Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1951, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.07.1951, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN 4r 4* 4* rí? 4* 4* 414*+4* 4* •4* 4* 4* 4* 4* 4* rí? ■é' 4f 4* 4* 4*jJp X — Það varð telpa, licrra ridd- ari. — Nú verðið þið að koma niður. Eg œtla að þvo Ijósaskálinal — Vildllð þér gera svo vel að setjast niður. Eg sé ekkert. U/WMBWt 4,^+4’é4,4,4'+4,,<?4'4'4t4',íi'i!l?4'4''i,,í'+4,4'+4'+* Skakkari og skakkari. Þið liafið sjálfsagt oft heyrt getið um skakka turninn í Písa. Þetta er klukkuturn með 7 klukkum efst. Hann er 8 hœðir og með fögrum súl- um allt í kring, úr ijósum marmara. Ferðamenn úr öllum áttum koma til að skoða turninn, því að liann er ekki aðeins skakkur lieldur líka fallegur. -— Það var alls ekki ætlun- in að turninn yrði skakkur, en vegna Þess að undirstaðan var ekki trygg fór hann fljótt að hallast. Smíði hans hófst árið 1174, og turninn var ekki nema hálfgerður þegar hann fór að liallast. Var þá hætt við smið- ina í bili og henni lauk ekki fyrr en um sumarið 1300. Árið 1817 var haliinn orðinn 4.51 m. frá lóðréttri línu. Síðan hefir hallinn oft verið mældur. Hallinn ágerist og er nú orðinn 4.80 m. Ef ekkert verður gert við þessu þá veltur turninn um koll i síðasta lagi eftir 300 ár. En það verður reynt að hjarga turninum. Hefir verið skip- uð nefnd til þess og hún segir að hægt sé að tryggja undirstöðuna svo að turninn hallist ckki meira en nú. En vitanlega þarf ekki nema litinn jarðskjálfta til þess að liann hrynji. Útvarp frá Matterhorn. Margir djarfir fjallgöngumenn hafa reynt að komast upp á tind- inn Matterhorn. Siðan 1865 hafa 200 manns farist við þær tilraunir, en svo er að sjá að fjallgöngumenn nútimans séu duglegri en þeir eldri og þeir hafa líka betri útbúnað. Nýlega var mannmargt á þessum tindi, 4450 m. yfir sjó. Enskur út- varpsfréttamaður, John Lamb og tveir menn frá Lausanne-útvarpinu lögðu á fjallið kl. 4 að morgni. Veðr- ið var þá ágætt og þeir voru komn- ir upp fyrir hádegi. Á leiðinni sendu þeir útvarpstilkynningar þri- vegis, um livernig gengi. Fjöldi annarra klifrara var á fjall- inu þann dag, enda sagði Lamb er hann fór að senda af tindinum. ,,Það er allt of þröngt hérna.“ •— Voru þá um 20 manns á tindinum. Kl. 13 var lialdið af stað niður aftur. Sú för var erfiðari en ujip- gangan og sérstaklega erfið þennan dag, þvi að nú var allt á kafi í skýjum. En allir komust niður heilu og höldnu. Og fyrsta útvarpssend- ingin frá Matterhorn var gcngin um garð. Gamalt ket. Fyrir nokkru hélt „Adventurers Club“ í New York veislu fyrir norsk an landkönnuð. Þar var meðal ann- ars borið á borð ket, sem sagt er hal'a legið beinfrosið i ísnum norð- t ur i Alaska í 250.000 ár! Gestunum bar sainan um að það væri ágætt á bragðið og enginn féklc innan- slcömm af því! Dularfullt fyrirbrigði á hafsbotni. — Það skyldi þó aldrei vera .... Hann gat ekki fengið það af sér að kasta. t Adamson skiplir hárimi í miðju.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.