Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1953, Blaðsíða 3

Fálkinn - 05.12.1953, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 ÞJÓÐLEIK BEÍÚ S I Ð ,HftRVEy Ilaraldur Björnsson, Arndís Björnsdóttir og' Herdís Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson sem Elwood P. Dowd. þó eða fellur nieð ])vi, hvernig farið er nieð aðalhlulverkið, Elwood P. Dowd. Lárus Pálsson léiktir þetta hlutvcrk meistaralega, og nnm það verða lengi í minnum haft. Efni leikritsins cr flestum að nokkru kunnugt. Margir hafa séð kvikmynd- ina, sem gerð var eftir því, með James Stewart í aðalhlutverkinu, eða lesið bókina og svo hefir ýmislegt kvisast út, þegar kunnugt var orðið um 'það, að Þjóðleikhúsið hefði tekið þetta verðlaunaleikrit til æfinga. Elwood P. Dowd er dálitið kyn- Baldvin Halldórsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Leikritið Harvey, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu s. 1. finuntudag, er yfiriætislaus, en bráðfyndinn gaman- leikur, sem unun er að horfa á. Þó að höfundurinn, Mary Chase, hafi gert lcikritið vel úr garði, þá stendur það legur náungi, sem á sér ósýnilega fyigju — eða „pookali" —. og fylgja þessi er 185 cm. há kanina. Lcikritið fjallar um erfiðleika systur hans við að korna honum á heilsuhæli vegna þessara ofskynjana. Samtöl öll, þar sem Elwood P. Dowd er annars vegar, eru snilldarlega gcrð frá hendi höf- undar, yfirtætislaus, en þó svo mein- fyndin, að þau liljóta að koma öllum i gott skap. Sjaldan er slegið á grófa og tviræða strengi, og bcstu alriðin eru hyggð upp af þeirri hæversku og þeim einfaldleika, sem snillingar cinir geta. Bandaríska konan Mary Chase, sem er höfundur leikritsins, er einnig tal- in í fremstu röð leikritahöfunda. Auk Lárusar er það Arndís Björns- dóttir, sem ber hita og þunga kvölds- Alfreð Andrésson og Elín Ingvarsdó ttir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: 99 Skéli firir MgreíMor" Það cr léttuí og skenmitilegur blær yfir þessu leikriti frönsku gam- anieikritahöfundanna Louis Verneuil og Georgs Bcrr. Páli Skúlason hcfir að nokkru lcyti staðfært leikinn og fært 'hann til nýrri tírna. í þýðingu sinni, þó að það sé mjög erfitt. Alfreð og Gerður Hjörleifsdóttir. Efni Ieikritsins er skibpstæling á skattlieimtunni í Frakklandi, en slíkt efni er sennilega góður jarðvegur fyrir mikla hláturuppskeru í leikliúsum um ailan heim, þó að agnúarnir, sem skop- stældir eru og deilt cr á, séu ef til vill ekki nákvæmlega hinir sömu alls staðar. Það, sem máli skiptir, er það, að skattar eru hvarvetna óvinsælir af þorra almennings, og þess vegna finnst fólki gaman að sjá verstu liliðar innheimtunnar undir ýkjandi smásjá. Byrjun fyrsta þáttar eru fremur daitf, en svo fer að færast líf i tusk- urnar. Sérstaklega er miðþátturinn mjög skemmtilegur. Aðalhlutverkið, Gaston Valtier, leikur Alfreð Andrés- son, og skemmtir hann leikhúsgest um afbragðs vel að vanda. I>ó gerir Alfreð alls ekki betur að þessu sinni cn oft áður. Elín Ingvarsdóttir lcikur frú Vattier, og tekst hcnni oft mjög vel upp. Hefir hún sennilega atdrei leikið eins vel og að þessu sinni. Brynjólfur Jóliannesson ieikur yfir- skattstjórann vet á köfluin, en minnis- stæða persónu skapar hann ekki, enda mun það eríitt eins og hlutverkið er úr garði gert. Stundum virðist Javert (i Vesalingunum) ganga aftur í hlut- verki þessu, enda er margt skylt með honum og yfirskattstjóranum i þessu lilutverki. Gísii Halldórsson og Árni Tryggvason teika allvel, einkum Gisli, sem sýnir nýja litið á leitóhæfileikum sínum. Aðrir leikendur eru Þorsteinn (). Stephensen, Steinunn Bjarnadótt- ir, Gunnar Bjarnason, Einar Þ. Ein- arsson, Gerður Hjörleifsdóttir og Helga Bachmann. Árni Tryggvason og Elín. ins. Hún leikur Vetu Simmons, systur Elwoods, ágætlega. Guðbjörg Þor- bjarnardóttir fer einnig mjög vcl með hlutverk Kelly lijúkrunarkonu. Aðrir aðalleikcndur eru Herdís Þorvalds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Indriði Waage og Har- aldur Björnsson, en minni hlutverk eru leikin af Önnu Guðmundsdóttur, Klemens Jónssyni, Reginu Þórðar- dóttur og Þóru Friðriksdóttur. Indriði og Baldvin, sem leika lækna á geð- veikrahælinu, ná ekki þeim tökum á hlutverkum símini, sem þeir eru vanir. Leikstjórn annast Indriði Waage, og hefir hann Ieyst það mjög vel af hendi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.