Fálkinn - 03.11.1950, Blaðsíða 13
FÁLKINN
13
leg, kisumunnur. Biblíusögurnar voru ekki
teknar svo mjög alvarlega.“
„Ekki svo a'ð skilja, að það hefði breytt
noklcru fyrir þig, gamli refur, þó að þær
liefðu verið teknar alvarlega,” hreytti
herra Thwaite út úr sér. „Johnnie okkar
var viðurkenndur, Lina, sem einhver allra
sniðugasti prófsvindlari skólans, bæði fvrr
og síðar. Hann las aldrei stakt orð allan
tímann sem hann var í skólanum; en liann
fékk verðlaun á hverju ári, og komst í
sjötta bekk. Eg þori að veðja um að hann
liefði svindlað sér út doktorsnafnhót við
Oxford-liáskólann, — lieldurðu j)að eklvi
gamli refur? — ef þeir hefðu ekki stopp-
að liann fremur óvænt og fyrirvaralaust á
menntahrautinni, þegar . .. .“
„Sjáðu nú til, Beaky, finnst þér þú ekki
vera farinn að vera dálítið ósmekklegur
í tali? Þú ættir að vita að kvenfólk skilur
ekki, — hérna hvað heitir það nú aftur —
hvaða orð notar maður nú annars, kisu-
munnur?“
„Siðfræði?“
„Já, alveg rétt, það verður að duga. Eg
á við siðfræði prófklækjanna. Þú íþyngir
Linu með alls konar furðulegum hugmynd-
um um vesalings eiginmanninn hennar.“
„Ha?“ sagði lierra Thwaite. „Oh, ég sé
livað þú meinar. Fyrirgefðu, gamli refur.
Hefi talað af mér rétt einu sinni, ha? Alll
slúður, Lina, hvort sem er. Prófsvindl er
vandasöm list, og allt það. Allir svindla
á prófum. Eg var aldrei lieppinn, en gerði
mitt besta. Fyrirgefðu, gamli refur, lia?“
„Jæja, sleppum því. Hvernig lifir þú um
þessar mundir, Beaky?“
„Eg, lia ? OIi, ég dríf í hinu og þessu, þú
skilur. Ekki samt í neinu stórbrotnu.“
„Þú ert lukkunnar pamfíll, ekki satt,
með alla þessa peninga.“
„Oh, hættu nú. Taktu það rólega. Nóg
er nú úr því gert. Eg liefi rétt nóg fyrir
mig, það er allt og sumt.“
„Það, sem þú kallar rétt nóg fyrir þig,
myndi vissulega koma sér vel fyrir mig.“
sagði Johnnie og glotti við.
Johnnie I)auð herra Thwaite ekki til
kvöldverðar.
Lina varð svo innilega fegin, að hún
sleingleymdi að hera upp nokkrar fyrir-
spurnir, sem hún þó hafði tekið saman í
liuga sínum, varðandi „liina vandasömu
list, prófsvindlið.“
Hún hitti herra Tliwaite ekki aftur fyrr
en fjórum árum síðar.
2. kap.
Þegar Lina liafði búið i Upeottery um
þriggja ára skeið, gat hún óskað sjálfri sér
til hamingju með tvennt.
Hið fyrra var það, að Johnnie, er aldrei
á ævi sinni hafði gert ærlegt handtak áður
en hann kynntist henni, og, að því er hest
varð fundið, hafði aldrei látið sér neitt
þvi líkt til hugar koma, skyldi i raun og
veru vera farinn að vinna. Og meira að
segja, liann var farinn að skoða það sem
sjálfsagðan hlut.
Á liverjum morgni hélt Johnnie af stað
til vinnu sinnar, sem einkum var fólgin i
því, að áætla viðgerðarköstnað á vistarver-
um verkafólksins, atliuga verðlag á þak-
plötum og sjá um öll þau margvíslegu við-
skipti smá og stór, sem staða hans útheimti.
Hann fór ef til vill ekki alveg jafn stund-
vislega nú að heiman frá sér, eins og í
fyrstu, en fór þó án þess að gera tilraun
til ])ess að beita nokkrum undanhrögðum.
Og Lina, er á hverjum morgni fór snemma
á fætur til þess að geta snætt morgunverð
honum. til samlætis, kyssti hann að. skiln-
aði á dyratröppunum, alveg eins og aðrar
sveitakonur voru vanar að kveðja eigin-
menn sína.
Johnnie var sannarlega orðinn að nýjum
manni. Jafnvel McLaidlaw hersliöfðingi
viðurkenndi að Linu hefði tekisl að hreyta
honum úr því, sem liann liafði áður vcr-
ið, og í nýtan þjóðfélagsþegn. Þetta var
gjörhreyting, sem Linu var álcaflega vel
Ijóst að átt hafði sér stað, og sem hún
þakkaði sjálfri sér með réttu.
Hún var samt sem áður ekki alveg á
því lireina með, á hvern hátt sér hafði
tekist þetta.
Með undrun varð lienni liugsað til kvölds-
ins, sem gjörhreytingin átti rót sína að
rekja til. Eitthvað dularfullt hafi náð valdi
á henni þá: eitthvað, sem hafði gefið skaþ-
gerð hennar þann mátt, sem hún áleit sig
skorta undir venjulegum kringumstæðum,
en sem í ])að skiptið hafði yfirbugað Johnn-
ie. Hið óskiljanlega var, að þvi er Johnnie
snerti, að þessi dularfullu áhrif héldust.
Þetta kvöld hafði Lina sýnt þá siðferðis-
legu yfirhurði, sem Johnnie hafði orðið að
beygja sig fyrir. Það var auðvitað fjar-
stæðukennt, því að eftir þessa einu tilraun
hafði Lina alveg horfið aftur undir and-
lega leiðsögn Johnnie’s, sem hún var full-
komlega ánægð með. Og henni leiddist að
Johnnie skyldi stundum fara að sér með
fagurgala og fleðuskap, í staðinn fyrir að
gefa henni hinar afdráttalausu skipanir,
sem liún kaus miklu fremur. Henni skildist
þó óljóst, að þettá voru ekki aðferðirnar,
sem Johnnie nolaði sér af, lil þess að fá
vilja sínum framgengt. Hún dáðist enn að
stóra skólastráknum í Johnnie, en henni
féll ekki vel í geð að vera álitin skólastýran
hans.
Síðara atriðið sem hún gat óskað sjálfri
sér til hamingju með, var það, að eftir að
hafa húið þrjú ár i ensku sveitaliéraði, var
hún ekki enn orðin meðlimur í kvenfélag-
inu, hafði aldrei haldið veislu á ökrunum
í Dellfield, og hafi aldrei látið fá sig til
þess að ganga í neitt félag, hvorki kirkju-
legt né veraldlegt, í þeim tilgangi að þvinga
fólk nauðugt til þess að gera hluli, sem áttu
að vera þeim einstaklingum til hlessunar,
sem það kærði sig alls ekkerl um.
Með þessu er þó ekki sagt að Lina hafi
ekki borið virðingu fyrir þeim, er áhuga
höfðu fyrir slíkri starfsemi. Nánasta vin-
kona hennar í Upcottery, Janet Caldwell,
var meira að segja aðalstjórnandi þorps-
deildar kvenfélagssambandsins. En Lina
lét ])á staðreynd ekki liafa hin allra minnstu
áhrif á vináttu þeirra.
Þvert á móti; liún öfundaði Janet af
þeirri nautn, sem liún hafði af að gegna
skyldum sínum.
Lina vissi sjálf að hún var löt.
Heima hjá foreldrum hennar hafði raun-
verulega verið gælt við þessa leti hennar.
„Oh,“ sagði heimilisfólkið, þegar um eitt-
hvert áþreifanlegt viðfangsefni var að ræða,
„það er tilgangslaust að treysta Linu til að
gera þetta. Hún er alltaf með liugann uppi
í skýjunum." Og þar sem Lina hafði und-
antekningarlaust enga löngun til að gera
það, scm gera þurfti i það og það skiptið,
þótti henni ekkert að þeirri hugmynd, að
hún væri alltaf með hugann uppi i skýjun-
uni. Þessi lmgmynd liafði reyndar verið
á mesta miskilningi hyggð, en enginn liafði
nokkra vitneskju um það, nema Lina sjálf.
Heima liafði þetta ekki komið að sök.
Á hennar eigin heimili var ógerningur fyr-
ir Linu að leita athvarfs uppi í skýjunum.
Það vakti alltaf liina mestu furðu hjá Joyce,
að Lina skyldi geta lialdið lieimili jafn
glæsilega og hún sjálf.
En hin andlega deyfð Linu var ekkert
í rénun.
Það var ekki þessi róandi liolla deyfð,
sem sótti svölun í eigið upphaf. Það var
þessi nartandi deyfð. Linu fannst stöðugt
að hún ætti að vera á ferðinni og með eitt-
livað nytsamlegt fyrir stafni, en það var
nú einmitt það, sem hún gat eklci með
nokkru móti afhorið, í augnahlikinu, að
vera að blanda sér í allt þelta liræðilega
fimhulfamb samhorgara sinna. Og það
augnablik, sem henni myndi finnast hún
geta afborið það, virtist aldrei ætla að’
enna upp.
Þess vegna dáðist hún afar mikið að
Janet, er alltaf var á ferð og flugi með
eitthvað nytsamlegt á prjónunum.
Því að Janet Galdwell var alvörugefin
manneskja. Það var Lina líka á sinn liátt,
cnda þótt sá liáttur væri annars eðlis. Á
milli þeirra léku andlegir þræðir, sem voru
alveg nógu sterkir til þess, að gefa ekki eftir
fyi'ir þess konar frávikum. Lina liafði ekki
dvalið í Upcottex-y nema tvo mánuði þegar
hún gerði sér grein fyrir því, að Janet Cald--
wcll var einasta manneskjan á staðnum,
er gædd var alhyglisverðum gáfum •— að
Johnnie ekki undanteknum.
Lina gat ekki gert það upp við sig hvort
hún hafði orðið fyrir vonbrigðum með
Johnnie í þessu tilliti, eða ekki. Á rneðan
þau voru í tilhugalífinu liafði hún sann-
fært sjálfa sig um að Johnnie lxefði sál,"
óþroskaða að vísu, en sem myndi vaxa og
blómgast undir umsjá hennar eftir gifting-
una, og ná að lokum því víðfeðmi, sem
vel myndi sóma sér í liópi þess fólks, er
.Toyce einkanlega umgekkst. Svo virtist sem
henni liefði skjátlast. Ef Jolmnie hefði sál,
þá gerði hann ekkert til þess að þroska
hana. Linu fannst þetta vera synd. Hún
hafði séð sjálfa sig i hlutverki mannlegs
garðyi'kjunianns, og hún liafði kunnað vel
við það hlutverk.
Henni fannst skapast tómrúm á milli
þeirra við það, að hún gat elcki lialdið uppi
fjörugum samræðum við Johnnie um nýjar
hækur eða komist í ánægjulegar kappi'æð-
ur við hann um algerlega heimspekileg
ni'álefni, því að Johnnie las ekki einu sinni
nýúlkomnar hækur, nema því aðcins að
i:m leynilögreglusögur væri að ræða, og
myndi ekki liafa séð neitt í þeim, til þess
að vera lirifin af, þótt hann hefði lesið
þær; og, að því er heimpelcileg málefni
varðaði, þá gat .Tolmnie einfaldlega ekki
skilið áhuga eiginkonu sinnar fyrir þeim
— og þegar Johnnie elcki skildi, þá hara
hló liann. En á hinn hóginn varð Lina svo
margs aðnjótandi frá Johnnie, svo rnai'gs,