Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Side 13

Fálkinn - 02.06.1950, Side 13
FÁLKINN 13 inn, af því að leslin var að renna upp að viðkomustað. Síðan fór hann út á pallinn niilli vagnana. „Það er meira en litið, sem gengur að þessum pilti.“ Ted Cohante hafði verið góður og geð- þekkur, blátt áfram og eðlilegur piltur, son- ur góðs fólks. Faðir hans liafði verið prófess- or í enskum bókmenntum. Móðir hans hafði lagt alla sina orku í að skapa manni sínum og tveim sonum vistlegt og vingjarnlegt heimili. Cohante-fólkið hafði aldrei verið ríkt, en samt lifað þægilegu lífi. Þau liöfðu alltaf getað veitt sér fyrirliafnarlítið alla þá hluti, sem ekki verða taklir lil of mikils ohófs og íburðar. Drengirnir liöfðu lært að dansa og spila á hljóðfæri, þegar þeir voru ungir farið i útilegur og ferðalög, þegar þeir urðu eldri, og alltaf gengið í góða skóla. Að sjálfsögðu fóru þeir báðir í mennta- skóla. Ted og Lawrence höfðu sem sagt átt skemmlilega og þægilega bernsku. Án þess að leggja sig sérstaklega fram sjálfir eða vera livattir mjög til þess af foreldrunum þá höfðu þeir aflað sér fágunar í fram- komu. Þeir urðu háttvísir og hispurslausir í senn, og kom það sér oft vel fyrir þá síð- ar í lífinu. Þeir voru ekki „snob“ en „séntilmenn". Að vísu höfðu þeir aldrei melt og notið góðs af sumu þvi, sem þeir áltu að læra í æsku. Ted til dæmis hafi aldrei lært neitt í píanótímunum, sem hann slundaði reglu- lega í nokkur ár. Lawrence, afur á móti lagði sig þar allan fram og gat leikið ágæt- Iega á píanó, þegar hann var 10 ára gamall. Lawrence hafði hins vegar lítinn áhuga á dansinum og sneiddi að öilum jafnaði hjá lcvenfólki, en í kvennafans var Ted í essinu sínu — og varð gott til fanga, hvort sem ungar súlkur eða gamlar frúr áltu í hlut. Karlmannsþokkinn, sem hrifur allt kven- fólk, jafnt ungt sem gamalt, fylgdi honum frá upphafi. Hann virtist runninn lionum í merg og bein. Lawrence, sem var tveimur árum eldri en Ted, hafði horfið frá náminu i mennta- skólanum til þess að leika á píanó i hljóm- sveit á farþegaskipi. Ted undi skólalífinu hins vegar vel. Hann tók aldrei glæsileg próf, en var oftast um miðjan bekk. Slaf- aði þetta fyrst og fremst af því, að Ted var félagslyndur og átti marga kunningja. Skól- inn var líka í grennd við nokkra kvenna- skóla, en stúlkunum þar kynntist Ted fljótt og kornst í félagsskap við þær. Jane Larson liafði tekið Ted úr umferð furðu fljótt. Ekki allt í einu, heldur smáin saman. I fyrstu hafði honum fundist hún vera sérstaklega geðug stúlka. Hann hafði gert sér far 'um að beita þokka sínum i návist liennar, þó að hann gerði slíkt ekki að jal'naði — og þyrfti þess ekki — þegar aðrar áttu í hlut, og vðbragð liennar höfðu glatt hann ósegjanlega. Smám saman og ó- afvitandi fór han að eyða öllum frístundum með Jane og missa áhugann á því að lieim- sækja aðrar vinkonur sínar. Þær hurfu frá augum hans liver á fætur annarri. Hann sá, að liann var talinn eign Jane, og lion- um fannst upphefð að því að vera talinn það. .Þegar liann var hrautskráður úr skóla, l'ór liann að vinna inn í borginni. Um helg- ar heimsótli liann Jane, sem ennþá var í kvennaskóla. Þau giftust strax, þegar hún liafði gengið á húsmæðraskóla til þess að undirbúa sig undir heimilisstörfin. Fram til þessa hafði líf Teds verið ein- falt og eðlilegt, og svo hélt áfram að vera næstum því tvö ár. Jane hafði erft allálit- lega fjárhæð eftir móður sina, en umræðu- laust höfðu þau lag hann til liliðar og lifað iá launum Teds, sem voru allsæmileg — ja, reyndar góð. Þau höfðu eignast vini á svip- uðum aldri og við svijiuð efni og aðstæð- ur, eignast heimili í útjaðri borgarinnar og ódýra bifreið. Og þau höfðu verið ham- ingjusöm. Eða — þau höfðu verið ánægð. Ef til vill er meiri munur milli þessa tvenns, en venjulega er talið, en þau töldu sig fullkomlega hamingjusöm — eða á- nægð (þau gerðu ekki mun á orðunum) — allan tímannn ......... „Er þér sama, þótt ég setjist hér?“ Orðin grófu sig hægt inn í meðvitund Teds. Hann leit upp og tók töskuna, sem liann liafði lagt í sætið við hliðina á sér, óaf- vilandi upp. Lítill, rjóður og kringuleitur miðaldra maður settist við hliðina á lion- um og fór að lesa í blaði. Hann tók upp vindil — tvo vindla. „Reykja?“ Ted liristi höfuðið án þess að mæla orð og leit út um gluggann til þess að leia að lest liugrenninga sinna. Jane — mynd Jane — kom honum strax í hug. Jane í fallegum baðmullarkjól. Hún gekk um snoturt og tandurhreint eldhúsið á heimili þeirra. Yndisþokka stafaði frá henni. Jane í hvítu sluttbuxunum með ljós liárið sett í hnút á hnakkanum. Hann sá liana þjóta þannig um tennisvöllinn. Jane í — „Fyrirgefðu,“ sagði maðurinn við lilið- ina á lionum dálítið fruntalega. „Þú átt víst ekki eldspýtu, lagsi?“ Mynd Jane hvarf. Ted leiatði í vösun- um hálfgramur.Hann fann eldspýtustokk og rétti sessunaut sínum hann án þess að líla upp. Jane í gúljiandi peysu með ermunum lcæruleysislega ýtt upp. Hún hallaði sér fram á borðið á lilla kaffihúsinu, þar sem þau liöfðu alltaf fengið sér kaffi áður en þau skildu efir stefnumót á skólaárunum. Jane, sem liorfði alvörugefin á hann grá- um, stórum augum, sem dökk augnahár mynduðu umgjörð um. Fallegur munnur- inn lireyfðist ei liið minnsta. Það táknaði samþykki hennar. „Þakak þér fyrir, góði,“ sagði litli, rjóði maðurinn, og eldspýtustokkurinn flaug rétt við nefið á Ted. „Segðu mér, livernig lýst þér á þetta? Þeir ætla að lækka skattana. Það verður góð beita, skyldi maður trúa.“ Patið i litla manninum dró athygli Teds að dagblaðinu, sem var breitt á liné hans. Áfram, gall í manninum: „Já, þegar kosningar standa fyrir dyr- um, þá lofa þeir öllu, en maður veit aldrei um efndirnar En það er hugsanlegt, að einhvers góðs megi vænta jafnvel frá stjórn málamönnum. Gott getur kornið alls staðar að, segi ég. En illt getur líka blásið að úr öllum áttum —“ Lestin nam staðar. Ted sagði: „Hér fer ég úr. Afsakið —“ Litli, rjóði maðurinn vék hnjánum til hliðar liarla óánægður. Ted tók töskuna sína og gekk út úr vagninum og inn i þann næsta. Þar fék hann sæti og tók upp hugs- anaþráðinn að nýju. En nú var það ekki mynd Jane, heldur Lee, sem rann upp fyrir hugskotssjónum hans. Þessi upplífgandi, óboðna liugsun var velkomin. Lee, þar sem hún gekk kvik og einbeitt, og það ljómaði af henni í fallegu fötunum. Lee með fallegu flétutrnar vafðar um glæsilegan, en lítinn kollinn. Lee með stóru, dökku augun, sem í fyrstu voru ópersónuleg, síðan vingjarnleg, innileg og geisluðu heitum og loforðum. En alltaf gægðist kuldi of fesa fram á hak við au.gnaráðið. „Eg ætla að fá mér aðra vinnu, Ted,“ sagði hin skæra, kalda rödd Lee. „Þelta er ekki við mitt liæfi. Mér þykir vænt um þig alltof vænt, en að sjálfsögðu get ég ekki haldið áfram að vera með þér. Það verður best fyri rokkur hæði. Þetta er ekki þér að kenna. Þú mátt ekki taka það þannig —“ „Nei!“ svaraði lians eigin rödd ákveðin og áköf. „Þetta er engin lausn, Lee. Yið erum áslfangin hvort í öðru, er ekki svo? Það var ekki ætlun okkar, að svo yrði, en svo fór nú samt. Jane vill veita mér skiln- að. Lee, viltu giftast mér?“ „Auðvitað, Ted,“ sagði lcalda, skæra rödd- in. „Auðvitað vil ég giftast þér en talaðu fyrst við konuna þína, Ted —“ Nú varð hin kalda, skæra rödd fjarræn. Lee þokaðist fjær honum í hugsunarrásinni Ted Iiugsaði ákaft: „Hvers vegna þurfti þetta að kama fyrir? Hvers vegna gat ég ekki kynnst Lee á undan? IJvers vegna þarf ég að fara frá Jane til þess að komast til Lee? Hvers vegna þarf ég að ganga gegnum þetta alll? Eg þekki eina konu vel, bý með henni, bvggi upp heimili með henni, og við njótum eigna, verka liugsana og drauma í sameiningu. Hún þekkir mig og skilur svo vel. Það er þægilgt að vera í návist liennar. Útskýringar eru óþarfar. Eg get gert það, scm mig lyslir. Ilún veit, livers vegna ég geri þetta og leggur hlessun sina yfir það. Tilfinningar og athafnir eru sjálfsagðar fylgjur- Hún er mér svo náin. Persónurnar hafa unnið saman. Hún er hluti af mér.“ „Og svo — allt í einu — hreyast við- liorfin. Eilthvað nýtt kemur í spilið. Allt hieytist. Eftirvænting og þrá hregða á leik í huga mínum. Eg verð að hreppa þetta nýja. Það bíður eftir, að ég taki sig, og það er eftirsóknarvert. Lífið yrði tilgangs- lausl, ef lialdð væri áfram að horfa á það án þess að höndla þeð. Þetta er ást — og hún er alls verð. IJið mikla ævintýri og eftirvænting er að giftastLee. Það er köllun lífs mins. Eg veit það núna. Eg verð að giftast henni eða glata lífi mínu.“ „En hvers vegna verð ég að afneita Jane og góðu lífi til þess að öðlast Lee og ennþá belra lifi? Iivers vegna getur hvítt g svart ekki skipst á? Af hverju kemur eklci gott í stað vonds, heldur betra í saðniii fyrr gott? Eg er yfir mig lirifinn og heillaður af Lee, en ég elska Jane líka, á annan liátt að vísu. Ást min til hennar er vafin hlýju of notum og einlægri vináttu. ITún

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.