Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1951, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.10.1951, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN ]WrIÐDEGISMATURTNN hafði ekki heppnast sem best. Súpan liafði verið volg og kjúklingurinn ekki vel steiktur. Petter hafði ekk ikvartað, en Ebba tók eftir að hað lá ekki vel á bonum. Að minnsta kosti hafði hann þagað lengst af meðan liann sat við borðið, og hún fór að hugsa með sér, hvort hann muncii vera orðinn leiður á sér? Kannske var fimm ára hjónaband langur tími — þó.að timinn hefði liðið fljótt. Síðasta hálfa mánuðinn iiafði Pettcr unnið að þvi að lagfæra kvik- myndarhandrit, sem lionum hafði tekist að selja— fyrstu kvikmyndina hans eftir tvær skáldsþgur, sem höfðu selst vel. Þau höfðu verið i sjöunda himni þegar kvikmyndin var tekin, en eftir fyrstu gleðina var svo að sjá sem Petter væri ekki eins lirifinn. „Kvikmyndastjórinn veit varla hvað myndin fjallar um, en samt strikar hann út af handahófi, og heimtar að ég breyti heilum köflum.“ „Hvað heitir liann,“ hafði Ebba spurt, eiginlega lielst til að segja eittlivað. ,,GeraId Tirockley. Eiginlega er ekkert út á hann að setja. Þetta er dugnaðarmaður þótt hann sé kannske nokkuð sællífur. Þú kynnist lionum sjálfsagt cinhvern tima. En það versta við liann er það, að hann lætur alveg stjórnast af smekk al- mennings. Fólk vill hafa það svona og svona, og þá verður það að vera svo. Hann hefir ekkert vit á list.“ Þegar þau stóðu upp frá borðum tók Petter kvikmyndarhandritið og fór með það inn í setustofuna, en þar voru þau vön að drekka kaffið. Ebba hafði ekki annað að gera en að horfa á manninn sinn, sem sat niðursokkinn i handritið og gleymdi alveg að hún var til. Hann dreypti á kaffinu við og við, kveikti í píp- unni og fleygði eldspýtnastokknum frá sér. Hann lenti á gólfinu, án þess að hann tæki eftir þvi. Ebba beygði sig og tók hann upp. Hann var frá Chantilly. „Chantilly fírill, Jermyn Street“ stóð á honum, prent- að, og Ebbu varð hugsað til þessa skemmtilega veitingastaðar, þar sem hún og Petter höfðu verið eitt kvöld, skömmu eftir að þau giftust, Siðan höfðu þau ekki komið þang- að. Hún sat hugsandi nokkrar mín- úlur, svo sagði hún: „Hefir þú kom- ið í Chantilly nýlega, Petter?“ Hann hnykklaði brúnirnar annars hugar og sagði: Hvar? Chantilly? Nei, ekki man ég til þess! Eg hefi ekki komið þangað lengi!“ Og svo bíaðaði hann áfram í handritinu sínup. Ebba stóð upp og gekk að glugg- anur með eldspýtnastokkinn í lóf- anum. Aftan á honum stóð eitthvað skrifað með blýanti. Þegar liún kom að glugganum las hún það. Þar stóð: „Green Park 5578“ .... Það hlaut að vera simanúmer. Hún fór snemma að hátta um kvöldið, en Petter sat við handritið áfram. Sofnað gat hún ekki, Petter hafði borðað miðdegisverð heima á hverjum degi síðustu vikurnar, og maður skyldi halda að hann væri svo önnum kafinn að hann hefði ekki tíma til að dufla við ungu stúlkurn- ar í kvikmyndagerðinni — en vafa- laust gat hann gefið sér tíma til að borða hádegisverð með einhverri þeirra! Hvcrs vegna neitaði hann því að hann liefði lcomið til Ghan- tilly síðustu dagana? Eldspýtna- stokkurinn virtist vera alveg nýr. Hafði liann slæma samvisku? Lík- lega liafði hann kynnst einhverri ungri blómarós í kvikmynagerðinni, og .... ja, afganginn var ekki vandi að ráða! En luin vildi ekki trúa ncinu slæmu um Petter! Svo sofn- aði hún loksins. Iíún vaknaði snemma morguninn efíir og var fremur bágborin á sinn- inu, og undir eins og Petter vair farinn í kvikmyndagerðina tók hún eldspýtnastokkinn upp úr skúffu. Jú, þarna stóð skrifað með blýanti: „Green Park 5578.“ Auðvitað var það flónska að vera afbrýðissöm, en samt .... hafði ekki eignikona skyldu til að vera ofurlitið á verði þegar hjúskaparhamingja hennar var Green Park 5578. Hún simaði í númeraskrifstofuna og spurði hvcr hefði það númer. „Green Park 5578,“ var svarað, „það er ungfrú Germaine Grandville, sem hcfir 5578.“ „Ó!“ andvarpaði Ebba um leið og hún hafði slitið sambandinu. Gcr- maine Grandville var þessi unga, laglega leikkona, sem svo mikið var talað um. Hún starfaði líka við kvik- myndina. Að því er Ebbu ininnti helst, þá hafði hún i fyrstu verið notuð til þess að vera innan í kjól- um á tískusýningum, en vegna þess hve hún var lagleg og leikgáfuð hafði hún smáhækkað í tigninni, og nú könnuðust allir við Germaine Grandville. Jæja, svo það var þá Germaine, sem Petter hafði verið með nýlega á Chantilly! Og hann hafði ekki minnst á það einu orði, þó að hann væri annars vanur að segja henni allt sem á daginn hafði drifið þegar hann kom heim! Og samvera Ger- maine Grandville og Petters liafði verið svo skemmtileg að hún hafði gefið honum simanúmerið sitt — Green Park 5578! Hún ætlaði að reyna að veiða eitthvað upp úr honum þegar liann kæmi heim í miðdegismatinn — vitanlega ofur varlega. Hún hafði engar sannanir — ekki ennþá. Og í hjarta sínu vonaði hún að liún fengi ekki neinar sannanir. En samt .... ó, þessi kvendi, sem aldrei geta séð gifta menn í friði! Ebba þurfti að fara út i einhver erindi fyrir mat. Þegar iiún kom lieim aftur, sagði vinnustúlkan að Petter hefði liringt og sagt að liann gæti ekki komið heim i miðdegis- verðinn. Hann yrði að vinna i eftir- irvinnu og hafði beðið stúlkuna að heilsa og segja Ebbu, að lnin skyldi eklci biða eftir sér. Ebbu varð litið á boðskort frá kunnum kvikmynda- kóngi — en liún vildi lielst vera laus við að liugsa um kvikmyndir og kvikmyndafólk. Hún gat heldur ekki’ sofnað um kvöldið. Hún lá og las en hafði ekki hugann við það sem liún las. Hún var alltaf að hugsa um Petter. Jæja, svo að hann var að vinna í eftir- vinnu, liugsaði liún með gremju og kulda — já, líklega i Chantilly. Hún hugsaði til kvöldsins sem hún og Pctter voru þar, einu sinni fyrir löngu. Hann hafði þrýst hönd henn- ar undir borðinu, og þó höfðu þau verið gift heilt ár. Loksins lagði hún bókina frá sér, geispaði og sofnaði svo. En utan úr myrkrinu ásótti númerið hana. Hún vaknaði og fór að hugsa um það. Hún kveikti á lampanum og leit á klukkuna, aftur og aftur. Loksins var hún orðin hálffjögur — og Petter var ekki kominn enn. Þcgar hún vaknaði aftur var kom- inn dagur, og Petter lá og svaf í rúminu sínu. Ebba klæddi sig og fór fram í borðstofuna. Hún var eitt- hvað svo róleg — lhin var svo frjáls. Hún fann ekki til afbrýði. Henni fannst allt í einu fjarlægðin milli hennar og alls annars vera orðin svo óendanlega mikil — líklega milli hennar og Petters. Það var likast og liann tilheyrði einhverri fyrri tilveru —■ ekki þeirri núverandi. Hún var frjáls eins og loftfar, sem hefir kastað festum og berst með vindnum bvert sem vill. Hún var ekki sorgmædd — en gröm og kald- hæðin. Hún hafði hugsað sér að fara göngutúr áður en Petter kæmi inn, en svo heyrði hún rödd hans úr svefnherberginu: „Ebba!“ „Já, hvað viltu?“ Viljandi bauð liún ekki góðan daginn. „Ifvert ætlarðu?“ spurði hann for- viða þegar liann sá að liún hafði sett upp liatt. I-Iún yppti öxlum. „Út að versla — kannske!" Hann starði forviða á hana. „Já, ég var seinn heim í nótt. Þú verður að afsaka það, Ebba. En heyrðu, getur þú ekki farið ein í þennan coektailfagnað, sem við er- um boðin i í dag? Eg hefi cklci tíma til þess. Hver veit nema ég geti komið og sótt þig undir lokin — en ef ég er ekki kominn klukkan átta, þá skaltu ekki biða eftir mér.“ Hún liafði gleymt þessu boði, og hún hafði ekki ætlað sér að fara þangað — en nú einsetti hún sér allt í einu að gera það. Petter skyldi ekki halda að lienni leiddist að fara i samkvæmi þó að hann væri ekki með henni — jafnvel þó að hún hefði ekki eiginlega gaman af svona mannfaghaði. Þvert á móti — nú var hún frí og frjáls og þurfti ekk- ert að hugsa um hvort maðurinn hennar væri með henni eða ekki. „Jú, ég hefi hugsað mér að fara þangað," svaraði hún. „Og cf þú — átt of annríkt til þess að sækja mig, þá rata ég heim ein!“ Ilann horfði forviða á hana. „Ebba,“ sagði hann, „nú máttu ekki ....“ En áður en hann hafði lokið setningunni sneri hún frá lionum og fór út. Ebba var í búðunum fyrripart dagsins, hún drakk te á skemmti- legum slað •— og réð svo ráðum sínum. Ef þetta var eins og hana grunaði ætlaði hún að láta Petter sigla sinn sjó. Hún ætlaði að skilja við Iiann og byrja að kalla sig Ebbu Martens á ný. Aldrei skyldi hún framar liafa nokkra samúð með karl- mönnum — þeir verðskulduðu ekk- ert nema fyrirlitningu! Og svo varð klukkan þrjú og fjögur og fimm, og hún tók boðsspjaldið upp úr tösk- unni sinni. Hvers konar fólk mundi hún annars hitta þarna? Kannske .... kannske þessa Gerinain Grand- ville .... nei, þá mundi Petter hafa liirt meira um boðið .... ef það var nú ekki svo, að þau vildu leyna aðra þvi að þau þekktust. Margir gcstir voru komnir þeg- Nils Tommeroél og Arnfinn Manders heita tveir norskir stúdentar, sem tóku það í sig að heimsækja Paris í tilefni af 2000 ára af- mælinu, og notuðu sem farkost einn af elstu Fordbilunum, sem til eru í heiminum. — Myndin er tekin í Vestur-Þýskalandi er stúdent- arnir voru á heimleið. Þeir fóru ekki hratt yfir, því að oft þurftu þeir að gera við skrjóðinn, og stundum reyndist erfitt að fá vara- hluti í svona gamla gerð. Það eina, sem þeir höfðu engar áhyggjur af var, að springi hjá þeim á framhjólunum. Það voru nfl. engir lofthringir i þeim, heldur voru barðarnir troðnir út með — hálmi! í veði? Símaimmerið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.