Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1953, Side 2

Fálkinn - 16.01.1953, Side 2
2 FÁLKINN Aðeins HEILBRIGT hörund hefir eðlilega fegurð Það er eðlilegt að vilja hafa fallega húð — en til þess verðið þér að fara eftir reglum náttúrunnar, og halda húðinni heilbrigðri, þá verður hún fögur og aðlaðandi. — í Rexona er undraefnið Cadyl sem hjálpar náttúrunni til að viðhalda húðinni lieilbrigðri. — Kaupið Rexona-sápu í dag, hún mýkir og hreinsar 'húðina, er ilmrík og heldur hörundi yðar hraustlegu og fögru. (Rmxma SÁPA Inniheldur CADYL* * CADYL, — Rexona er eina sápan, sem inni- heldur undraefnið Cadyl. 1 því eru sótthreins- andi og græðandi olíur. — Það eyðir lykt. LAUSN A KROSSG. NR. 887 Lárétt ráðning: 1. pakkar, G. skyr, 9. hakar, 10. ólm, 12. sút, 14. aría, 10. bál, 18. mó, 19. la, 21. Papi, 23. nál, 25. iða, 27. ill, 28. tapa, 30. Fram, 34. par, 35. sella, 36. teppi, 38. Iré, 39. skap, 40. iðni, 42. fól, 45. rík, 47. eik, 49. södd, 52. Ra, 53. at, 55. ill, 57. gaul, 59. Rín, 61. áar, 03. hlass, 05. unir, 06. klaga. Lóðrétt ráðning: 1. p. a., 2. aka, 3. karp, 4. kría, 5. ró, 0. smán, 7. ys, 8. rúm, 9. hæli, 11. lb, 13. togari, 15. api, 17. iát, 20. að- ferð, 22. il, 24. Lappar, 26. Arlene, 29. pappír, 31. al, 32^ Maí, 33. áts, 35. stigar, 37. ek, 41. III, 43. ós, 44. lög, 46. kaus, 48. klár, 50. Da'hl, 51. dula, 54. tíu, 50. la, 58. iag, 00. N.N., 62. rá, 04. SA. TIN OG WOLFRAM. — Bolivia var fyrrum fræg fyrir silfurnámur sínar, en nú vegur tinið meira i afkomu þjóðarinnar. Bolivíumenn framleiða 15% af öllu tini, sem boðið er á heims- markaðinum og 11% af wolframinu. Stærsta tinnáman er á innlendum höndum, rekin af „tinkónginum“ Sim- on Patino, sem frægur er fyrir auðæfi sín. En hinar námurnar eru flestar í höndum enskra og bandarískra fé- laga. Tin-útflutningurinn nemur um þrern fjórðu af öllum útflutningi þjóð- arinnar. — r- L AÐEINS 15 MINUTUR Á DAG! ATLAS-KERFIÐ er besta og fljótvirkasta að- ferðin til að fá mikinn vöðva- styrk, góða heilsu og fallegan líkamsvöxt. Sendið pöntun yðar á kerfinu merkt: „ATLAS“ í pósthólf 695, Reykjavík. Sent um land allt gegn póstkröfu Kerfið er til sölu í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar OLÍAN í VENEZUELA. — Á siðari árum er Venezuela orðið eitt af mestu olíulöndum heimsins og framleiðir nú um 69 milljón tonn af olíu á ári. — Árið 1917 var framleiðslan ekki nema 19.000 tonn. Það eru aðeins Banda- ríkin, sem framleiða meira af hrá- olíu en Venezuela. En vegna þess live notkunin i Bandaríkjunum er mikil innanlands, liefir Venezuela mestan olíuútflutning allra landa i heimi, og framleiðir um 10% af allri heims- framleiðslunni. Mikið af oliulindunum er nálægt sjó, svo að flutningar eru liægir. — Mest af olíunni er flutt út ólireinsað. Mikill hluti af framleiðsl- unni er hreinsaður í nýlendum Hol- lendinga í Vesturheimi. Útflutnings- gjaldið af oliunni er lielsta tekjulind ríkissjóðs. — — Baunir, kjöt og flesk er góður matur, segir Óli i S'eli, — og kálsúpa er góður matur líka. En af öllum soðnum mat, finnst mér nú kaffi hest, einkum þegar maður fær út í það. — i ; ^==3 D R E K-K I D E B I L 5 - 0 L »CULLFAXI« Ákveðið er, að „Gullfaxi“ fari til Kaupmannahafnar til gagngerðrar skoðunar þriðjudag 13. janúar. Mun skoðun þessi taka um þriggja vikna tíma. Af áðurgreindum orsökum falla niður eftirtaldar áætl- unarferðir „Gullfaxa“: FI. 110 Reykjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn, 20 janúar, 27. janúar og 3. febrúar. FI. 111 Kaupmannahöfn — Prestwick — Reykjavík, 14., 21. og 28. janúar. Fyrstu ferðir „Gullfaxa" að skoðun lokinni verða sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn og Prestwick til Reykjavíkur 4. febrúar. Frá Reykjavík til Prestwick og Kaupmannahafnar 10. janúar. Flugfélag íslands h,f.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.