Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.03.1951, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN KROSSGATA NR. 808 Lárétt, skýring: 1. Skaka, 5. feikn, 10. gildra, 11. svalar, 13. bókstafur, 14. kvenheiti 16. draugur, 17. endir, 19. stefna, 21. snjó, 22. hrella, 23. illviðri, 26. snöggur, 27. sjáöu, 28. flýr, 30. mælitæki, 31. bragðgóður, 32. Hund- ur, 33. tveir eins, 34. tónn, 36. kvæði, 38. eignarbús, 41. ilát, 43. lokur, 45. örfa, 47. Mæla, 48. þefar, 49. mikill, 50. fóSra, 53. tjón, 54. Ein- kennisbókstafir, 55. kvenheiti, 57. kvenlieiti, 60. tveir ólikir, 61. bel- jaki, 63. ekki neinni, 65. aumri, 66. hljóSfæri. LAIISN A KR9SSS. NR. 807 Lárétt, ráðning: 1. Arabar, 6. klíkur, 12. slórar, 13. áramót, 15. ar, 16. auka, 18. ás- ar, 19. SA. 20. hæf, 22. lagaSar, 24. vel, 25. aðan, 27. raðar, 28. dama, 29. ritar, 31. rim, 32. patið, 33. afar, 35. raun, 36. nurlarinn, 38. bolr, 39. stig, 42. Klara, 44. hné, 46. alauð, 48. rauð, 49. klifa, 51. lurk, 52. auð, 53. glýrnur, 55. krá, 56. fg, 57. frár, 58. alin, 60. ið, 61. agnúar, 63. atyrði, 65. Rússar, 66. bratti. l r sögu landafundanna Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. Lóðrétt, skýring: 1. íþróttafél., 2. Grískur stafur, 3. framkvæma, 4. guð, 6. fótbúnað, 7. ásaka, 8. drykk, 9. griskur stafur, 10. félítil, 12. ræflar, 13. kös, 15. Varna, 16. frægs, 18. meiðir, 20. fiskur, 21. þýði, 23. iðu, 24. hljóð- stafir, 25. lúxus, 28. glingur, 29. dettur, 35. fuglar, 36. steinn, 37. jag, 38. batt, 39. samkomulag, 40. mán- uður, 42. kvarnar, 44. samliljóðar, 46. eyddi, 51. skorkvikindi, 52. hóta, 55. lítil, 56. þrír eins, 58. afsvar, 59. beita, 62. uppliafsstafir, 64. frið- 7. Á eyjunni Ternate býr vinsam- legur höfðingi. Hann tekur með virktum á móti leiðangrinum, og einn af mönnum Magelhans, Fran- cisco Serrano, verður eftir á eyj- unni og gengur í þjónustu lians. Þeir kveðjast. Magelhan heldur aft- ur til Portúgal, en ætlar sér að hitta Serrano aftur. Hann einsetur sér að sigla frá Portúgal kringum jörðina og heim. En fyrst verður liann að fullkomna sig í siglinga- fræði og undirbúa förina miklu. En hann tefst heima, því að kon- ungurinn sendir hann með hersvcit til að berja á Múrunum í Marokkó. 8. Loks er allt tilbúið hjá lionum árið 1517. Og nú fer hann til Manu- els konungs til þess að biðja hann um hjálp. Hann segir konungi hvern- ig hann ætli að finna sjóleið kring- um Ameriku og síðan áfram vestur til Indlands. En konungurinn hefir ekki trú á að hægt sé að framkvæma áform Magelhans, þvi að hann veit ekki að jörðin er hnöttótt. Og Magelhan er svo vonsvikinn að hann fer frá Portúgal og afsalar sér ríkisborg- ararétti þar, en gengur í þjónustu Spánarkonungs. Konungurinn fær áhuga á áformi hans og felur honum að fara í landkönnunarferð, sem gerð sé út af Spánarkonungi. Lóðrétt, ráðning. 1. alræði, 2. ró, 3. Ara, 4. baul, 5. arkar, 7. lásar. 8. írar, 9. kar, 10. um, 11. rósemi, 12. Sahara, 14. tal- aði, 17. agar, 18. áðan, 21. fata, 23. aðilarnir, 24. vatn, 26. nafnorð, 28. daurvill, 30. raula, 32. panta, 34. rrr, 35. ris, 37. skrafa, 38. bauð, 40. gauk, 41. iðkaði, 43. laugar, 44. hlýr, 45. cfna, 47. urriði, 49. klára, 50. aular, 53. gras, 54. rita, 57. fús, 59. nyt, 62. nú, 64. rt. 9. Heilt ár fcr i undirbúning. Magelhan á marga óvini við, hirðina. Fólk öfundar hann. En loks, árið 1519 skipar konungur hann yfir 5 skipa flota. — Teneriffa er einn fyrsti viðkomustaðurinn. Þar tekur Magellian vatn og vistir. Meðan hann bíður byrjar kemur skip frá Portú- gal með hréf til Magelhans. í bréf- inu varar vinur lians liann við spönsku skipstjórunum. Þeir séu öfundssjúkir og reiðir yfir því að vera undir stjórn Portúgala. En Magelhan sinnir því engu og siglir áfram. 10. Þeir sigla til Kap Verde-eyja. Veðrið var slæmt. Rigning 60 daga samfleytt og móthyr. Sjómennirnir eru hjátrúarfullir og segja að veðr- ið viti á illt. Loks styttir upp og skipin komast að ,Suður-Ameríku- strönd. Skipstjórarnir mögla og hlýða illa, og þykjast ekki skyldir til að lilýða Magclhan. En hann skip- ar: „Fylgið flaggskipinu og komið livorki mcð spurningar né mótbár- ur!“ * + + * Allt meö íslenskum skipuin! * Ástfanginn spanjóli stóð undir glugga þeirrar sem hann elskaði og söng ástarljóð og lék undir á lút. Allt í einu kom krukka út úr glugg- anum og í hausinn á ljóðgalaran- um. — Hver kastaði þessu? spurði hann fokvondur. — Það gerði ég, sagði sú sem hann elskaði. En ég liélt að þér elskuðuð söngvana mina, sagði liann móðgaður. — Vist geri ég það, svaraði liún. — En mér hefir alltaf verið illa við þessa krukku. David Popper, celloleikarinn frægi, var með silfurhvítt hár og kolsvart yfirskegg. Vinur hans spurði hann einu sinni hverju þetta sætti, og Popper svaraði þyrrkingslega: — Er það ekki auðskilið mál? Yfirskeggið á mér er tuttugu árum yngra en hárið! — Afsakið þér, herra forstjóri — mér er ómögulegt að lesa það sem stendur á miðanum, sem þér hafið lagt á borðið mitt. — Eg skrifaði að þér yrðuð að skrifa greinilcgar. Hegrt á götunni. — Aumingja maðurinn — eigið þér kannske mörg börn líka? — Eg vcit það ekki. Eg er blindur. fíild maðurinn. — Eg held ég sé að verða veikur, Parker. Viljið þér skreppa út fyrir mig og kaupa handa mér spítala.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.