Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1953, Side 10

Fálkinn - 20.03.1953, Side 10
10 BAKNASAGA. maðorinn „Fyrir stnttn síðan,“ skrifar Made- nioiselle Alissé, griska liernumda kon- an, sem var svo hrífandi persóna í Paris á fyrstu ríkisstjórnarárum Lúð- viks XV, „fyrir stuttu síðan gerðist einkennilegur athurður liér, sem olli miklum umræðnm. Það geta ekki ver- ið meira en sex vikur síðan skurð- læknirinn Bessé fék'k bréf, þar sem 'hann var beðinn um að láta það ekki bregðast að koma þá þegar þennan eftirmiðdag klukkan sex til Rue au Fer, nálægt Lúxemborgarböllinni. Skurðlæknirinn kom stundvíslega á umræddum tíma á staðinn, þar sem hann fann mann, er beið hans. Þessi maður fór með skurðlækninn að húsi spölkorn lengra burtu, og benti hon- um að koma inn um opnar dyrnar, lokaði þekn vafningalaust, og var sjálfur eftir úti. feessé var forviða að vera skilinn einn eftir, og velti þvi fyrir sér, livers vegna það hefði verið farið með sig hingað. En hann þurfti ekki að bíða iengi, þvi að hús- vörðurinn birtist brátt, og upplýsti hann um, að hans væri beðið, og að liann ætti að ganga upp á fyrstu hæð. Skurðlæknirinn gerði eins og honum var sagt, og opnaði dyrnar að forsal, sem allur var þakinn hvítu ákláeði. Kom nú glæsilegur þjónn á móti hon- um, einnig hvítkiædur, með púðraða, hvíta hárkollu, sem var með fléttu aftur á hnakka. Hafði þjönninn tvö blys i höndunum. Bað Iiann nú lækn- inn, sem var ringlaður, að þurrka af skónum sínum. Bessé svaraði að það væri alveg óþarfi, því að hann hefði komið bcint úr burðarstólnum og væri ekki á minnsta hátt óhreinn, en þjónninn bar því við að allt væri svo sérstaklega hreint í húsinu og það væri ekki hægt að vera of ná- kvæmur í hreiniætinu. Þegar Bessé var búinn að þurrka af skónum, var thann leiddur inn í annað herbergi, með hvítu veggfóðri eins og það fyrra. Annar þjónn ná- kvændega eins i útliti og hinn, birtist. A-ftur var læknirinn neyddur fil að þurrka af skónum sinum, og í þrtðja sinn var hann leiddur inn í herbergi, þar sem gólfábreiður, stólar, legubekk- ir og rúm var allt eins livítt og snjór. Hávaxin manneskja klædd hvitum kjól og með hvíta nátthúfu, og hvita grímu fyrir andlitinu, sat við arin- inn. Strax og þessi draugslega vera varð vör Bessé, mælti hún: „Líkami minn er á valdi djöfulsins," og þagnaði svo. í þrjá stundarfjórðunga rikti þögn, og var hvíta veran stöðugt önn- um kafin við að láta á sig og taka af sér aftur scx pör af hvitum hönskum, sem voru á hvitu borði við hliðina á henni. Þetta einkennilega umhverfi og háttalag verkaði mjög óþægilega á Bessé, en þegar hann rak augun í alls konar skotvopn í einu horni herbergisins varð hann svo hræddur að hann neyddist til að setjast niður, svo að hann ætti ekki á hættu að kikna i hnjáliðunum. „Að siðustu þoldi hann þessa dauða- ])ögn ekki ienguri og hann sneri sér að hvítklæddu mannverunni og spurði hvers væri óskað af sér, og bað um FÁLKINN Bessé er vísað inn til hvítklædda mannsins. að sér yrðu gefin fyrirmæli um hvað hann ætti að gjöra eins fljótt og unnt væri, þar sem tími hans tilhe.vrði sjúklingum hans og lians væri þörf annars staðar. Við þessu gaf hvíta mannveran aðeins kuldalegt svar: „Hvað gerir það til, á meðan þér fáið góða borgun?“ Og aftur ríkti ])ögn. Annar stundarfjórðungur leið, og þá kippti hvíta veran allt í einu í hvíta bjöllusnúru, eina af mörgum. Þegar hringingunni hafði verið svarað af tveimur hvítum þjónum, óskaði mann- veran að komið yrði með nokkur sárabindi, og skipaði Bessé að taka sér folóð, og skyldi magnið vcra fimm pund. Skurðlæknirinn, sem var undr- andi á þessu magni, spurði hvaða læknir hefði fyrirskipað svona óhóf- lega mikla blóðtöku. ,,Eg sjálfur,“ svaraði hvíta veran. Bessé fann að hann var í of miklu uppnámi eftir allt sem hann var foúinn að ganga í gegn- um til þess að treysta sér að taka folóð úr haiídleggnum án þess að eiga á hættu alvarlegar afleiðingar, svo að hann ákvað að framkvæma skurð- aðgerðina á fætinum, sem er miklu hættuminna. Það var komið með heitt vatn, og hvíta furðuveran fór úr dá- samlega fallegum, hvitum sokkum, hverju parinu á fætur öðru, allt að sex, og tók af fótunum morgunskó úr bifurskinni, hvítbryddaða. Fæturnir og fótleggirnir, sem nú voru bcrir, voru hinir fegurstu í beimi, og Bessé fór að halda að veran frammi fyrir honum hlyti að vera kvenmaður. Þeg- ar annað fatið var orðið fullt af blóði virtist ætla að líða yfir sjúklinginn, og Bessé vildi losa um grímuna til þess að hann gæti fengið meira loft. En þjónarnir bindruðu það. og lögðu sjúklinginn endilangan á gólfið, og Bessé batt um fótinn áður en hann rankaði við úr yfirliðinu. Um lcið og hann var kominn til meðvitundar, skipaði hvita veran svo fyrir, að rúm sitt yrði uppfolýjað, og strax og það liafði verið gert lagðist liann í það. Þjónarnir yfirgáfu herbergið, og cftir að Bessé hafði þreifað á slagæð hans, gekk hann að arninum til að hreinsa skurðhnífinn, og hugsaði all- an timann um þetta einkennilcga æv- intýri. Skyndilega heyrði bann hávaða að baki sér, og er hann leit við sá hann i speglinum hvar hvíta veran kom hoppandi til hans. Hann var skelfingu lostinn, en veran tók bara fimm gullpeninga af arinhillunni og rétti honum þá, og spurði hann um leið, hvort hann væri ánægður með þessa borgun. Skjálfandi á beinunum, svaraði Bessé að svo væri. „Jæja, komið yður þá burt eins fljótt og þér getið,“ voru næstu orð hans. Það þurfti ekki að segja Bessé þetta tvisvar, en flýtti sér að komast burtu. Eins og fyrr biðu þjónarnir hans með blys í höndum, og á meðan þeir gengu út tók hann eftir því, að þeir horfðu liver á annan og brostu. Að KROSSGÁTA NR. 897 Lárétt skýring: 1. kvenvargur, 6. hlerinn, 11. nötr- aði, ltí. mælikvarði, 17. óhreinkaði, 18. forn lýsingartæki (flt.), 19. vaggi, 20. fiskur (flt.), 21. óhamingju, 22. herma eftir, 28. ana, 25. hæst, 27. kvíðboga, 28. siglingamaður, 80. lit- skrúðug, 32. var til leiðinda, 34. ár- mynnis, 35. skelfiskur, 38. skemmtun, 40. matarilát, 44. afskrá (af skipi), 4tí. bægfara, 48. bæta við, 49. dugleg, 50. völva, 52. landeyðuskapur, 54. hæf, 55. sleikja, 57. líkamshlutinn, 59. maura- púki, 01. eldstæði, (53. litur, (55. skor dýr, 66. karlmannsnafn (gælunafn), (18. eldiviðartæki, 70. baðaður svita, 74. voldugt kaupsýslufyrirtæki (skst), 75. sjóliði, 79. undir yfirborðinu, 80. formóðir, 81. kvenmannsnafn, 83. hlé, 84. 'liróp, 8(5. espar, 88. gana, 90. rýja, 91. líkið, 92. dauðsfallið, 93. áratak, 94. hreinlif kona, 95. ganaði. Lóðrétt skýring: 1. mas, 2. öðlast gegn endurgjaldi, 3. æpir, 4. trjáúrgangur, 5. bófar, (I. á kaupi, 7. jarðarfarir, 8. lofttegund, 9. yfirstétt, 10. sviðingurinn, 11. Bret- landseyjabúana, 12. eldsneyti, 13. al- gerlega snjólaus, 14. öndunarfæri, 15. norræn gyðja, 24. höfuðgagn, 20. ösku- geymsla, 29. bera á, 31. sveia, 33. abessinskur höfðingjatitill, 35. troða i, 3tí. ógreiddúr, 37. grastegund, 39. tínir, 41. smáhnífar, 42. ásaka, 43. votir, 45. Hamítar, 47. tæpast, 51. stór- fljót i Afríku, 53. alræmt Stalinista- bæli í Mið-Evrópu, 56. hulduvera, 58. skólaganga, 60. geðlag, 62. sild- veiðiflokkur, 64. fullorðinn, 07. þrír samhljóðar, 69. borg í Búlgaríu, 70. fiskur, 71. snar, 72. dregur í vafa, 73, bær i Slésíu, 76. gróða, 77. málm- urinn, 78. var ókyrr, 82. vinna inn, 85. bókst., 87. enskt gælunafn, 89. bamingja. „Gjaldkerastaðan er launuð með 200 krónum á mánuði,“ sagði forstjórinn. „Ekki fer maður langt á því,“ sagði umsækjandinn eftir stutta íhugun. „Það cr einmitt það sem vakir l'yrir okkur,“ svaraði forstjórinn. lokum varð Bessé reiður yfir þessari framkomu, og spurði að 'hverju þeir væru að hlæja. „Ó, Monsieur," var svar þeirra, „hvaða ástæðu hafið þér til að kvarta? Hefir nokkur gert yður minnsta mein, og liafið þér ekki fcngið góða þóknun fyrir starf yðar?“ Að svo mæltu fylgdu þeir honum úl að burðarstól lians, og hann var vissulega þakklátur fyrir að vera kominn út úr húsinu. Hann ákvað þegar að halda þessum ævintýrum Ieyndum. En daginn eftir var einhver sendur lil hans til að spyrjast fyrir um hvcrnig honum liði, cftir að hafa tekið hvítklædda manninum blóð. Bessé sá að það var gagnslaust að halda þessu máli leyndu, og skýrði LAUSH A KR0SSG. NR. 896 Lárétt ráðning: 1. söl, 4. fólk, 8. flak, 12. ýla, 13. fölar, 14. slæða, 15. tungutak, 17. slakar, 18. angar, 19. rafmagn, 21. dapur, 23. reigðar, 25. ramur, 27. iða, 28. ras, 30. st„ 32. letingi, 34. gáta, 35. kancl, 37. góð, 38. foaðar, 39. öfug, 40. cngifer, 42. Ra„ 43. rlr, 44. afi, 45. Narl'i, 47. alkunna, 50. sk.aða, 52. auðugur, • 54. irnur, 56. hernað, 58. ketlinga, 60. efann, 61. Rakel, 62. ann, 63. lira, 64. brak, 65. Mai. Lóðrétt ráðning: 1. sýta, 2. ólund, 3. langar, 4. föl, 5. ólar, fi. lakar, 7. kr„ 8. flagð, 9. lækna- ráð, 10. aða, 11. kar, 13. Furumel, 14. slaga, 16. gapaleg, 17. sniiði, 20. feigðin, 22. Rut, 24. ratar, 26. rign- ing, 29. Sara, 30. skör, 31. tafla, 33. nóg, 34. garfari, 36. nurlarar, 38. borkill, 40. efnuð, 41. fas, 44. auðan, 46.iðnnám, 48. kunna, 49. aukar, 51. augna, 53. reka, 55. rani, 56. hel, 57. efi, 59. tek, 61. rb. COLA VWKKUR nákvæmlega frá hvað gerst hafði, og það foarst konunginum brátt til eyrna. En hver var hvítklæddi maðurinn? Bergmálið svarar „Hver?“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.