Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1951, Page 8

Fálkinn - 02.02.1951, Page 8
8 F Á L KINISI BÖÐULLINN var fyrrum í heiðri hafður ur segir Ingeborg Flood, sem sem hver annar embættismað lýsir hér frægum norskum böðli frá 17. öld. ÞAÐ væri ekki ólíklegt að al- menningur hefði andstyggð á þeim, sem taka að sór störf böð- uls og pyntingarmeistara. Þessi árin liafa margir þegar látið lífið fyrir þetta starf, sem þeir liafa tekið að sér ýmist kvadd- ir eða ótilkvaddir. En fyrir 200 árum var öðru máli að gegna. Þá var böðullinn opinber em- bættismaður, settur til að full- nægja lögum og rétti liversu ferlegir sem dómarnir voru. Böðullinn bafði föst laun. í byrjun 18. aldar voru laun böð- ulsins í Cbristiania 16 ríkisdalir og auk þess fékk hann 12 dala búsaleigustyrk. Auk þess borg- un fyrir öll verk, samkvæmt gjaldskrá — svo sem fyrir að bengja mann lirenna hann á báli eða kaghýða. Þá var sá seki bundinn við staur á almanna- færi og hýddur. Borgunina varð sá seki að greiða, ef efni bans leyfðu. Utan starfsins var böðullinn eins og liver annar borgari í þjóðfélaginu. Hann lifði við lik kjör og aðrir, giftist kerlingar- nöldrinu sínu og átti börn, fór á knæpuna og drakk, og fólk bafði svo litinn beyg af honum að það dirfðist jafnvel að fara í handalögmál við konuna hans. Það er jafnvel dæmi til þess að fólk hafði ekki meiri beyg af böðlinum — jafnvel dauðum — en svo, að heimili bans var rænt nóttina eftir að líann sál- aðist. Það var engin tilviljun að Nicolai Flúg var böðull í Christ iania í lok 17. aldar. Hann var ættaður frá Slésvík og liafði lært starfið bjá stjúpa snum, Augustinus Stengel, sem var böðull í Sönderborg. I ágúst 1694 kvæntist Nicolai Fliig Lísbet Arvadóttur Due, dóttur Arve Lauritsen Due og Marinar Nílsdóttur. Þau þurftu ekki neinu að kvíða um fram- tíðina, því að Nicolai bafði fengið öll tæki til slarfans: öxi, ]>rjú brennimörk, tvö sverð, þumalskrúfu, fimm skamm- byssur, eina byssu, tvo silfur- korða, sleða og bjarnarfeldi og rauða skottbúfu með bryddingu úr marðarskinni. Hjónin áttu bús og böfðu stórt heim’ili; einnig áttu þau kornakur í bæjarlandinu. í stof- unum voru skápar, borð og ensk ir stólar, og á veggjunum hengu myndir af böðlinum, konu hans og báðum börnunum. í billunni var 21 bók, flestar þýskar en nokkrar á latínu. Af bókunum mátti ráða, að böðullinn ætti margvisleg ábugamál. Hann átti lækningabók Matæj Gotli- fredi Pamani, gjaldskrá lyf- sala, þýska ferðabandbók og teningabók, og auk þess „Veg- inn til sælunnar“. Þegar liann settist með bók 1 brúna frakk- anum og með röndótta silki- brjósthlíf, settist konan lians við saumaborðið, tók fram silf- urnálhúsið og setti fingurbjörg úr silfri á puttann á sér. Þetta var litil og lagleg húsmóðir, i svartri taft-peysu og röndóttu hörpilsi og setti svarta eða rauða flauelshúfu á böfðinu. Vinnukonurnar þrjár á heim- ilinu böfðu meira en nóg að gera, að liugsa um fatnaðinn, dúkana og sængurfötin. Á liill- unum i stofunni voru 22 skálar úr tini, 32 tindiskar og 21 osta- plötur úr tini til að nota þegar gestir komu. Þá fór búsmóðir- in í „lifstykki“ eða strengibol, gylltan atlaskjól, setti upp báls- festi úr hvítum vatnsperlum með gulldjásni á, eyrnarhringi úr silfri og festi slæðu undir koff- ur um enni sér. Marga bringa bar liún á fingrunum en þó bar mest á einum með rúbínum og fjórum litlum demöntum. Böð- ullinn var að jafnaði með signetsliring úr stáli. Færu bjón in í gestaboð varð frúin að velja á milli tveggja bandskjóla úr hermelíni eða þá að taka marð- arskinnið. Auk liins eiginlega starfs hafði böðullinn aðra drjúga tekjulind. Hann bafði komið upp liárkollu- gerð fyrir Nicolai Arvason Due mág sinn, þarna í húsinu. Að bann hafi haft talsverð viðskipti má marka af því að árið 1701 liafði hann fyrirliggjandi 20 pund og álti lóð af hári, um 44 rikisdala virði. Nú mundi einhver balda að samband væri milli böðulsstarfs- ins og bársins. Nei, það far ekki svo — að minnsta kosti ekki að öllu leyti. Böðullinn keypti bárið sjálfur með heið- arlegu móti — að minnsta kosti eitthvað af því — 35 lóð hjá Jó- hanni Möller, 23 lóð bjá Knúti Wendelboe, 18 lóð hjá Andrési vaktara, 16 hjá Zakaríasi Gran og þar fram eftir götunum. Ef til vill befir bann fengið eittbvað af þeim, sem liann gerði að líkum. Nicolaus Loumann úrsmið- ur var lieimagangur þarna, ekki síst vegna þesns að honum leist vel á Malenu, eina vinnukonuna. Húsmóðirin var ekkert lirifin af þeim og ekki batnaði þeg- ar úrsmiðurinn ætlaði að kaupa sér bús og þurfti á 120 rikisdala láni að halda. Einn góðan veðurdag þegar mágurinn Nicolai Due sat við bárkollugerð sína kom úrsmið- urinn í heimsókn. Flug fór fram og vóg peninga á reislu og kom aftur með fjögur kramarhús sem hann afbenti úrsmiðnum. Lisbet Arvadóttir lá rúmföst í næsta herbergi, í næstbestu nátttreyjunni sinni úr dýru klausturlérefti og með knippl- ingum. Bróðir bennar fór inn til hennar og sagði benni livað væri að> gerast: •— Lisbet, nú er meistarinn Flug að afbenda úrsmiðnum peninga. —Það mun vera fyrir húsið, sagði bún. — Veistu nokkuð nánar um þessa peninga spurði bann. — Eg skipti mér ekki af því. Hann gerir eins og honum sýnist. En í rauinni stóð benni ekki á sama. Hún hugsaði mikið um þetta dálæti mannsins síns á úr- smiðnum. Nokkrum dögum síð- ar gerði bún lienni Katrínu, kon- unni lians óla glerskera orð að finna sig. Og nú bafði hún nátt- treyjuskipti í snatri og fór í þá rauðu, — útsaumaða silkitreyju og lagðist út af og beið. Þegar Katrín bafði setið um sfund við sjúkrabeðinn, 'gerði Malena vinnukona sér erindi inn til að sækja flösku, sem stóð í glugganum. Undir eins og liún var komin út úr dyrunum glopr- aðist upp úr Lísbetu: — Guð gefi að liún drepist ekki fyrr en bún hefir kvalist eins mikið og ég geri. Hún er brædd við mig og þó befi ég ekki næman sjúkdóm. Svo sagði hún Katrínu að Mal- ena ætlaði að giftast úrsmiðn- um, að bann hefði fengið 120 dala lán bjá Flúg, og að Flúg liefði auk þess lánað bonum fyr- ir nýjum stássfötum til jólanna. Guð bjálpi mér til að kom- ast á fætur, þá skgl þetta ekki svo lil ganga, andvarpaði bún. En það fór nú ekki svo vel. Lísbet komst ekki á fætur aftur. Hún dó alll i einu vilcu síðar, frá manni og tveimur smábörn- um Dorotheu Maríu fjögra ára og Ágústínus aðeins 5 mánaða. Það var Malena sem tók við bústjórninni og lagði undir sig lyklana að öllum skápum og kistum. Skömrnu síðar varð böðullinn véikur líka. Hann setti upp rós- óltu náttbúfuna og skreið í bólið Úr rúmi sínu hafði bann unsjón með öllu eftir þvi sem uunt var. Og svo lagðist Anna vinnukona. Hún var sett bak við milligerð ásamt Gunnhildi vinnukonu, i sömu slofu og liúsbóndinn. Með- an Anna lá var Berta Óladóttir fengin til að bjálpa til á heim- ilinu. Frants Cbristensen bélt reikn- ingana. Hann settist við rúm- stokkinn og las uppliátt allar út- og innborganir bvern dag. Það varð jafn brátl og óvænt um búsbóndann eins og um konuna. Lars Tömbte bartskeri var sóttur, en hann gat lítið gert. Kvöklið 18. febrúar tóku vinnu- konurnar eftir, að kraftar bús- bóndans voru að þverra, og þeg- ar Gunnhildur sá að bann ætti ekki langt eftir liljóp bún til grannanna. Úrsmiðurinn kom klukkan níu. Böðullinn bafði varla tekið síðasta andvarpið þegar Nicolaus Loumann úrsmiður tók fram höfuðbókina fann blaðsíðuna sem 120 dala skuldin lians var skrifuð á, og sat hugsi. Hvað átli bann að gera. Svo skóf liann út töluna 1 og gerði 6 úr núllinu, svo að skuldin lækkaði niður í 26 dali. Þegar því var lokið varð bon- um litið á bárkollu böðulsins -— bve falleg og ný bún var, sam- anborið við kolluna lians. Og lionum fannst böðullinn ekkert bafa við bárkollu að gera leng- ur. Þess vegna hrifsaði bann af sér hárkolluna sína og setti þá fallegu böðulsins upp í staðinn. Svo geklc bann um stofurnar og athugaði. Honum fannst það vel til fallið, að hann, úrsmiðurinn, eignaðist litlu silfurklukkuna þarna, og aðra klukku til. Og líka gat liann notað silfurkorð- ann, messingsdós og göngustaf bins látna með gyltum járnliólki á. Og þess vegna birti bann það. Þegar þeim Malenu og bon- um fannst nóg að gert afklædd- ust þau og lögðust fyrir á bekk í stofunni bjá líkinu. Gunnbildur vinnukona var svo þreytt um kvöldið að bún lagð- ist fyrir á gólfinu fyrir innan milligerðina i stofunni og sofn- að. Þegar bún vaknaði um nótt-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.