Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1951, Page 14

Fálkinn - 02.02.1951, Page 14
14 FALKINN KROSSGÁTA NR. 805 Lárétt skýring: 1. loka, 4. liraust hermannaþjóð, 10. sundfugl, 13. fugl, 15. sextán blað- síðurnar, 16. vökvi, 17. gabbar, 19. frumeindirnar, 21. slitu, 22. spil, 24. leðurreimar, 26. sést aðeins í heims- skautslöndunum, 28. fæða, 30. trappa, 31. dauðsfall, 33. tónn, 34. norrænn guð, 36. afturhluti, 38. goð, 39. ritar, 40. truflaðir, 41. málfræðiskammstöf- un, 42. rykögn, 44. andvari, 45. tveir samhljóðar, 46. norskt bæjarnafn, 48. eldsneyti, 50. þrír samhtjóðar eins, 51. undirtylla, 54. senna, 55. karl- mannsnafn, 56. narta, 58. beiskt, 60. sjái um, 62. ættarsetur, 63. draga i vafa, 66. hófdýr, 67. ílát, 68. drabbar, 69. málmtegund. Lóðrétt skýring: 1. hamingja, 2. sund, 3. gorta, 5. pípa, 6. tímamælir, 7. einkennileg, 8. Umdæmisbókstafir, 9. gana, 10. aldrað- ur. 11. öskureiður, 12. taug. 14. sníkju- jurt, 16. sögn í Wihist, 18. kapitalistar, 20. heimaiðnaðurinn, 22. á fótum, 23. vesæl, 25. svilcnar, 27. vinnur, 29. gljábera, 32. skrifa utan á, 34. tritl, 35. abessinskur höfðingjatitill, 36. rot- varnarefni, 37. frostbit, 43. vel full- orðnar, 47. Bretlandseyjar, 48. knæpa, 49. fimmtíu og sex, 50. hugarkvöl, 52. framtakssöm, 53. skáldsaga eftir Zola, 54. gera bylgjur í liár, 57. sbr. 66. lárétt, 58. lestrarlind, 59. alit, 60. fora út, 61. sbr. 69. lárétt, 64. tónn, 65. skst. LAUSN A KR0SS8. NR. 804 Lárétt, ráðning: 1. Sprengisandur,12. Saar, 13. auð- ir, 14. Gróa, 16. aur, 18. lin, 20. gil, 21. Mr. 22. mas, 24. set, 26. ðþ," 27. búkki, 29. ókind, 30. at, 32. skaðað- ist, 34. an, 35. kló, 37. ar, 38. pt, 39. egg, 40. Amor, 41. tá, 42. fa, 43. efni, 44. mas, 45. ók, 47. If, 49. fas, 50. Ás, 51. flogaveik, 55. RM, 56. lirína, 57. ismar, 58. tk, 60. ana, 62. til, 63. áð, 64. ull, 66. aka, 68. ólu, 69. rita, 71. aðall, 73. æfar, 74. framfaramaður. Láðrétt, ráðning: 1. Saur, 2. par, 3. rr, 4. NA, 5. gul, 6. iðin, 7. sin, 8. ar, 9. dg, 10. urg, 11. róð, 12. samtakamáttur, 15. alþingismaður, 17. makka, 19. geist, 22. mús, 23. skartkona, 24. skipa- lest, 25. TNT, 28. ið, 29. óð, 31. Tómas, 33. an, 34. Agnar, 36. los, 39. eff, 45. Ólína, 46. la, 48. fimir, 51. frá, 52. ga, 53. VI, 54. kal, 59. klif, 61. skar, 63, álar, 65. ltr. 66, aða, 67. ala, 68. ófu, 70. aa, 71. af, 72. Im, 73. æð. BÖÐULLINN. Frh af bls. 9. tíma lánað „generalgewaltiger“ Friderich Slorhammer 50 dali. Einn júnídag 1711 hafði Jónas Walmann majór í Oldenborgs- kompaníi vörð á torginu. Þá heyrði hann áreysti við hliðið lijá Storhammer og fólk linapp- áðist saman þar. Hann fór að lita eftir livað um væri að vera. Jú, Storhammer var í háarifr- ildi við konu böðulsins inni í portinu. Hún heimtaði að fá pen ingana, sem maðurinn hennar aefði lánað lionum. Storhammer kallaði liana pútu og öllum illum nöfnum og hótaði jafnvel að láta kagliýða hana — sjálfa böðulsfrúna! Hann sló til henn- ar svo að hetta hennar með töngu böndunum fauk af henni og síðan hrakti liann hana út úr portinu. Hún ruddist inn aftur. Ævintýri Tuma í Indlandi 5. Tumi miðaði — átti liann ekki að reyna að skjóta nöðruna? En hann þorði það ekki, hann var svo skjálf- hentur að hann treysti sér ekki og var hræddur um að skotið færi í frænda í staðinn fyrir nöðruna, því að haus- inn á henni var aldrei kyrr. Og ef skotið liitti ekki niundi naðran bíta frænda þegar i stað og þá væri leik- urinn tapaður. En það var augljóst að frændi var að gefast upp á söngn- um, og enginn tími var til að fá hjálp að. Hvað átti Tumi greyið að gera? Hann skellti þá liurðinni svo að höndin á henni varð á milli. Sænski tamburinn Christian og dátinn Andrés Jónsson hlupu til og hjálpuðu lienni að ýta upp hurðinni, svo að höndin losn- aði. IJún var orðin helblá. — Kona! kona! farið í burt og látið manninn yðar koima í stað- inn! lirópaði Storhammer. Hann var miklu óliræddari við böðul- inn en konuna hans. En nú kom sonur hans til lijálpar. Þeir réðust báðir á kerlinguna til að koma henni út úr portinu, og hún lét ekki undan síga. Þá greip Stor- hammer yngri um hausinn á henni og hélt en sá gamli lét enska keyrið sitt ríða á henni — fyrst mjórri endann og svo þann gildari. — Djöfullinn lilaupi í þig og láti þig borga manninum mín- um það sem hann krefst, svo að liann þurfti ekki að bera kinn- roða þín vegna, öskraði hún. Hver skyldi liafa trúað því um böðul? En hún sagði nú þetta. Og hún sagði að börnin liennar liefðu ekki annað en vatn til að nærast á, vegna þess að allir pen ingar væru í lánum. Loks tókst feðgunum að koma kerlu út úr portinu og loka því, en nú var hún berhöfðuð því að hettan hennar með löngu hönd- unum hafði orðið eftir inni. En svo var liúfunni lient yfir garð- inn. Hún lienti lienni inn aftur og þannig geklc nokkra stund. Þegar hún loksins afréð að snauta á burt tóku áhorfendur eftir þvi að hún liafði verið oitin i handlegginn, en ehginn vissi hvor gert hafði það, faðir- inn eða sonurinn. V.R. 60 ára. Frh. af bls. 5. um félagsins og hefir Indriði Bogason verið skrifstofustjóri síð- an 1939. Skrifstofan er i húsi fé- lagsins í Vonarstræti 10, en það hús eignaðist félagið snemma árs 1940. Var þar starfrækt fé- lagsheimili verslunarmanna til ársins 1946, en þá var horfið að því ráði, að leigja veitingasalina út óviðkomandi aðilum. Stóð svo í 4 ár, en nú hefir félagið tekið reksturinn í sínar hendur að nýju. Félagið hefir nú gefið tímarit- ið „Frjáls verslun" út í 12 ár. Rit- stjórar eru nú Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson, Haustið 1945 voru stofnaðar þrjár launþegadeildir innan fé- lagsins, skrifstofumannadeild, af- greiðslumannadeild og sölumanna- deild. Er það í samræmi við vax- andi áhuga verslunarmanna um að skapa sterk launþegasamtök innan verslunarmannafélagsins. Ýmislegt fleira mætti minnast á í starfsemi félagsins fyrr og síð- ar, þó að ekki verði það gert hér. Skal þó að lokum bent á 4 „stæstu kennileiti" síðasta áratugs í sögu félagsins eftir því sem Baldur Pálmason telur í afmælisgrein í „Frjálsri verslun“: Hið fyrsta er stofnun Náms- sjóðs Thors Jensen, en hann var stofnaður úr 80.000 kr. gjöf til félagsins frá Thor heitnum Jen- sen, heiðursfélaga V. R. Annað er stofnun launþegadeild- anna innan félagsins, sem fyrr er greint frá. 'Hið þriðja er, að 1946 gekk í gildi fyrsti heildarsamningur um kaup og kjör verslunarfólks. Hið fjórða er stofnun bygging- arsamvinnufélags V. R.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.