Fálkinn


Fálkinn - 16.05.1952, Side 7

Fálkinn - 16.05.1952, Side 7
FÁLKINN 7 Tékkneska frúin Irene Ivocka, seni sý lir sig í fjölleikahúsi i London ásamt manni sinum, sem er nöðrutemjari, komst nýlega i hann krappann á einni sýningunni. Ein af stærstu kyrlcislöngunum réðst á iiana og var tjalciið dregið niður. Með mestu erfiðismunum tókst manni hennar að ná henni úr „faðmlögum" nöðrunnar. En samt gat sýningin haldið áfram á eftir. — Hér sýnir Ivocka hvernig hann bjargaði konu sinni. Hann arfleiddi börnin tvö að aleigu sinni.“ „Það er nú ekki nema eðlilegt,“ Sagði Sir Henry. „Hverja aðra átti hann svo sem að arfleiða?“ Þetta samtal fór fram yfir mið- degisverðarborði. Síðan spurði Sir Ilenry allt i einu: „Hefir þú séð Lady Panister ný- lega?“ Dóttir lians hristi höfuðið. „Nei, pabhi. Þú veist vel að hún er ekki i borginni. Ilún er suður í Kent.“ „En hefirðu séð Michael nýlega “ Þó að hann virtist hafa hugann við epli, sem hann var að afhýða, leit hann þó á dóttur sína. Hann sá að blóðið þaut fram í kinnar henni. „Já, ég sé hann alltaf öðru hverju. Síðast sá ég hann í vinnustofunni hennar frú O’Malley. Eg sagði þér áreiðanlega, að hún hafði teboð fyr- ir ýmislegt fólk, sem hana langaði til að sýna myndina af Elísabetu. Það er góð mynd, pabbi! Alveg eins og hún væri lífi gædd!“ „Einmitt,“ sagði Sir Henry ró- lega. „Eg hefi alltaf dáðst að liand- bragði Marcellu. Hún ætlar líklega að sýna jæssa mynd?“ „Eg veit ekki, en þó tel ég ólik- legt, að lnin setji hana á sýningu," sagði Judith. „Annars fyndist mér hún ætti skilið að verða fræg fyrir hana.“ „Eg spurði þig um Michael,“ sagði Sir Hcn.ry, uni leið og hann liellti portvíni í glas hana sér, „af því að ég .hefi fengið nokkur bréf frá ömmu hans. Ilún virðist vera á- hyggjuful.1 og kvíðin út af sonarsyn- inum. Eg taldi víst að lnin mundi vera komin í bæinn aftur, en ef til vill hefir þú rétt fyrir þér í þvi, að hún sé uppi í sveit ennþá. Það virð- ist, sem hann hafi vanrækt hana upp á siðkastið." Judith Winscott hló lágt. „Eg skal segja þér, að Michael er mjög ástfanginn. Það er það, sem að honum gengur!" Sir Henry ræskti sig. „Nú, það er þannig. Það er þcssi ungfrú Charl- bury, sem hann. er ástfanginn af, geri ég ráð fyrir,“ sagði hann. Hann þagði augnablik, en sagði svo: „Vesl- ings Michael!“ Judith strauk hárið frá enninu og stóð upp. Hún gekk til föður síns og kyssti hann á ennið. „Pabbi, ég vildi óska, að þú vær- ir ekki svona óvæginn i garð Elísa- betar. Þú ættir að lita á málið frá fleiri hliðum. Ilún hefir orðið að þola margt um dagana, áður en hún kom hingað.“ „Einmitt þess vegna dæmi ég hana ekki hart,“ svaraði Sir Henry milt. „En hún ætti þeim mun fremur að vera þakklát fyrir það, sem fyrir liana hefir verið gert. Eg get sagt þér, að hún kostar Hester Slayde mikla peninga. Þú veist, að eg þekki lögfræðingana hennar Sophie Mart- ingate sálugu, og þeir eru öldungis forviða á þvi, hvernig peningunum er ausið til vinstri og liægri. Og nú hefir Hestir Slayde snúið sér til þeirra og óskað þess, að þriðjungur al.lra eignanna verði yfirfærður á reikning ungfrú Charlbury. Vissir þú þetta kannske?" „Nei, það vissi ég ekki,“ sagði Judith. „Þetta cr að vísu líkt Hest- er, en niér þykir það leitt samt, af þvi að ........“ „Þú þarft ekki að segja meira,“ sagði Sir Henry. Hann sneri sér að dóttur sinni og tók hana í faðm sinn. „Það er ýmislegt i mannlegu eði, sem þér veitist erfitt að skilja, Judith mín. Reyndu heldur ekki að skilja það, sem er ofvaxið þinum skilningi. Það er hættulegt, að gera nokkurn mann að dýrling í sinum eigin augum, þvi að mörgum er fall- gjarnt. Og ég er hræddur um að þessi unga stlúka, sem við vorum að tala um, geti ekki lengi skipað hásæti i lniga þínum.“ í september lok fór Elisabet til Parísar með aðstoðarstúlku sinni, frú Wakefield. Hún hafði spurt Hester að því, hvort hún ætlaði ekki að koma með — svona aðeins fyrir kurteisis sakir — og hún varð glöð við, þegar Hester kvaðst ekki ætla að koma. Elisabetu féll illa við frú Wake- field, og milli þeirra var engin vin- átta. Samt sá Elísabet, hve nauðsyn- legt .það væri fyrir sig að hafa hana í fylgd með sér, þvi að frú Wake- field var af gömlum og þekktum ættum. Hvað svo sem frú Wakefield hélt um liina ungu stúlku, sem henni hafði verið falið að gæta, þá vék hún aldrei orðum að því, al.lra sist við Judith. Við hana lét lnin aðeins í ljós þakklæti sitt fyrir það, að hún skyldi liafa útvegað henni j)etta starf. Ef hún minntist á Elísabetu Charlbury, þá varð það til þess að róma fegurð hennar. En i raun og veru geðjaðist frú Wakefield illa að Elísabetu Cliarl- bury. En hún hafði svo mikla lifs- íeynslu og stjórn á sjálfri sér, að luin reyndi að umbera hana. Hún þurfti sjálf á starfinu að halda iil þess að framfleyta sér, svo að hún varð að gera sér aðstæðurnar að góðu. Hún vissi að það mundi verða erfitt að breyta Elisabetu á nokk- urn hátt, en það mundi þó ekki saka að reyna að beina henni inn ó nýj- ar brautir. Þegar Elísabet kom aftur frá Par- ís, varð lnin fyrir fyrstu óþægind- unum eftir að breyting hafði orðið á högum hennar. Til þess tíma liafði hún fengið öllu sinu framgengt, enda var Micliael orðinn öflugur málsvari hennar og handbendi. Þegar liún hafði farið til Parísar, voru allar horfur ó þvi að lögfræðingarnir mundu samþykkja liin aukna pen- ingaráð, sem Hester ætaði að veita Elisabetu. Hún lét sér þá ekki til hugar koma að málalyktir gætu orð- ið aðrar. Dag nokkurn, þegar Elisabet kom út úr þekktri verslun i Bond Street og ætlaði að stiga upp i bifreið sína, stóð hún allt í einu andspænis Ger- ald Briggs. Ilún tók eftir þvi, að hann var vel til fara, en var greinilega að syrgja einhvern. En svipurinn og háttalagið fannst henni eins stráks- legt og í Boulogne, þegar hún kynnt- ist honum. Hún reigði höfuðið og ætlaði að ganga fram hjá honum án þess að þykjast taka eftir honum. En liann stöðvaði liana. „Bíðið þér!“ kallaði liann. „Eg þoli ekki, að svona sé komið fram við mig. Þér traðkið á mér eins og ég væri einhver óþverri. En ég átti mikla peninga, þegar ég kynntist yður í Boulogne, og nú á ég ennþá meiri peninga. Og peningar hafa K ATTA-SÝNIN G. Kvikmyndahús í París haffii frumsýningu á mynd, sem segir ævisögu kaltar, er átti heima hjá milljónamæringi í Ameríku. Var öllum boðið að koma ókeyp is á frumsýninguna, ef þeir hefðu köttinn sinn með sér. Urðu margir til þess að ná sér í ó- skilaketti á götunni til að spara sér inngangseyrinn. — Hér sjást kattagestirnir við miðaaf- greiðslu kvikmyndahússins. FLASKAN FANNST. í september í hittifyrra fleygði frú Helen Mills flösku með bréfi i sjó- inn. í bréfinu var finnandanum boðið að dveljast u mtima á heimili hennar í Gorleston nálægt Great Yarmouth. Hans Olsen, bóndasonur frá Jótlandi fann flöskuna rekna, og hefir hann nú notað sér boðið og dvalist sem heiðursgestur hjá Millslijónunum. áhrif á fólk, sem er eins gert og þér.“ ELísabet varð náföl í framan. „Hvernig dirfist þér að segja þvi- líkt og annað eins? Hvernig dirfist þér yfirleitt að ávarpa mig eftir allt það, sem á undan er gengið. Eg liélt, ag þér hefðuð fengið lexíu yðar í Boulogne. Svona, vikið burt!“ Ungu mennirnir sem sjást vera að œfa sig á róðrarvélinni undir kom- andi keppni, eru ekki venjulegir \ kappræðarar heldur eru þeirblind ir. En þeir hafa fengið góða til- sögn á blindraskólanum í New York, svo að þeir hafa tekið þátt í kappmótum og hvað eftfir annað borið sigur ú býtum. Árarnar i róðrarvélinni eru í sambandi við rafmagnsbjöllur, svo að róðrar- mennirni geti heyrt hvot þeir hafa lagið og eru samtaka. Hér sjást svanirnir góna á Oxford- ræðara sem eru að æfa sig undir keppnina við Cambridge, sem fór fram 29. marz sl.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.