Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1953, Side 14

Fálkinn - 02.01.1953, Side 14
14 FÁLKINN NÝ FRÍMERKI. — Nú eru nýju ensku frímerkin með mynd af Elísabetu drottningu að koma á markaðinn. — Hér birtist mynd af 2 '/2 d frímerki, sem er prentað í rauðum lit. NÝ MYNT. — Hér sést önnur hlið þeirrar myntar, sem nú verður sleg- in til notkunar í Stóra-Bretlandi, Kanada, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Suð- ur-Afríku, Ceylon og Suður-Rodesíu. Latneska áletrunin er: Elizabeth II, drottning allra Breta af guðs náð. — MEIRI HRAÐA! Hið fræga skrýmsli í Loch Ness í Skotlandi á ekki von á góðu núna, því að enski kappsiglarinn John Cobb er kominn á vatnið með bátinn sinn, sem nú er knúinn áfram með þrýsti- loftshreyflum, og er að búa sig undir að setja nýtt heimsmet. Hér sést báturinn, sem heitir „Crusader“. Það verður ekki næðissamt hjá skrýmslinu þegar hann fer að ganga um vatnið. Yið hersýningu í London í júlí var sýnt hvernig njósnari lendir með fallhlíf. Hann á að afla sér upplýsinga um sérstaka gerð flugvéla, og þegar hann hefir viðað að sér því sem hann þarf, kemur þyrilfluga og sækir hann. Það er þessi lokaþáttur sýningarinnar sem sést hér á myndinni. En það má heita meira en meðalheppni ef hinar hægfara þyrilflugur komast hjá að verða skotnar niður ef þær fljúga yfir fjandmannaslóðum. KROSSGÁTA NR. 886 Lárétt: 1. hreinsa, 4. þýskur leyni- þjónustuforingi, 10. kvenmannsnafn, 12. grískt orrustugoð, 14. lýð, 16. prakt- ískt félagsform (skst), 17. málfræði- skammst., 18. fugl, 19. smábátur, 21. lagleg, 22. mannlaus, 23. slitin, 24. öndunarfæri, 26. tveir sérliljóðar, 27. gani, 28. byrði, 30. venjur, 32. svar- daga, 33. mynteining, 34. pískur, 36. & 51. stjarna þessarar krossgátu, 38. líkamshluti, 40. ungviði, 41. kemur á fjörur, 43. óbrotin, 44. örsmæð, 46. tónn, 47. karlmannsnafn (gælunafn), 48. framför, 50. æði, 51. & 36. stjarna þessarar krossgátu, 52. bitverkfæri. — Lóðrétt: 2. árstíðin, 3. orkugjafi, 4. li u. b., 5. lieiti, 6. sbr. 44 lárétt, 7. konungur (lat.), 8. umdæmisbókstafir, 9. fegursta tímabil mannsævinnar, 11. tveir samhljóðar, 13. karlmannsnafn, 15. féllu á kné, 16. fell, 17. hlýðin, 19. húsdýr (þf), 20. land í Ameríku, 21. lag, 23. liefir forystuna, 25. eirir, 26. ísl. timarit, 28. gagnstætt: þunnar, 29. hörmungarástand, 31. áframhaldssam- ir, 35. málmtegund, 36. keyra, 37. sex, 38. vera nefndur, 39. hríðin, 45. tvi- ræð, 43. staðgengill Hitlers, 45. meiðsli, 47. tónn, 48. heildsali (upphafsst.), 49. algcng skammstöfun, 50. sbr. 33 lárétt. Símanúmer okkar verður framvegis 8-33-15 Bifvélaverkstæði, Borgartún 25. LAUSN A KR0SSG. NR. 885 Lárétt: 1. skrefið, 6. Úrval, 10. alúð, 11. slór, 12. ófull, 14. Taft, 15. SU, 16. læpa, 17. laga, 18. Rún, 19. iða, 20. táp, 21. rciði, 23. þú, 24. iði, 25. nakin, 28. trana, 30. mín, 31. æa, 32. ranga, 34. Þór, 36. aka, 38. aða, 39. leið, 41. subb, 42. II, 43. span, 44. sekta, 45. búa, 46. grafa, 48. skárri, 49. starfa. — Drekklö Egils-öl \ Lóðrétt: 1. skólinn, 2. raupa, 3. & 32. Ella Rains, 4. fúl, 5. ið, 6. Úlfar, 7. rót, 8. VII, 9. launi, 11. sag, 13. fæð, 14. tap, 15. Súðin, 17. lá, 18. riða, 20. tún, 22. eira, 23. þing, 26. amaði, 27. Ivína, 28. tær, 29. Alabama, 32. sjá 3 lóðrétt, 33. Alpar, 34. þing, 35. óð, 36. aukar, 37. 'kbt, 40. EA, 41. sefa, 43. súr, 44. gat, 45. BÁ, 47. RS. — '

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.