Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 02.05.1952, Blaðsíða 1
\ Bnrfell í Þjórsárdal S fíúrfellin eni nokkuð mörg á öllu landinu, en af þeim er Búrfell það, sem liggur að Þjórsárdal austanverðum frægast, enda er það stsorst. Þó að víða séu í fjallahring Suðurlandsundirlendisins stærri og frægari fjöll en það, þá sómir það sér samt vel, enda ekki fjarri byggð. Oft eru Búrfell og Bjólfell nefnd í sömu andránni, ekki síst vegna þjóðsögunnar um tröllkon- urnar tvær, sem áttu heima sín í hvoru felli. Ljósmynd: Halldór E. Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.