Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1951, Page 12

Fálkinn - 02.02.1951, Page 12
12 FÁLKINN Nr. 19. Orlagaríkt hjónahand Spennandi framhaldssaga. varð sér meðvitandi um eftir að hún kom til sjálfs sín aftur, var það, að lijarta hans sló ótt og títt upp við brjóst liennar. Hún sleit sig lausa frá lionum. „Eg er ekki — ég er ekki,“ hrópaði hún eins og utan við sig. Hvað, i Drottins nafni, hafði komið fyrir liana? Hafði hún allt í einu misst valdið?- Johnnie stóð nú við olnbogann á henni eins og draugur. „Uss-suss!“ Iliklaust tók Kirby utan um hana á ný og dró hana að sér. Ilún veitti viðnám af hálfum huga, og það aðeins augnahlik. Hún þráði að verða kysst aftur; þráði það ákaflega. Hann kyssti liana fyrirmannlega. „Veistu það,“ heyrði Lina sjálfa sig segja, undarlega ókunnuglegri röddu, „að þetta er í fyrsta skiptið, sem ég liefi látið nokk- urn kyssa mig, síðan ég giftist ?“ „Er það?“ Rödd Kirbys var vingjarnleg, en ekki sannfærandi. Hann trúði lienni ekki, það var alveg greinilegt. Og hvernig átti liann að trúa henni, þegar hún liafði kysst hann, eins og hún hafði gert? „Já,“ sagði hún blátt áfram. Og, sér til sárrar gremju, varð henni ljóst að hún var byrjuð að gráta. 1 fyrstu tók Iíirhy ekki eftir tárum henn- ar. Lina lá máttlaus upp við hann, og reyndi livað sem hún mátti að hemja grátinn. Svo straukst votur vangi liennar við hans og kom upp um liana. „Eg held — þú ert að gráta.“ Rödd hans var skelfd. Lina hristi höfuðið af ákafa. „Nei, ég er ekki að gráta.“ Ilún reyndi að þvinga sig til að hlægja. „Jú, vist ertu að gráta. Kinnar þínar eru votar.“ Hann strauk varlega urn kinn- ar hennar með fingurgómunum. „Eg er ekki ég er ekki að gráta!“ Hún örmagnaðist og hneig í fangið á honum. Líkami liennar skalf og titraði af ekka. Á sinn venjulega, hvimleiða hátt, hafði vínið nú komið aí'tan að neytandanum. 3. kap. Lina hafði sagt Kirby allt. Hún hafði örvuð af góððvild og samúð Kirbys, hellt úr skálum sálarkvala sinna yfir ótrúmennsku Johnnies. í fyrstu var frásögn hennar slitin af gráthviðum. Síð- an varð frásögnin gremjuþrungin. Kirby var ákaflega samúðarfullur. Skiln- ingur hans undraði Linu. Enda þótt liann væri henni algjörlega vandalaus maður, þá fannst lienni hann vera einasta manneskj- an, sem liefði skilið þrengingar hennar að nokkru ráði. Fordæming hans á Johnn ie var engu mildari en fordæming hennar, og það meira að segja þó honum væri aðeins kunnugt um þessa einu hlið á ó- þokkaskap lians. „Þelta er bölvuð skömm,“ endurtók hann livað eftir annað. „Og gagnvart svona reglulega alúðlegum kvnmanni, eins og þér. Guð veit, að það er síst of mikið um alúðlegar og vænar konur í veröld- inni. Hann lilýtur að vera óvalinn þorpari, ciginmaðurinn þinn. Flýttu þér að skilja við liann og finndu einhvern. annan, sem kann að meta þig. Þetta er bölvuð sköm'm. „En þú þekkir mig ekki,“ hafði Lina andæft. „Það er alls ekki víst að ég sé neitt væn eða alúðleg.“ „Þú ert yndisleg,“ fullyrti Kirby, og í röddinni mátti skilja, að á þvi gæti ekki verið hinn allra minnsti vafi. Lina varð strax rólegri. Kirby kyssti hana, og strauk hár henn- ar, og hélt áfram að segja henni liversu væn og yndisleg hún væri, og hversu hrif- inn hann hefði orðið af lienni strax í upp- hafi„ og hve óþolinmóður liann hefði ver- ið eftir „Feluleiknum,“ til þess að liann hefði getað valið skóinn liennar, og liversu miklu yndislegri honum fyndist hún núna, eftir að liann hefði kynnst henni, en hann hefði ímyndað sér í fyrstu, og livílik hölv- uð skönnn þetta væri allt saman. Linu fannst sérstaklega hjartastyrkjandi að trúa lionum. Þegar allt kom til alls, þá var hún afar væn; og þetta var bölvuð skönnn allt saman. Svo uppgötvaði hún að þau höfðu setið þarna uppi i eina klukkustund og tuttugu mínútur. Klukkutima og tuttugu innútur!‘“ end- urtók hún skelfd. „Við verðum að fara niður undir eins.“ „Ekkert liggur á, vina mín.“ „Vissulega liggur á. Ivlukkutima og tutt- ugu mínútur! Já, svo sannarlega! Hvað í ósköpunum ætli fólkið haldi?“ „Ilvað varðar okkur um livað það held- ur? Þú þekkir varla nokkurn mann hérna og systir þin vei-ður áreiðanlega ekki klumsa. Og í sannleika sagt, ég býst hreint ekki við að okkar hafi verið saknað.“ Taugaæsingin, sem andmæli einlægt fram lcölluðu hjá henni, fékk vald á lienni. „Vel'tu ekki með þcssa fjarstæðu. Auðvit- að hafa þau saknað okkar. Við verðum að fara niður undir eins. Vertu svo góður að opna hurðina. Taugaæsingin gerði það að verkum, að rödd liennar varð hvassari en hún ætlaðist til eða gerði sér grein fyrir. „Oh, vissulega, fyrst þú ert svona á- kveðin í að fara.“ Kirby talaði þóttalega og hafði augljóslega styggst við. IJann opnaði dyrnar. Æ, hver skollinn, nú hefi ég skapraun- að honum, hugsaði Lina með sér. IJvað var það eiginlega, sem kom henni til þess að viðhafa þennan tón, þegar hún hafði alls ekki meint neitt með honum, hún mátti til að liafa gát á sjálfri sér. En hves vegna gat liann ekki skilið, að hún meinti ekki neitt með þessu? Af hverju þurftu allir karlmenn að hegða sér eins og smábörn, Hún var mjög sártiðrandi, af því að nú hefði hún átt að vera farin að skilja, að karhnenn haga sér eins og smábörn og eru nákvæmlega jafn viðkvæmir fyrir sársauk- anum. Þegar þau voru komin út á þakbrúnina, greip hún í liandlegg hans. „Eg sé eftir að hafa talað svona. Það var hugsunarlaust af mér. Þú hefir verið svo vingjarnlegur við mig. Þakka þér fyrir, Ronald. En við verð- um samt að fara niður.“ Hún sneri andlitinu að honum, og lang- aði til að vita livers vegna lnin gerði það. Var þetta virkilega hún, að hjóða manni, er hún hafði ekki þekkt lengur en nokkr- ar klukkustundir, að kyssa þig. En lál- hragið hafði virst liggja svo í augum uppi. Þykkja Kirbys, sem hafði verið vörn ligns gegn taugaæsingi hennar, livarf á svipstundu. Lina flýtli sér inn ganginn og inn í svefnherbergið þar sem kvenfólkið hafði skilið sitt hafurtask eftir, og tók að laga sig í framan. Þegar hún sá sjálfa sig í speglinum, klædda barnablússunni, lirökk hún nú næstum því við. Klæðnaður liennar virtist standa í svo hrópandi mótsetningu við þær tilfinningar, sem hún nýskeð liafði verið háð. En þannig gengur þetta nú fyrir sig, hugsaði hún með sjálfri sér, á meðan hún lagaði liárborðann, óstyrkum liönd- um. Undir skripagrímunni dylst oft rauna- legt andlit. Hvernig færi um kvikmynd- irnar ef þessu væri ekki þannig varið? Enginn virtist hafa saknað hennar og Kiéhys. Sú tilfinning Linu þegar hún kom niður í stigann, að liundruð augna myndu stara á sig, reydist með öllu ástðulaus. Aðens Joyce leit til liepnar um leið og hún sveif fram hjá í fangi dansherra sins Hún deplaði augunum framan í Linu eins og hún vildi gefa til kynna að hún skildi hana lil fulls. Nii var verið að dansa í salnum, og Kirby beið eftir benni við stigann. Hann tók hana með sér út á gólfið, án þess að segja orð. „Þetta ættir þú ekki að gera,“ sagði Lina hrosandi um leið og hann tók utan um Iiana. „Eg ætli að dansa við einhvern ann- an fyrst.“ Hann leit niður í augu hennar. „Held- urðu að ég ætli að láta þig fljúga, nú þegar ég liefi náð í þig.“ Titringur fór um Linu frá hvirfli til ilja Ef til vill í fyrsla sldptið síðan hún hafði hitt Kirby, var Johnnie nú fullkomlega gleymdur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.