Fálkinn


Fálkinn - 02.06.1950, Síða 14

Fálkinn - 02.06.1950, Síða 14
14 FÁLKINN IRENE DUNNE í ENSKRI KVIKMYND. Hollywood-dísin Irene Dunne hefir ráðið sig til að leika aðalhlutverkið í enskri mynd, sem fjallar um þátt i lífi Viotoriu drottningar. Á leiðinni tii Englands kom liún við í Paris og er myndin tekin af henni á gistihús- inu þar — í búningi með kínversku sniði. HVAÐ NÚ? í Englandi var nýlega háð meistara skákmót fyrir telpur. Yngsti þátttak- andinn var 6% árs og heitir Marion Allwright. Hún sést liér sitja og brjóta heilann um næsta leik. FJÁRLÖGIN HANS CRIPPS. Enski fjármálaráðherrann, sir Staff- ord Cripps, sést liér halda gamalii tösku á lofti. í þessari gömlu tösku eru fjárlögin borin inn í þingið. Fjár- iögin urðu að þessu sinni engum til gieði, því að enn verða Bretar að lialda áfram uppteknum hætti og geta ekki linað á sköttunum. ,.Þetta es* nngt og: Seikssr sér44 Lítil börn og lömb, hiiðstæður á svo niargan hátt. Bæði ung að árum, sakleysið sjálft og fjörið. Brum íslensku þjóðarinnar og einnar meginstoðar efnahags hennar. Bæði nátengd gróanda náttúrunnar. Þess vegna er bak- grunnur myndar af íslensku stúlkubarni og litlum lömbum, sem hvílast eftir ærsl og þiggja mjólkursopa sjálfsagður: íslenskt landslag, íslensk náttúra. BLÁA STJARNAN: HIH - Menningortengsl íslinds og Mílono LÍKIST HESTI! Hópur af amerískum glaumleik- konum frá Broadway er nýkominn frá New York til London til að ieika þar á Prince of Wales Tiieatre. Hér sést ein úr hópnum með nýja hárgreiðslu á koilinum, sem liún lcallar „tagl- greiðsiu“ og langar til að tekin verði upp í London. Skemmtifélagið Bláa stjarnan liefir gefið hinum nýju kvöldsýningum sín- um, sem hófust um hvítasunnuna nafnið MÍM. Alit var á huldu um merkingu orðsins, uns það kom fram í síðasta atriði skemmtunarinnar fyrir utan dansinn. Þá kom það í ljós, sem marga hafði reyndar grunað, að hér væri um stælingu á MÍR að ræða. MÍM þýðir: Menningartengsl ísiands og Milano, og það er Vigfúsar þáttur Milanofara, i þættinum um daginn og véginn, sem óþarfi er að orðlengja um, sem gefur tilefni til nafngiftar- innar. Þátturinn um daginn og veg- inn er annars ágætur. Þeir Haraidur Á. Sigurðsson og Alfred Andrésson liaida honum uppi. Soffía Karlsdóttir og Baldur Guðúiundsson liafa þar smá hlutverk með höndum. Önnur skemmtiatriði eru þessi: Fyrst er leikhús Biáu stjörnunnar vigt. Er það að mestu skopstæling á vígslu Þjóðleikhússins. Þá er gaman- visnasöngur Soffíu Karlsdóttur, leik- þættirnir „Ekki týnd“ (Ársæll Páls- son, Sveinn V. Stcfánsson og Baldur Guðmundsson) og „Verðlaunaleikrit- ið“ (Jóhanna Hjaitalín og Sveinn V. Stefánsson), einsöngur Guðmundar Jónssonar (með undirleik Fritz Weiss- iiappels), dans Lís Tranborg, töfrar og tal Baldurs og Konna, dægurlaga- söngur Hauks Morthens og síðast en ckki sízt nýjar gamanvisur, sem Al- fred Andrésson syngur. Hljómsveit- arstjóri er Aage Lorange, en kynnir Haraldur Á. Sigurðsson. — Skemmti- atriðin eru flest ágæt, enda skemmtu ailir sér hið bezta.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.