Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 06.03.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Glymur grósséri dvelur í sveil í suniarleyfinu. Dóttir hans, sem er með honum, er talin mjög efnileg söngkona. Eitt kvöldið þegar hún er að œfa sig verður betlikeriingu geng- ið framhjá húsinu. Hún ncmur staðar og hlustar iengi en heldur svo áfram og tautar fyrir munni sér: — Veslings manneskjan. Hún er víst að biða eftir yfirsetukonunni! — Þetta er ljómandi fallegt skips- flak, herra leikstjóri. En hver ber ábyrgðina á því að lykillinn hefir gley mst? COLA VMKKUR Ö Prestur nokkur vestur í Ameríku var linur og lasinn og fór tii lælcnis- ins. Hann ráðlagði honum að fá sér toddý á hverju kvöldi. — Hvað skyldi ráðskonan mín segja við því? segir prestur. — Þér segið henni bara að ])ér þurfið rakvatn, scgir læknirinn. Nú líður og bíður uns læknirinn á leið hjá prestssetrinu og lítur inn. Presturinn er ekki heima, en lækn- irinn spyr ráðskonuna eftir heilsu- fari hans. — Ja, ég veit ekki hvað að prest- inum gengur upp á síðkastið, sbgir hún. —iHann rakar sig tólf lil fjórtán sinnum á dag. LAUSN A KROSSG. NR. 893 Lárétt ráðning: 1. æfa, 4. ófagrar, 10. rusl, 11. IvRON, 14. svall, 1(1. SU, 17. ml, 18. kisi, 19. Þóra, 21. sóa, 22. afi, 23. dýr, 24. frökk, 20. ár, 27. sök, 28. gaufa, 30. askur, 32. rif, 33. kk, 34. snarl, 36. Ava, 38. aga, 40. tál, 41. inni, 43. ekur, 44. il, 46. ás, 47. fyrri, 48. sæti, 50. pára, 51. Gardner, 52. Ari. Lóðrétt ráðning: 2. frasi, 3. auli, 4. ól, 5. akur, 6. gr., 7. roð, 8. an, 9. æska, 11. sl., 13. slakar, 15. vifta, l(i. sór, 17. mók, 19. þý, 20. afsaka, 21. sökk, 23. drafli, 25. rösk, 26. áfir, 28. gestir, 29. Ural, 31. ungur, 35. nál, 36. ans, 37. VI, 38. akrar, 39. arin, 42. náin, 43. eyra, 45. kær, 47. fá, 48. SA, 49. t. d., 50. pr. — Ó, elskan mín — hefirðu beðið lengi? Frflmholdsflutmngar frd Doregí Hér með tilkynnist heiðruðum við|ikiptamönnum vorum að framvegis getum vér boðið flutning á vörum með hagkvæmum kjörum frá öllum helstu 'stöðum í Noregi með umhleðslu í Kaup- mannahöfn. Vörurnar verða sendar ineð fyrstu ferð frá norskri höfn til Kaupmannahafnar og verður jafnan lögð áhersja á að koma þeim þangað i tæka tið fyrir brottför m.s. „GULLFOSS“ eftir því sem tök eru á. Umboðsmenn vorir i Noregi, sem að neðan greinir, gefa út gegnumgangandi faiiinskirteini yfir vörur lil íslands með um- hleðslu i Kaupmannahöfn: OSLO, og OSLOFJARDARHAFNIR: Johnsen & Bergman A/S, Tollbugt 7, Post Box 171. 'BERGEN: Skih.smælgerfirma Einar Samuelsen, Slotgate 1. STAVANGER: Sigval Bergeson, Valbjerggate 2, Post Box 44. KRISTIANSAND: A. I. Langfeldt & Co. HAUGESUND: Birger Pedersen & Sön, Kaigate 1. AALESUND: Juel Hamre. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu vorri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Klœíií of yhhur huldonn! Koupið shjólfötin frd ohhur! Kostohjör! Kynnið yhhur verð oo gsði! Skiólfalagerðin h.f. >' V N' \f \f \f > f \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \r \ r \r \r sr \ r \r \ r \r \r \r \r \r \r \r \ r THERMOVENT Þetta eru með bestu rafmagnsofnum sem til landsins 'hafa komið. Kalda loftið fer inn í ofninn að neðan og streymir heitt út frá 'honum aftur. Ofninn hitnar ekki að utan. Engin brunahætta en þægilegur hiti. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< j >>>>>>>>■>>>>>> >->->-> > > > > > »» >>>>>>>>>>> )■->->-> >->->-> ■>»->-> t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.