Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1951, Page 12

Fálkinn - 05.10.1951, Page 12
12 FÁLKINN Frainhaldssaga eftir Jennifer Ames. Janet Taman Spennandi ástarsaga, viðbnröarik og dularfull. — að ná í. Það er ef til vill ekki hyggilegt af mér að vera að segja yður þetta, en þar sem þér eruð vinur, þá vil ég gjarnan gera það. Ef til vill farið þér heim til Englands rikari en þér bjuggust við. Hvað reiknuðuð þér með að fá fyrir húseignina? — Eg veit það eklci. Eg hafði ekki minnstu hugmynd um, hvers virði liún væri. Eg vonaðist aðeins til að fá 2000 pund til þess að gerast meðeigandi í verslun. — Tvö þúsund! Hann liló. Þér fáið nú eittlivað meira en það. Ef stærð og lega eru athuguð, þá ættuð þér ekki að fá minna en 10 þúsund. — Tíu þúsund! Ilún starði vantrúuð á Iiann. Svo mikils virði getur húseignin ekki verið, Sir John! Hann herpti munninn aðeins saman og brosið hvarf. — Eg sagði, að ég ætti -ekki að veita yður þessar upplýsingar. En þetta er nú satt samt. Tíu þúsund pund! Hún liugsaði um, live mikla þýðingu slík vitneskja hefði haft fyrir hana fyrir nokkrum dögum. Það hefði þýtt, að liún gæti ekki aðeins gerst meiðeig- andi í fyrirtæki Madame Ceciles lieldur einnig lagt töluverða upphæð til hliðar. — Því míður hefi ég skipt um skoðun í þessu ináli, Sir John. Eg liefi horfið frá þvi að selja. Eg er mjög ánægð með núverandi leigjendur. Hann leit á hana undrandi. — Eg liélt, að þér liefðuð endanlega ákveðið að selja eign ina, áður en þér stiguð á land í Jamaica. — Það eru víst forréttindi kvenna að geta skipt um skoðun. Hún brosti þvinguðu brosr. — Ecj hefi að minnsta kosti skipt um skoðun. — Hvað liggur á hak við þetta, Janet? Ilafa leigjendur yðar neitað að flytja? Og ef einhver snurða hefir hlaupið á þráðinn — hann lagði mikla áherslu á það, sem hann sagði — er það þá rétt af yður að búa hjá þeim sem gestur þeirra? — Einmitt það sama, sem ég hefi sagt við Janet! Jason sneri sér að þerm og greip inn í samtal þeirra. — Afsakið, að ég skuli blanda mér svona í samtal ykkar. Mér þyk- ir Iertt, ef það átli að vera einkamál, en ég komst ekki hjá því að heyra það, sem þið sögðuð. Það kom dálitið á Sir John. Hann vildi greinilega ekki að upplýsingar þær, sem hann hafði látið Janet í té, yrðu öllum kunnar. -— Það er allt í lagi, Jason, sagði hann, en rödd hans var ekki sérlega sannfærandi. — Mér þykir vænt um, að þér takið i sama streng og ég, Srr John. Janet á ekki að húa jiarna. Eg lagði ríka áherslu á það við hana i morgun og Heather undirstrik- aði það við hana seinna i dag. — Ungfrú Wyman hefir ekkert um það talað við mig, mótmælti Janet freniur kulda lega. — Hún hefir aðeins verið svo vin- gjarnleg að bjóða mér að húa lijá sér. Jason yppti öxlum. — Jæja, ég vildi að minnsta kostr óska, að þú flyttir þig þaðan, eins og ég liefi áður stungið upp á. — Það er ákaflega vingjarnlegt af þér að óska eftir nærveru minni hérna, sagði Janet mjúk í málr — of mjúk. Er það af því að þú býrð hérna líka? Hún furðaði sig á því að sjá hann stokk- roðna í kinnum og hita á jaxlinn. — Og ef ég segði, að svo væri, livað þá? Hann lækkaði röddina og talaði mjög liægt. —1 Þá mundi ég ekki trúa því, er ég hrædd um, svaraði hún. Hún varð vör við að Sir Jolm flutti sig í næsta stól og var óþolinmóður að sjá. Henni varð það allt í einu Ijóst, að þau Jason höfðu gleymt nærveru lians og sagt of mikið. — Fyrirgefið, Sir John, sagði lnin — þér sögðuð ....... Janet trl mikillar undrunar greip lrann hann fram í fyrir henni og var allþung- mæltur. — Já, það skiptir víst engu máli hvað ég sagði. Menn þrá og vona — eins og ég þráði og vonaði allan þann tíma, sem sonar míns var saknað —, en svo er það eins og léttir, þegar vonarneistinn hverfur. Hún skildi ekki við hvað hann átti, en grunaði að það væri eittlivað í sambandi við þau tvö. Til allrar hamingju var samtal þeirra rofið. — Halló! Eg vcirð blátt áfram að fá mér steypibað og liafa fataskipti. Eg var að bráðna af bita. En ég er viss um, að pabbi befir gert sitt til þess að hafa ofan af fyrir ykkur. Heather har þess glögg merki, að hún hefði farið í steypibað og haft fataskipti. Hún var svo strokin og það stafaði svala og sjálfstrausti úr ásjónu hennar, eins og reynd- ar alltaf gerði. Hún var í víðu, marglitu bóm ullarpilsi og stuttum svörtum cocktail-jakka úr lérefti. Einkennilegur en einfaldur klæðn- aður. Janet öfundaði hana af útlitinu og sjálfs traustinu. En liún öfundaði hana ekki að- eins af því. Hún dró að sér karhnenn. Freddie og Jason höfðu báðir oi’ðið hrifnir af lienni. Hún var Iiinn fullkomni veitandi og gestgjafi. Janet ímyndaði sér að ekki væri hægt að koma henni úr jafnvægi, livað sem á gengi. En þó skeði það undarlega einmitt hálftíma siðar. Þau lieyrðu öll til bifreiðar, sem ók heim veginn milh trjánna. — Hver skyldi þetta vera? Áttum við von á fleiri gestum, Heather? spurði Wyman. — Nei, pabbi, sagði liún og virist áliuga- laus. En augnaíbliki síðar hafði svipurinn gjörbreyst í andliti liennar. Bifreiðin kom í Ijós milli trjánna. Það var gömul Fordbif- reið, mesti garmur, og lét liátt í benni, þó að það væri ef til vill ekki sérstök ástæða til þess að skannnast sín fyrir hana. Janet tók eftir svipnum á andliti Heatliers. Það var bæði bræðsla og eitthvað annað, sem Janet skildi ekki vel. Bifreiðin nam staðar og Freddie Clinton sté út. Hann var í stuttbuxum úr lérefli og skrautlegri skyrtu. Ilárið var úfið, kinnarn- ar heiar og föin r}Tkug. Hann sóð kyrr stundarkorn eftir að hann hafði stigið út úr bifreiðinni og virti hópinn fyrir sér. — Góðan daginn, sagði liann loksins með sinni liáu og glaðlegu rödd. Er fólkið komið saman í einliverju sérstöku tilefni og er ég velkominn? — Eina svarið, sem liann fékk, var al- gjör þögn. Janet sá að allra augu beindust að Heather og faðir liennar og biðu eftir því, að þau segðu eitthvað. En hvorugl mælti orð frá vörum. — Jæja þá, ég verð að segja að það séu kaldar móttökur, sem ég fæ, þegar ég kem hér heitur og rykugur, sagði Teddie og hló. — Pahbi-------Heather sneri sér að föður sínum. Bödd hennar og lireyfingar fólu í sér hæn. Það var eins og hún bætti við: Pabbi, ég bið þig, vertu nú ekki erfiður! En Wy- man svaraði höstugt: — Það er þýðingarlaust fyrir þig að ætla að breiða yfir vandræðin, Heather. Þetta er alveg óþolandi! Janet liafði til þessa skoðað Wyman sem blíðan og vingjarnlegan mann, en allt í einu vareins og hann umhverfðist. Hann varð liarð ur og ákveðinn á svipinn og mjög tillitslaus. — Já, en þú verður að skr.lja það, pabbi, að ég hefi ekki boðið honum, sagði Ilether volæðislega. Janet skildi, að Heather og faðir liennar liöfðu í augnablikinu gleymt því algjörlega, að þarna voru fleiri cn þau og þessi ungi maður, sem stóð ennþá í söniu sporum við gamla Fordinn sinn. Bros lians hafði stirðn- að og gestunum leið illa, en þeir gátu ekkert að gert. Þeir tottuðu vindlingana, fitluðu við cocktail-glösin og reyndu að finna eitthvað trl þess að segja. Jane sá að Freddie rétti úr sér og kom aðeins nær þeim. — Jæja. Er ég velkominn eða er ég það ekki? Eg átti errndi hingað í nágrennið, svo að mér fannst rétt að koma liérna við og heilsa upp á fólkið. — Mér þykir leitt að þurfa að segja það, að við geturn ekki boðið yður velkom- inn, herra Clinton, sagði Wyman skýrt og skorinort. Eins og þér sjáið þá erum við með dálítið sanrkvæmi út af fyrir oklcur. Ef þér hafið komið alla þessa leið til þess eins að heilsa upp á okkur, þá liafið þér farið er- indisleysu. Það var þögn. Orð Wymans gálu ekki verið skoðuð sem annað en móðgun. Janet taldi víst, að Freddie hefði líka sklið, að þeim var ætlað að vera það. Samt hélt liann áfram að brosa. — Einmitt það. Eg á þá ekki að njóta hinnar gömlu, góðu gestrisni? — Eg er hræddur um, að það óverulega, sem hér er á boðstólum, verði aðeins boðið vinum okkar, sagði Wyman með mikilli áherslu á orðið vinir. — En eruð þér ekki sannnála mér um það atriði að það sé oft erfitt að greina á milli vina og óvina? svaraði Freddie. Hann

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.