Fálkinn - 13.04.1951, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
KROSSGÁTA NR. 813
- ír sögfu landafundanna —
Fyrsta siglingin kringum hnöttinn.
15. Magelhan skýrir landið eftir
hinum háu fótum hins innfædda.
Hann kallaði það Patagóníu — eða
stórfótaland.
Fleiri innfæddir bættust i hóp-
inn, og skipverjum tekst að kló-
festa tvo þeirra og flytja þá um
borð.
Þeir hafa gífurlega matarlyst, og
maginn virðist vera botnlaus hýt.
Það kvisast einhvern veginn út, að
þeir éti mýs með húð og hári.
Kvöld eitt birtast tveir menn á
ný á ströndinni. Sægarparnir halda,
að þeir séu úr hópi innfæddra, en
svo er ekki.
16. Það eru menn af ,,Santiago“
— skipinu, sem Magelhan liafði sent
á undan. Þeir höfðu gengið dögum
saman yfir mýrarfláka og verið
gerð mörg skráveifan. Fljót höfðu
þeir fundið, er þeir kölluðu „Santa
Cruz.“
Hinar sorglegu fréttir færa þeir
af „Santiago", að skipið hafi farist
í álandsvindi. Skipshöfnin hafi bjarg-
ast, cn svelti nú heilu liungri þarna
syðra.
Magellian sendir 24 menn og vistir
af stað iil skipbrotsmannanna.
Lúrétt, skýring:
1. Siglingafélag, 12. vinkona, 13.
heill, 14. svipuð, 16. atviksorð, 18.
veggur, 20. flýti, 21. tveir samhljóð-
ar, 22. huldumenn, 24. svar, 26. upp-
hafsstafir, 27. gata, 29. dregur að
sér Ioft, 30. tveir samhljóðar, 32.
gagnstætt: útlendur, 34. skst., 35.
kvenmannsnafn, 37. tveir samhljóð-
ar eins, 38. titill (skst.), 39. spott,
40. jórturdýr, 41. se*, 42. ljótur
leikur, 43. tók í óleyfi, 44. tóm,
45. upphafsstafir, 47. kind, 49.
gruna, 50. tveir samhljóðar, 51. blá-
fátækur, 55. þyngdarmál (skst.), 56.
tein, 57. vesæll, 58. forsctning, 60.
titill (enskur), 62. kvenmannsnafn,
63. tveir samhljóðar eins, 64. abess-
inskur höfðingjatitill, 66. sérgrein,
68. samgöngubót, 69. hinsta hvíla,
71. sýnishorn, 73. nefnd skírnar-
heiti, 74. strandferðarfyrirtæki.
Lóðrétt, skýring:
1. Frumtala, 2. gagnstætt: út, 3.
skst. 4. upphafsstafir, 5. lykt (þf.),
6. að viðbættu, 7. svað, 8. tveir sam-
hljóðar, 9. ullarhnoðri, 10. fæða, 11.
fangi, 12. kaupsýslubær, 15. sam-
vinnuverslun, 17. samsull, 19. sund-
fugl (flt.), 22. skratti, 23. naskir,
24. á öndverðum meiði, 25. sbr. 60. lá
rétt, 28. tveir samhljóðar, 29. flan,
31. eignalaus, 33. tvíhljóði, 34. fótar-
högg, 36. tóm, 39. eldstæði, 45. gagn-
stætt: mjó, 46. veðurátt (skst.), 48.
slöttólfur, 51. drykkjar, 52. ónefnd-
ur, 53. tveir sérhljóðar, 54. sbr. 62.
lárétt, 59. matur, 61. beygði sig, 63.
svig, 65. afbrot, 66. titill, 67. sam-
hljóðar, 68. bóndi, 70, tónn, 71.
skst. 72. tveir sérhljóðar, 73. tveir
samhljóðar.
LITLA SAGAN.
Frh. af bls. 11.
„Jú, víst sé ég það. En ef þig
langar mikið í liana þá kaupi ég
hana handa þér. Núna strax.“
Hún var steinhissa. Ef maðurinn
hennar hefði gefið hcnni loðkápuna
i jólagjöf mundi hún hafa rekið upp
stór augu. En núna •— alveg tilefn-
islaust. „Þú crt að gera að gamni
þínu, Jóhannes?"
„Alls ekki. Sjáðu nú sjálf. Komdu
ineð mér inn.“
„Jóhannes, ég aðvara þig. Hún er
skelfing dýr.“
„Handa þér er ekkert of dýrt.“
Þetta er ekkert ævintýri úr 1001
nótt. Það skeði árið 1949 og mað-
urinn var ekki að spauga, honum
var alvara. Það skal tekið fram að
þau höfðu ekki verið gift nema eitt
ár. Og þá eru eiginmennirnir gjöf-
nlli cn síðar og fljótari að verða
við óskum betri helmingsins. Kitty
renndi augunum einu sinni enn á
loðkápuna í glugganum, áður en þau
fóru inn í búðina.
„Maðurinn minn ætlar að gefa
mér þessa yndislegu .... þarna í
glugganum — —“
„Já,“ tók Jóhannes fram í. „Viljið
þér taka hana úr sýningargluggan-
um.“
„Sjálfsagt.“ sagði búðarmaðurinn
og bneigði sig.
Jóhannes tók upp veskið og sagði:
„Já, afsakið þér ónæðið, en viljið
þér gera svo vel að koma með hana
hingað á borðið.“
„Loðkápuna?“
Jóhannesi brá við. „Nei, eruð þér
frá yður. Það er silfurnælan, sem ég
ætla að kaupa. Vitanlega silfurnælan.
LAUSN A KRSSS6. NR. 812
Lúrétt, rúðning:
1. Tungl, 7. meter, 11. árita, 13.
stæld, 15. nr. 17. átið, 18. Tell, 19.
át, 20. nam, 22. at, 24. ia, 25. Ása,
26. aðan, 28. óþægð, 31. ælir, 32.
auka, 34. úti, 35. safn, 36. err, 37.
ró, 39. st. 40. ana, 41. skrautleg, 42.
ÞóV, 45. aa, 46. ár, 47. peð, 49. gaiir,
51. fen, 53. kall, 55. unun, 56. hæg-
ar, 58. kalk, 60. lið, 61. aa, 62. ár,
64. tin, 65. lr, 66. álfa, 68. aðan, 70.
ná, 71. stutt, 72. lasin, 74. nætur,
75. staur.
Fögur kona fór til spákerlingar
og bað liana að segja sér ókomna
ævi sína. Spákonan var til í það
og fór að romsa:
„Þér munuð fara um framandi
lönd og gista hirðir konunga og
drottninga. Þér munuð sigrast á
öllum keppinautum og giftast mann-
inum, sem þér þráið. Hann verður
hár, dökkhærður og fríður. Einnig
ungur og afarrikur.“
Lóðrétt, rúðning:
1. Tunna, 2. ná, 3. grá, 4. lita, 5.
tað, 6. æst, 7. mæla, 8. ell, 9. t. d.
10. ritar, 12. Titó, 14. teið, 16. rað-
ar, 19. asinn, 21. maur, 23. hættu-
legt, 25. álfa, 27. nk. 29. þú, 30. GI,
31. æa, 33. arkar, 35. sterk, 38. óra,
39. slá, 43. ógnir, 44. rauð, 47. plat,
48. ellin, 50. UN, 1. fæ, 52. NA, 54.
ak! 55. ullin, 56. haft, 57. raða, 59.
knáar, 61. alur, 63. rass, 66. átu, 67.
att, 68. ala, 69. nit, 71. st, 73. NA.
Fagra konan greip í höndina á
spákonunni. „Þakka yður innilega
fyrir,“ sagði hún. „En segið mér eitt
enn: Hvernig á ég að fara að losna
við manninn minn?“
,rrtl&> COLA
(SpurS Z)jiy/c/(
í innflúensunni. — Meðan in-
flúensan gekk sem mest í Hol-
landi í vetur var hafist handa
um að draga úr smitunarhætt-
unni, m. a. með því að fá fólk
til að ganga með skglu fyrir
nefi og munni. — Myndin er
frá markaðsstað í Hollandi og
sýnir hvernig fólk varð við á-
skoruninni.
Fastagestur. — Bolabíturinn
Jumbo er svo vel siðaður að
liann fær að koma með hús-
bórnla sínum á matstað í Ber-
lín og sitja til borðs og éta með
honum. Jumbo er orðinn fasta-
gestur á veitingahúsinu. Hér
horfir hann á morgunmatinn
sinn: soðið egg og glas af öli.