“ Og nú stendur bunan út úr henni — ■—- eintómar endurtekningar. Jón lítur aftur kringum sig. Hjú- in hinu megin á götunni hafa num- iS staSar og fylgjast athugul meS, en aSra áhorfendur er ekki aS sjá — sem betur fer. Daman er nú kom- in fast aS lionum — hann finnur andardrált liennar ■— mikil tóbaks- stækja. Iiún heldur áfram: „HafiS þér elt mig alla leiS aS heiman? Og hve mikiS borgar hann ySur fyrir þelta?“ Hún heldur áfram og lætur dæluna ganga — um „!iinn“ og um manninn sinn. Svo slígur hún skref aflur á bak, stendur kyrr og starir á hann. Og allt í einu gefur liún honum löSr- ung, svo aS smellur i. Jón sviSur og strýkur kinnina. Daman snýr frá og gengur inn í Schönningsgötu. Jón skammast sín •— skammast sin niSur í tær. Honum finnst kinnin á sér brenna. Hann langar til aS gráta — fær tár í augun. Hann lítur til lijúanna hinu megin á götunni, snýr sér undan og labbar á burt, eins og hundur meS rófuna milli lappanna. Og nú fyrst man hann, aS hann hefir ekki sagt eitt einasta orS. Fallegur vorhattur. — Þessi fallegi hattur, frá Claude St. Cyr, er barðalitill og mjög lát- laus. Það er slörið sem rykkt er um kollinn og kastað kæruleys- islega yfir aðra öxlina sem klæðir svo vel. KROSSGATA NR. 779 Lárétt, skýring: 1. Kona, 4. manns, 10. skjót, 13. skreyta, 15. afljúka, 1G. tré, 17. ganda, 19. spíri, 20. ýtti, 21. per- sónu, 22. gnauS, 23. kona, 25. bíta, 27. ræktuS lönd, 29. fangamark, 31. leiSslur, 34. titill, 35. grunar, 37. ljósiS, 38. álfa, 40. álegg, 41. kenn- ari, 42. frumefni, 43. maSur, 44. slæm, 45. hrjúfra, 48. tölu, 49. frum- efni, 50. þingmaSur, 51. geyma, boSli. 53. ósamstæSir, 54. timarit, 55. höfSingi, 57. logaSi, 58. strætiö, 60. á litinn, 01. hreinsa, 63. röSin, G5. lokka, 66. svipljót, 68. detta, 69. espa, 70. óvininn, 71. sker. Lóðrétt, skýring: 1. ílát, 2. vers, 3. báran, 5. ósam- stæSir, 6. mikiS, 7. masandi, 8. ryk- agnirnar, 9. frumefni, 10. í höfSi, 11. stjórna, 12. sendiboSi, 14. hinna, 16. mikillar, 18. ilma, 20. megni, 24. flíkina, 26. kvöldiS, 27. undarleg, 28. okrar, 30. þoka, 32. skina, 33. kappa, 34. drukkin, 36. orka, 39. hvíldi, 45. lýsa, 46. mannsnafn, 47. sárar, 50. sundin, 52. höfuSskraut, 54. ógna, 56. totur, 57. erfiSleikar, 59. hestur, 60. sjó, 61. von, 62. ýta, 64. í hjóli, 66. söngvari, 67. þungi. LAUSN A KROSSG. NR. 778 Lárétt, ráðning: 1. Tómas, 7. sopin, 11. kráka 13. spæta, 15. S.s. 17. glas, 18. Kata, 19. æt, 220. sáu, 22. M.M. 24. L.T. 25. eru, 226. Ilka, 28. brall, 31. ómur, 32. gums, 34. efl, 35. mein, 36. ham, 37. Ok, 39. ká, 40. rak, 41. brotajárn, 42. ást, 45. T.T. 46. T.A. 47. ógn, 49. trúi, 51. snú, 53. risi, 55. krot, 56. sliti, 58. Páls, 60. róg, 61. Ho. 62. N.G. 64. rit, 65. ak, 66. vagn, 68. barg, 70. Nr. 71. fenna, 72. breiS, 74. tefla, 75. flokk. Lóðrétt, ráðning: 1. Tossi, 2. M.K. 3. arg, 4. sálm, 5. mas, 6. ósk, 7. sætt, 8. ota, 9. P.A. 10. nýtur, 12. kamb, 14. pall, 16. sálga, 19. æruna, 21. ukum, 23. raf- magniS, 25. Emir, 27. A.M. 29. R.E. 30. L.L. 31. Ó.E. 33. sorti, 35. Már- ar, 38. kot, 39. kát, 43. strók, 44. thog, 47. ósár, 48. gilin, 50. út, 51. S.L. 52. út, 54. I.P. 55. kraft, 56. Sogn, 57. inar, 59. strák, 61. hana, 63. gref, 66. vel, 67. mag, 68. B.B.C. 69. gil, 71. F.F. 73. ÐO. Til vinstri: Lítið gegnlýsingartæki. — Raf- magnsverkfræðingurinn Leo- pold Voitk í Wien hefir smíð- að minnsta Röntgentæki í heimi. Það er innan við 10 kg. á þyngd og því mjög hentugt til að nota við vitjanir til sjúklinga í heima húsum, sem ekki komast á sjúkrahús. TÍSKUMYNDIR Y i i'i'i i'ÍU .................................. Vordragt á unga stúlku. — Þessi vordragt er tilvalin á unga og granna stúlku. Pilsið er þröngt en jakkinn er með mörgum fell- ingum á bakinu, ofan frá axlar- saum. Hann er tekinn saman í mittið með belti en gúlpar út bæði að ofan og neðan. Falleg samstæða. — Legroux Soeurs kemur fram með þennan fallega hatt úr svart og gul- röndóttu, grófu silki. Barðið er brotið upp og endar að aftan á nokkurs konar vængjum sem bundnir eru saman með svörtu flauelsbandi. Klúturinn er úr sama efni.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.