Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1951, Blaðsíða 16

Fálkinn - 02.02.1951, Blaðsíða 16
16 FALKINN HORROCKSES ,,the Greatest Name in Cotton“ Þessar frægustu og stærstu bómullardúkaverksmiðjur Bretlands og þótt víðar væri leitað, fram- leiða og afgreiða með stuttum fyrirvara allar mögulegar tegundir bóntullardúka. — Léreft þeirra eru heimsfræg, og lituðu og mislitu tegundirnar eru litekta og glæsilegar í hvívetna. Allur frá- gangur er svo af ber og nafnið HORROCKSES á bómullardúkum jafngildir 24 karata stimpli Á GULLI. Afgreiðsla fæst beint til innflytjenda og verðskrár, birgðalistar og sýnishorn fyrirliggjandi. PANTANIR TIL HORROCKSES, CREWDSON l C0.f LTD., PRESTON, ANNAST Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAYÍK. Vöruhappdrætti S. í. B. S, Stofnað samkv. lögum nr. 13, frá 16. mars 1949. Árlegir vinningar 5000, að verðmæti kr. 1.200.000.00. Dregið er 6 sinnum á ári: 1. dráttur fer fram 5. febr. 2. dráttur 5 apríl. 3. dráttur 5. júní. 4. dráttur 5. ágúst. 5. dráttur 5. okt. 6 dráttur 5. desember. Verð miðans er 10 krónur, endurnýj- un 10 krónur. Aðeins heilmiðar útgefnir. Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykja- lundi. Vinnuheimili SÍBS fyrir berldasjúklinga. Með stofnun Reykjalundar liófst nýr þáttur í berklavörnum á íslandi, þáttur sem vænta má að skapi skil- yrði lil útrýmingar berklaveikinnar í landinu. Vinnuhælið að Reykjalundi er þó ekki eingöngu veigamikið atriði í heilsuverndarmálum þjóðarinnar, lieldur einnig þroskavænlegur vísir að nýju tryggingarkerfi, sem gefur fyrirheit um liagfellda og mannúðlega lausn á vandamálum viðvíkjandi framfærslu öryrkja. % o 0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.