Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1951, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.06.1951, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN HEMI DUMNT — STOFNANDI RAUÐA KROSSINS — Einn af mestu velgerðarmönmim mannkynsins dá gleymdur, í (átækt og umkomuleysi. En milljónir manna eiga Rauða krossin- um líf sitt að launa. 1 JANÚAPi 1818 fann malari af svissneskum ættum, Sutter hét hann, gull í myllulæknum sín- um við Coloma í Kaliforníu. og nú greip gullæðið fólkið. Fregnin ibarst eins og eldur í sinu um alla Ameríku og sægur af fólki hélt af slað til fyrir- lieitna landsins — hændur og verkamenn, skrifstofumenn og sjómenn, prestar og fjárhættu- spilarar. í blindri trú á gullið fleygðu þessir menn umhugsun- inni um allt annað fyrir borð. Sumir urðu til á leiðinni en beinagrindur þeirra meðfram slóðinni, gátu ekki aftrað hin- um frá að halda áfram. Gull- haugarnir stækkuðu í meðvitund fólksins, eftir því sem það færð- ist nær markinu. Þarna var Iieimsbylting að verða til. Heimsverslunin óx mjög þessi árin og sagan af gulli malarans harst í aðrar álfur. Hún harst líka til Geneve, meðal annars til eyrna ung bankamanns, sem hél Henri Dunant. Til þessa hafði hann lifað mjög fábreyti- legu lífi sem bankastarfsmað- ur, en nú fannst honurn allt í einu Iilið ævintýralandsins opn- ast fyrir sér. Ekki svo að skilja að hann ætlaði sér til Kaliforn- iu, heldur hitt að fyrirtækið sem hann starfaði við; — það átti miklar eignir og sérréttindi í Norður-Afríku — mundi eflast stórlega. Dunant, sem var trú- lmeigður og hugsandi maður fór að liugsa meira um framtíð sína er áður, og nýr þáttur liófst í ævi hans. Hann var sendur í í kaupsýsluferðir til Alzír, Tunis og Sikileyjar. Um þær mundir voru Frakkar að enda við að leggja Alzír undir sig, og eftir áratuga blóðuga bardaga urðu lcabylarnir að gefast upp. Dun- ant var staddur í Alzír sem kaupsýslumaður, en liklega hugs aði hann meira um að bjarga særðum og lífsleiðum hermönn- unum, sem hann sá þarna hvar- vetna — hjálparlausa. í Alzír sá Dunant vígvöll og liörmungar styrjaldanna í fyrsta sinn á ævinni og hann gleymdi þeirri sjón aldrei. Þarna höfðu þáttaskipti orðið í ævi hans. Sjálfur hefir hann tæplega gert sér ljóst hvílíka þýðingu það mundi hafa fyrir veröldina, er hann byrjaði í smáum stil þarna suður í Alzír til að hjálpa særð- um hermönnum. í næsta skipti sem hans verð- ur vart er hann líka sladdur á vígvelli, — miklu blóðugri en þeim, sem hann liafði séð í Norður- Afríku. Hann var í kaupsýsluferð til Castiglione í Ítalíu og kom nú á vígvöll, þar sem liann sá þús- undir hermanna ósjálfhjarga af sáru mog sjúkdómum. Dauð- ir, limlestir, hein'brotnir og ó- þekkjanlegir lágu hermennirnir hvar sem litið var. Hjúkrunarlið ið var aðframkomið af þreytu og gat ekki sinnt nema fáum, og þeir fáu læknar, sem þarna voru, höfðu nóg að gera, að taka af mönnum limi, sem drep var hlaupið í. Nú vaknaði Henri Dunant til dáða. I þessari ósegjanlegu eymd og þjáningu stóð liann — kaupsýslumaðurinn frá Gen- eve — liraustur og heilbrigður. Umhreytingin á honum varð í einu vetfangi, og hugsjónamað- urinn Dunant yfirbugaðist. Sami andinn kom yfir hann sem yfir Florence Nightingale, og nú gekk hann allur til liðs við liinn nýja málstað. „Tutti fratelli!“ sagði hann. — Við erum allir bræður! — Og þeir sem voru í kring og heyrðu til hans, endurtóku allir orðin: „Tutti fratelli!“ Hér var ekki að ræða um vin né óvin .— allir voru bræður og öllum átti að hjálpa, hvort lieldur hann var Frakki, Itali eða Aust- urríkismaður. „Tutti fratelli!“ varð heróp, sem barst frá munni til munns, og undir því lierópi sigraðist mannúðin á grimdinni við Castiglione. Þar í Castiglione tókst Dun- ant að fá sjálfboðaliða til hjúkr unarslarfanna, og honum tókst að koma því til leiðar að þrír austurrískir læknar, sem tekn- ir höfðu verið fangar, voru látn- ir lausir til að starfa. Ýmsir skemmtiferðamenn sem þarna voru staddir slógust í hópinn, gamall sjóliðsforingi, svissnesk- ur stórkauinnaður, franskur blaðamaður og ítalskur prestur. — Grundvöllurinn að Rauða krossi Dunants var þannig al- þjóðlegur! Það voru engin stórvirki sem Dunant kom fram í Castiglione, en grundvöllurinn var lagður. Hins vegar reyndist það enginn hægðarleilcur að koma þessari alþjóðlegu líknarstarfsemi í framkæmd. Þó gat Dunant litið yfir nokkurn árangur af starfi sínu þegar hann var orðinn hálf fimmtugur. I október 1863 var alþjóðaþing kallað saman í Geneve, og síðasta fundardag- inn var lagt fram frumvarp í tíu greinum, þess efnis að þau lönd, sem liefðu fulltrúa á þing- inu, skyldu stofna líknarfélög og safna sjálfboðaliðum til þess að hjúkra særðum og sjúkum mönnum í hernaði. Ef stríð bæri að liöndum skyldu þessi félög bjóða ríkisstjórn sinni aðstoð, en starfið skyldi vera al-ópóli- tiskt og óvinum hjálpað ekki síður en vinum. Merki fclags- ins var ákveðið: hvítur fáni með rauðum, grískum krossi. Það er rangt sem ýmsir halda, að fáninn sé ákveðinn með hlið- sjón af svissneska fánanum. Árangur þingsins var stór- sigur fyrir Henri Dunant. Fræið sem liann hafði sáð í Castiglione var farið að gróa. Kynslóð eftir kynslóð liafði fengið tilsögn í voþnaburði fyrir falskar eða eigingjarnar hugsjónir. Nú átti að koma tilsögnu í lijúkrun særðra og sjúkra. Geneve-ályktunin var sam- þykkt 22. ágúst 1864. Það var fyrsti alþjóðasamningurinn, sem reyndi að stemma stigu við grimmdaræði styrjalda, á grund velli mannúðar og alþjóðarétt- ar. Síðdegis þennan dag komu fulltrúar þjóðanna saman í ráð- húsi horgarinnar til þess að und irskrifa sáttmálann. Það var merkilegt augnablik í lifi Henri Dunants. Það var verið að und- irskrifa dauðadóm liaturs og grimmdar. — En þó truflaði villimennskan þessa athöfn. Hin hátíðlega þögn í salnum var rofin af hyssuskolum, og meðan blekið var að þorna í undirskriftunum blæddi mönn- um úti á götunni 1 Geneve. Það var verið að heyja kosningabar- áttu i borginni og hún var svona heit. Ofstopamenn réðust inn í ráðhúsið meðan á athöfninni stóð. En fulltrúarnir létu þetta ekki trufla sig en lilustuðu á skot- hríðina án þess að mæla orð, um leið og þeir voru með undir- skriftum sínum að játast undir mannúðarskyldurnar. Henri Dunant var orðinn fræg ur. maður. Sjálfur kallaði liann sig lærisvein Florence Niglitin- gale, en friðarelskandi fólk laldi liann foringja sinn og fyrir- mynd. En vegna starfa síns fyr- ir Rauða Krossinn hafði hann lítinn tíma aflögu til að sinna viðskiptafyrirtæki sínu, en fórn- aði því fyrir hugsjónina. Og einn góðan veðurdag varð liann gjaldþrota. Nú fóru mótlætistímar og nið- urlæging í hönd lijá Henri Dun- ant. Vinir lians gleymdu lion- um von bráðar, en sjálfur var liann farinn að eldast og var orðinn þreyttur og lúinn. Og nú liefst andlegt hniguunartimabil hjá honum, sem lauk með því að liann gleymdist alveg. Fjár- hagsáhyggjurnar lögðust þurigt á liann og bökuðu honum sí- felldrar baráttu, en þó gat liann ekki neitað vini sínum um að ganga í 100.000 franka ábyrgð fyrir hann. Þessi upphæð lenti á honurii síðar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.