Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1951, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.02.1951, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Nr. 20. Örlagaríkt hjónaband ________ Spennandi framhaldssaga. _ „Eg er svo lirædd um að þú verðir fvrir vonbrigðum með mig“ sagði Lina hugs- andi á svipinn. „Ó, vina mín.“ „Mér iiefir svo greinilega verið gert Ijóst, að í þeim efnum sé ég næsta ófullkomin, skilurðu. Eg liélt sjálf, að mér væri ekkert ábótavant, en þessu virðist þó öðruvísi farið.“ „Gefðu mér bara tækifæri til að lýsa þér eins og þú ert, hjartað mitt,““ sagði Ron- ald ákafur. Lina andvarpaði. Johnnie, draugurinn, var enn kominn að lilið hennar. Þau sátu þögul um stund. „Lina,“ sagði Ronald síðan, „komdu á burt með mér um vikutíma, á morgun.“ „Nei, Ronald.“ „Þér geðjast ekki nógu vel að mér, enn- þá?“ „Það er ekki það. Mér geðjast nógu vel að þér. Þú ert eini karlmaðurinn, fyrir utan Jolmnie, sem mér hefir geðjast að.“ „Ó, til fjandans með Johnnie! Verlu ekki að minnast á liann í annarri hverri setn- ingu. Gerðu það fyrir mig að gleyma hon- um.‘“ „Eg get það ekki,“ sagði Lina sorgmædd. „Eg reyndi það, Ronald — í einlægni sagt, þá er ég alltaf að reyna þaðj Og það er ekki svo að skilja, að ég elski hann enn. Eg liata allt sem honum er viðkomandi. En það er lilgangslaust að fara á burt með þér fyrri en ég liefi þurrkað Jolinnie út úr huga mínum, finnst þér það eklti?“ Lina vildi ekki liafa draug í rúminu hjá sér, alveg eins og hú hafði við hlið sér. „Nei, ég geri ekki ráð fyrir því. Mér þætti samt betra að þú segðist elcki liata Johnnie. Eg myndi miklu lieldur kjósa, að þú segðir að þér væxú alveg sama um liann. En, Lina . ...‘ „Já?“ „Láttu mig ekki bíða of lengi. Eg er enginn meinlætamaður, skilui-ðu.“ Lina þi-ýsti liönd hans. „Eg liefi ekki liugsað mér að leika með tilfinningar þin- ar. Eg verð bara að öðlast vissuna.“ „Já, auðvitað. En ég er enginn meinlæta- maður, og síðan ég kynntist þér .... Lina, elskan mín, það er sagt, að ekkert reki karlmanninn jafn auðveldlega til vændis- kvennanna eins og yndislega elskuleg kona. Eg hefi alltaf lialdið því fram, að þetta væri vitleysa. Láttu mig nú ekki öðlast skilning á þvi, sem við er átt.“ Linda andvarpaði aftur. „Þú vei'ður að gera það, sem þú álítur skynsamlegast.“ Þetta var uppáhalds oi’ðatiltæki hennar. Með því komst hún hjá ábyrgðinni. En þrátt fyrir allar bendingar Ronalds, var henni ómögulegt að finna viðunandi svar við „spurningunni.“ 2. kap. Um hálfan mánuð eða lengur dvaldist Lina í unaðsheimum algleymisins. Það var afleiðingin af ástleitni Ronalds. í þriðju vikunni tók henni að finnast hann ágengur um of. í fjórðu vikunni fann hún til aðkenningar af eins konar and- legri innilokunarhræðslu. Henni fannst eins og Ronald umlyki sig alla. Þau sátu eitt sinn í kínverska gildaskál- anum eftir að hafa snætt fjölbreyttan kvöldverð, og Linu fannst belti sitt heldur þröngt. Lina vax-ð að gæta vaxtarlags síns nú oi-ðið. Ronald, er ekki virtist vei-ða fyrir veru- legum áhrifum af hinum í-isavaxna matar- skammti, sem hann liafði lagt sér til af réttum gildaskálans, var niðursokkinn í uppáhalds umræðuefni sitt, nefnilega: liinn líkamlega töframátt Linu. í kvikmynda- húsi nokkru sem þau liöfðu nýlega heiðrað með nærveru sinni, hafði lxann einmitt uppgötvað, að fingur Linu auk þess að vera ótrúlega mjúkir, höfðu heillandi tilhneig- ingu lil þess að kreppast saman, einkum utan um fingurna á honum sjálfum. Venjulega naut Lina þess konar hróss. Þar er líkamsfegurð hennar hafði síst ver- ið liætt um dagana, og henni var eingögu hrósað (þegar lienni var hrósað) fyrir andegt atgei’vi, þá var það unaðslegt að vita til þess að gáfur hennar orkuðu ekki tvímælis, og hlusta á fölskvalaustt lof um líkamlega glæsimennsku sína. Hún gekkst upp við fullvissu Ronalds um það, að liún væri sú kona, er hann liefði langtum mest töfr ast af. Henni þó'tti vænt um það, þegar liann kallaði hana „sæt mín“ og „elskuleg mín“, sökum þess að hann meinti þetta hvort tveggja af heilum hug. Hún var mjög fús til þess að hlusta á mas Ronalds um bros hennar, en eftir oi’ðum hans hafði hún ekki minna en fjórar mismunandi tegund- ir brosa. En í kvöld hafði Lina elcki áliuga á líkamlegum yndisþokka sínum, töfrum, sveigjanleik fingra sinna né heldur neinni tegund hinna mai’gumtöluðu bi’osa. „Ronald,“ sagði hún allt í einu, „veistu, að við höfum verið saman á hverjum ein- asta degi i nærri þrjár vikur?“ „Eg veit það, sæt mín. Og ég vonast til þess að við getum verið saman á liverjum einasta degi í næstu þrjú ár.“ „Jæja, ekki óska ég þess.“ „Ha?“ „Eg á við, að það rnundi ekki saka þó að við tækjum okkur hvíld.“ „Eg er ekkert þreyttur.“ „Ekki beinlinis hvíld. Heldur oi’lof eða leyfi. Mér finnst við vei’a alltof oft sam- an.“ „Hvei’nig getum við vei’ið of oft saman?“ „Eg vei’ð að fá að hafa næði. Þú verð- ur að láta mig lxafa næði, Ronald.“ Ronald leit íbygginn framan i hana. „Þú erl að vex-ða leið?“ „Nei, nei,‘“ sagði Lina og þrýsti hönd hans. „Mér finnst bai’a að það sé ekki skynsamlegt af okkur að vera svona mikið saman. Þú hefir aldrei gefið mér augnabliks frið til þess að ég gæti áttað mig á þér. Þú veist að ég hefi vei’ið í afarmiklu upp- námi. Maður getur ekki svifið fyrirvara- laust úr faðmi eins og í faðm annars.“ „Eg hefi alltaf óttast að þú teldir þig bundna eiginmanni þínum ævilöngum tryggðarböndum.“ Það lield ég ekki. g veit ekki; getur vericþ Eg liefi alltaf sagt þér að ég væri irygg-“ „Það þykir mér vænt um. Þann eigin- leika dái ég. Eg fyllist alltaf sæluvímu þegar þú leiðir mig út á götu. Tak þitt er svo festulegt og staðgott. Veistu hvernig ég sé þig í huga mér, þegar þú ert ekki með mér? Leiðandi mig undir arm, horf- andi upp til mín undan litla, vinalega hatt- inum þinum með grænu fjöðrinni,.“ „Er það, elskan?“ sagði Lina kæruleysis- lega. Hún kallaði Ronald oft „elskuna sína“ nú oi’ðið. Hún hafði játað honum ást sína, en var þó ekki lil fulls sannfæi'ð um að hún elskaði hann. Þrátt fyrir það, hafði* hún sagst elska hann, af því að liann þráði það svo ánjög. „Er það? En þú skilur livað ég meina, er það ekki? Eg verð að fá næði. Við skulum gefa hvort öði’u frí i nokkra daga, Ronald?“ „Ef þú endilega vilt,“ svaraði Ronald dauflega. „Já, ég vil það. Þar að auki er það lieppi- legra fyrir þig sjálfan. Mér finnst ég vera að tefja þig svo mikið frá vinnunni.“ „Æh, fjandinn hafi vinnuna. Hvers vii’ði er hún i sambandi við þig?‘ „Þetta er blátt áfram lieimska,“ sagði Lina ofurlítið fýlulega. „Vitaskuld verðurðu að vinna. Eg vil að þú vinnir. Eg hefi á- huga á vinnu þinni. Eg vil að þú hald- ir áfram og vei'ðir fræguu. Jæja, þá, þetta er þá afgert. Þú getur alltaf hringt til mín eins og þú veist. Og þú ætlar að halda á- fram að skrifa mér?“ Hún brosti til hans. Hún var i miklu betra skapi núna, eftir að hún liefði fengið sínu framgengt. „Jú, það skal ég gera. Þú ert eins og annað kvenfólk. Vilt bæði borða kökuna og geyma hana. Eg á ekki að liitta þig, en ég á að verða þér til afþreyingar með bréfaskriftum.“ „Elskan! Mér þykir svo vænt um bréfin frá þér. Þau eru yndislegri en allt annað. Tærnar á mér spi’ikla af ánægju þegar ég les þau.“ Ronald hló. „Þá það, litli þrákálfurinn minn. En, Lina?“ „Já.“ „Heldurðu að þetta fyrirkomulag lijálpi þér lil þess að komast að niðurstöðu um „spurninguna?“ „Eg veif ekki. Það getur verið.“ „Af því að það mundi lijálpa mér ákaf-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.