Fálkinn


Fálkinn - 03.11.1950, Blaðsíða 14

Fálkinn - 03.11.1950, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN FÖRfGULLIVERS 17. Eftir rannsóknina er Gulliver skipað aS afhenda allt sem hann liefir á sér. Hermennirnir æpa af hræðslu þegar þeir sjá svcrSiS hans. En þegar Guiliver skytur skoti upp i loftiS úr skammbyssunni sinni fleygja þeir sér til jarSar, eins og þeir hefSu orSiS fyrir skotinu. Gulli- ver lieldur eftir glerarugum, sem eru í laumuvasanum lians, og þaS kemur honum aS góSu haldi síSar. Einn daginn finna Putarnir merki- legan svartan lilut i fjörunni þar sem Gúlliver hafSi boriS aS landi. Það er hatturinn lians. heir beita fimm sterkum hestum fyrir hann og draga hann inn í höfuSborgina. TIL| PUTALANDS Gulliver þykir vænt uin að fá hattinn sinn, þó að liann sé ekki óskemmd- ur. Putarnir liafa sem sé borað fimnt göt á hann þegar þeir festu dragólarnar í liann. 18. Gulliver verður með tímanum besti kunningi Putanna. Þeir fara í feluleik í hárinu á honum og Gulli- ver hefir gaman af þvi, þó að þeir hárreyti bann stundum. Stundum lætur keisarinn allan herinn sinn riða milli fótanna á honum og borf- ir sjálfur á þetta og skemmtir sér. AS lokum afræður keisarinn að gefa Gulliver frelsið með ákvcSnum skilyrðum. „Brúin til mánans“ eftir Clifford Odets Leikflokkurihn „fi i bil“ var stofn- aður í fyrravor, og markmiðiS var að fara leikför um landiS þá um sum arið. Leikritið, sem flokkurinn tók til meðferðar, var „Candida" eftir G. B. Sbaw. Leikför þessi tókst hið prýðilegasta í alla staði og var leik- ritið sýnt 8 sinnum í Reykjavik að að aflokinni leikförinni i fyrraliaust. Á síðastliSnu sumri fór leikflokk- urinn enn í ieikför um landið og sýndi leikritið „Brúin til mánans“ eftir Clifford Odets. Einn félagi bafði bæst í hópinn, Baldvin Hall- dórsson, svo að félagatala „C í bí 1“ var komin upp i 7. Leikförin bejjpnaðist ágætlega eins og fyrra sumarið. Nú eru „fi í bí 1“ komnir til Reykja vikur fyrir alllöngu og farnir að sýna „Brúna til mánans" i Iðnó. Höfundur leikritsins, Clifford Odets, er talinn meðal bestu leik- ritaskálda Bandaríkjanna. Hann er fæddur 18. júlí 1900 í Philadelphia, en fluttist ungur til New York. Ut á leikbrautina lagði hann 15 ára gam- all og gerðist síðan stofnfélagi „Tbe Group Tþeatre“ (1930). Siðan 1935 befir hann skrifað leikrit sín fyrir það leikhús. „Brúin lil mánans“ •—• eða „Rocket to tbe Moon“, eins og Gestir í sumarbústaðnum. Frh. af bls. 10. „Þér þurfið ekki að fá mér flösk- ur. Herra Kofod kemur sjálfur með þær á morgun.“ „Já, það er gott,“ svaraði maður- inn og kom út með körfuna, og rétti drengnum hana. Per tók við körfunni og ætlaði að fara. En þá datt honum nokkuð í hug. Hann mælti: „Eg gleymdi nokkru. Frú Iíofod átti að fá fimm- tíu krónur til baka. Eg ætla að fara og sækja þær. Eg kem að fimmtán það heitir á frummálinu -— er samin 1939. Leikritið er i þrem þáttum og fer fram í biðstofu dr. Ben Stark í New York. Fjallar það um viðhorf ýmissa jiersóna til lífsins og tekur mörg vandamál fyrir af mikilli skarpskyggni og smekkvísi og er mjög yfirlætislaust. Gamni og al- vöru er blandað saman á viðeig- andi hátt. Efnið skal annars ekki rakið á neinn bátt, en vist má telja, að margir eigi erindi og munu bafa gaman af að sjá leikrit þetta bæð efnisins vegna og einnig góðs leiks. Leikendur eru Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Jón Sigurbjörnsson, Bald- vin Halldórsson, Inga Laxness, Lár- us Ingólfsson, Gunnar Eyjólfsson og Þorgrímur Einarsson. Sérstaka at hygli vekur leikur GuSbjargar Þor bjarnardóttur, sem hefir nú sýnt að hún er að verSa í röð bestu leikkvenna okkar. Jón Sigurbjörns- son og Baldvin Halldórsson, sem leika aðalhlutverkin, leika einnig mjög vel, og yfirleitt er hlutverka- meðferð lýtalaus. Hildur Kalman hefir i sumar farið með lilutverk Bellu Stark, en ekki Inga Laxness. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson. mínútum liðnum. Eg skal flýta mér eins og ég get.‘“ „Það er ágætt, drengur minn,“ sagði maðurinn, sem bafði tekið við körfunni með varningnum. „En flýttu þér eins og þú getur. Við höfum í byggju að ganga út með sjónum dálítinn spöl,“ sagði binn maðurinn. „ÞaS er best að nota tímann til þess að kynnast því, sem hér er markvert að sjá. Ferða- menn eru forvitnir.“ Per flýtti sér. En hann fór ekki til kaupmannsins, eins og mennirnir KROSSGÁTA NR. 795 Lárétt, skýring: 1. Verkfæri, 4. sundurleitar, 10. fótabúnað, 13. leiðslur, 15. stór-sjór, Ifi. tók í heimildarleysi, 17. aular, 19. söngflokkur, 20. adrepa, 21. lif- færi jórturdýra, 22. karlmannsnafn, 23. rýrt, 25. afturendi, 27. aftur- stafn (þf.), 29. kaðall, 31. ritmáls- venja, 34. bogaskeyti, 35. fljót, 37. totur, 38. þramma, 40. þróttur, 41. álaga, 42. tónn, 43. tölt, 44. veiðar- færi, 45. gjald, 48. op. 49. uppbafs- stafir, 50. efsti hluti húss, 51. mál- æði, 53. goð, 54. bleyta, 55. siðar, 57. beygjur, 58. votar, 00. ógnun, 01. hljóma, C3. skelfur, 65. flanar, fifi. menntastofnun, 08. væta, 09. skip, 70. gagnstætt: langir, 71. efni. Lóðrétt, skýring: 1. Hreinn, 2. erfðagóss, 3. vinnufæln ar, 5. fák, ö. úrgangur, 7. töluorð, 8. krakkaangi, 9. öreind, 10. út af fyrir sig, 11. svalt, 12. kvenmanns- nafn, 14. handverksménn, 16. drumb- ar, 18. tröllkarl, 20. fugl (þf.), 24. málshöfðanir, 2C. smjörgerðartæki (flt.) 27. rastir, 28. gagnstætt: af- líðandi, 30. ógreinilegur, 32. andlits- hluti, 33. bandarískur stjórnmála- maður, 34. fótarhluti, 30. klæðnaður, 39. gagnstætt: djörf, 45. myrkra höfðinginn, 4fi. aldarhvörf, 47. ó- djarfar, 50. stilltur, 52. ákærur, 54. rakar, 5fi. skipa niður, 57. bera á, 59. taka saman hey, 00. sjór, fil. keyrðu, (i2. söngrödd, 64. líkams- hluti, 66. skst., 67. tveir. LAIISN A KR0SSB. NR. 794 Lárétt, ráðning: 1. Fræ, 4. líter, 7. ess, 10. krakki, 12. Al'ríka, 15. la, 16. inna, 18. smár, 19. ól, 20. óku, 22. aum, 23. lak, 24. æla, 25. krá, 27. refir, 29. Ása, 30. niðri, 32. net, 33. vakri, 35. ugla, 37. Sara, 38. lá, 39. dulrænn, 40. öl, 41. dauð, 43. ætar, 40. gárur, 48. óar, 50. apinn, 52. rór, 53. óþrif, 55. aða, 56. gas, 57. glæ, 58. sár„ 60. ask, 62. ab, 63. baug, 64. anar, fifi. ka, 67. Tíminn, 70. afætur, 72. amt, 73. Danir 74. Már. Lóðrélt, ráðning: 1. Frakki, 2. Ila, 3. æki, 4. linur, 5. te, 6. ramar, 7. err, 8. SÍ, 9. skól- ar, 10. kló, 11. kná, 13. fák, 14. ala, 17. amen, 18. slit, 21. urðu, 24. æska, 26. arf, 28. Febrúar, 29. áar, 30. ná- læg, 31. aldur, 33. vanta, 34. illan, 36. auð, 37. snæ, 41. Irós, 42. aur, 44. apa, 45. riða, 47. Arabia, 48. óþæg, 49. rita, 51. naskur, 53. ólund, 54. fánar, 56. gat, 57. gan, 59. raf, 61. kar, 63. bit, 65. næm, 68. mm. 69. an, 71. tá. bjuggust við. Hann hljóp sem fætur toguðu til lögregluþjónsins. En hann brá þcgar við og safnaði liði. Þessi hópúr manna hraðaði för sinni út á sandhólana, út að sumarbústað frú Kofod. Þeg'ar mennirnir komu i nánd við sumarbústað frúarinnar, skipti lög- regluþjónninn liðinu þannig, að komið skyldi að liúsinu úr öllum áttum, eða umkringt eins og sagt er. Að tíu minútum liðnum voru „ferðainennirnir" teknir fastir. Lögregluþjónninn þekkti þá vcl. Þeir höfðu mörg innbrot á sam- viskunni. Einkum höfðu þeir brot- ist inn í sumarbústaði. Þegar frú Kofod kom heim og frétti um þjófana, þakkaði hún Per innilega fyrir það að liann hefði lcomið þjófunum undir manna liend- ur. Ilún mælti: „Hvernig fórstu að vita það, að þessir menn væru þjóf- ar?“ „Það var vandalaust,“ svaraði Per. „Maðurinn trúði því að herra Ko- fod kæmi með flöskurnar á morg- un. Ef hann hefði þekkt yður, þá hefði hann vitað að hr. Kofod er í Ameriku." „Þú ert eins og bcsti lcynilög- reglumaður, Per litli. Hérna liefirðu dálitla þóknun fyrir það að þú komst í veg fyrir að ræningjarnir létu hér greipar sópa. Það var vel af sér vikið.“ Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.