Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1954, Page 6

Fálkinn - 05.03.1954, Page 6
6 FÁLKINN JAFNVÆGISLIST. — Fljúgandi ljós- myndari hefir gert það sér til gamans að ljósmynda einn af koptum ameríska flotans í þvf augnabliki er hann fer yfir Frelsisgyðjuna, sem stendur við mynni hafnarinnar í New York. Og myndin kemur þannig út að hin frœga frelsisgyðja virðist ltunna jafnvægis- listir. LITLI SNILLINGURINN. — Rosetta Conningham frá Suður-Wakes er 11 ára og keppti nýlega um ensku meist- aratignina í harmonikuleik. Þó að hún yrði ekki best vann hún samt sigur á áheyrendunum, sem undruðust leikni hennar. ÖNDIN FÉKK MINNISMERKI. — 1 Freiburg var nýlega afhjúpað minnis- merki um önd, sem bjargaði miklum hluta bæjarbúa frá dauða 27. nóv. 1944. Þann dag ólátaðist og gargaði öndin svo mikið að fólk þóttist vita að hætta væri yfirvofandi og flýði í loftvarnar- byrgin. Og rétt á eftir var flugárás sem drap flesta þá, sem ekki voru í byrgjunum. Spennandi framhaldssaga eftir Phyllis Hambledon. Ley ndnrmÁl sgstraitna Hann leit á mig liinu undarlega rannsakandi augnaráði sínu. Snögg- lega spratt hann á fætur. „Þau fóru í bifreiðinni," sagði hann. „ViS skulum hafa upp á henni! Það má auðvitað búast við Jiví, að þau Pierre og Josephine verði ekki í henni, er hún finnst! Það verður að rannsaka gaumgæfilega það, sem þér hafið nú sagt mér. Og þar til Jieirri rannsókn er lokið verðið ])ér að — steinjiegja! „Hann lireytti síðasta orð- inu á milli saman bitinna varanna. „Það er ekki liægt að bera á móti því að þið hafið komist yfir mikil- væga vitneskju — en Jiið Jmrfið ekki að efast um að við hefðum fyrr eða síðar komist að því, eftir okkar leið- um. En þið voruð aðeins á undan — ]>ið verðið l>ví að sýna skilyrðislausa þagmælsku — umfram allt verðið Jiið að þegja yfir þessu við mademoiselle Suzy. Það er mjög Jiýðingarmikið. Má ég treysta ykkur? Viljið l>ið gefa mér skýlaust loforð? Ef ekki ....“ „Þá hvað?“ spurði Martin. ,,Þá verð ég að leysa málið á ann- an hátt og grípa til örjirifaráða. Það er bctra fyrir alla aðila, að cg ráði fram úr því á Jiann hátt, sem ég hefi nú hugsað mér. Það hefir jafnan verið sagt að liægt sé að treysta loforðum Englendinga. Viljið þér gefa mér drengskaparheit yðar, monsieur og madame?" Við gerðum það. Okkur fannst raunar ekkert unnið við að særa Suzy að óþörfu með að segja henni Jietta að svo stöddu. Það hlyti að verða hræðilegt áfall fyrir liana. VIÐ liittum liana í eldhúsinu, er við komum frá J)ví að tala við Boudet. Hún var önnum kafin við að opna niðursuðudósir, og það leyndi sér ekki að hún var búin að taka til eftir Josephine, fleygja ávaxtatertunni og fægja silfrið. Ilún kunni auðsjáanlega handtökin við húsverkin, og Jiað kom mér satt að segja á óvart. „Þú hlýtur að sakna þeirra Valdiers hjónanna áður en Iýkur,“ sagði ég. „Ég get svarað ])vi bæði játandi og neitandi," sagði Suzy. Hún sagði þetta mjög rólega og án nokkurrar geðs- hræringar. „Þú ert búin að umgangast þau i meira en tuttugu ár ....“ „Já, ])að er nú einmitt það sem gerir!“ sagði Suzy. Hún var að brytja grænkál og virt- ist hafa allan luigann við það. „Mér var aldrei um Pierre gefið," sagði hún. „Og sama mátti segja um Mollý frænku. Þótt hann væri dug- legur til verka, var það eingöngu vegna Josephine, að luin hafði hann á hcimilinu. Mér þótti lika vænt um hana þegar ég var lítil, en mér var farið að þykja nóg um ráðriki hennar upp á síðkastið. Hún virtist ekki gera sér það ljóst, að ég væri komin til vits og ára og þvi einfær um að ráða mér sjálf. Hún var auðvitað barnfóstra mín einu sinni, en hún hegðaði sér slundum cins og hún væri frænka mín líka. Ég neyðist oft til að setja ofan í við hana. Vinnuhjúum hættir sjálfsagt oft til að verða of heimarik, séu þau lengi á sama stað.“ Vesalings Suzy. Ég reyndi að gera mér í hugarlund hvernig henni myndi verða við ef hún fengi að vita allan sannleikann; það virtist óhjákvæmi- legt að til þess kæmi — fyrr eða siðar. „Hvað sem því annars líður, er hvarf þeirra óneitanlega grunsam- legt,“ sagði hún. „Þau hljóta að vera meira en lítið við málið riðin fyrst þau taka þann kost að Iiverfa á þenn- an hátt. Nei, góðan daginn!“ Helen og Júlíus voru að koina inn úr dyrunum. Þau héldust í hendur og framkoma hennar sem var óveniu ör- ugg og rólyndisleg, sýndi glöggt hin bætandi áhrif, sem ástin hafði á hana. Ég sá hins vegar á augnatilliti Suzy, er hún leit á Júlíus, að hún var ekki enn búin að sætta sig við tilliugsun- ina um hann. „Góðan daginn,“ sagði Ilelen. „Ég var búin að segja Josephine, að Júli- us borðaði með okkur, og bún sagði að nógur matur væri til. Hvers vegna eruð þið öll í eldhúsinu? Hvar er Josephine? Hvar er Pierre?“ „Þau eru farin,“ sagði Suzy. „Þau tóku bifreiðina, og hamingjan má vita hvar þau eru niðurkomin nú!“ „Farin?“ Mér til mikillar undrunar sá ég að Helen létti við þessa fregn. Josephine hafði þó verið henni góð og annast hana á allan lnigsanlegan hátt! Hafði henni ef til vill einnig ]>ótt nóg nm ráðríki hennar?“ „Hamingjan sanna,“ sagði hún. „Það iítur næstum út fyrir ....“ „Já, það geæir það sannarlega," sagði Júlíus. „Níðingar!“ sagði Suzy. Helen leit undrandi á hana. „Þú átt þó ekki við — að þú haldir að — Pierre hafi myrt Mollý frænku?“ Suzy tók í Iiönd hennar. „Elskan mín, einhver hefir gcrt það, og þau eru ekkert ólíklegri til þess en hver annar. Hví skyldu þau hverfa á þennan hátt, ef þau væru al- gerlega saklaus?" „En — en.“ Helen var reiðileg á svip. „Þetta er óréttlátt,“ sagði hún. „þetta er reglulega ljótt!“ „Auðvitað er ])að ljótt,“ sagði Suzy. Mér virtist hún misskilja systur sina af ásettu ráði. „Við hljótum að draga þá ályktun að þau séu sek. Eg veit að þú álítur að maðurinn, sem þú sást, liafi verið lægri vexti en Pierre, en hvernig gastu raunar dæmt um það, þar sem þú sást aðeins á eftir honum niður stigann?" Hún lcallaði á Toby, sem var snuðr- andi i kringum okkur samkvæmt venju sinni. „Hérna er dálítið handa litlum góðum hundi." Hún tók kjötbita úr einni dósanna og fleygði til hans. Toby greip hann græðgislega áMofti. Helen gerði enga MOANA DANSAR. — Þessi Maori- stúlka, sem dansar fyrir framan hver, er frá Java, er 22. úra gömul og heitir Laya Haki. Hún Ieikur konu höfð- ingja í enskri kvikmynd úr lífi Moríanna. GÓÐ AUGLÝSING. — Þýsk blöð sögðu nýlega frá því að þýsk-javönsku kvikmy ndadí’sinni Laya Haki, sem heitir réttu nafni Drunhilde Joerns, hefði verið rænt af óbótamönnum, sem þóttust vera kvikmyndaleikstjór- ar. En hún las fregnina um þetta, þar sem hún var í besta yfirlæti á gisti- húsi í London. Tilefnið til sögunnar var það, að hún átti að koma fram í sjónvarpi í London og var sótt í flug- vél. Hér sést hún ásamt „bófanum" sem rændi henni. tilraun lil að segja meira, en gremju- roðinn í vöngum hennar vék fyrir óhugnanlegum fölva. Ég braut heilann um, hvort Júlíusi hefði tekist að fá liana til að trúa sér fyrir einhverju. Fótatak heyrðist í stiganum og brátt birtist Henri i dyrunum. Honum var auðsjáanlegá mikið niðri fyrir, er hann hað okkur að koma þegar í stað upp og tala við Boudet. Við fórum öll upp. Nákvæm rannsókn hafði verið fram- kvæmd í lierbergi Valdiers hjónanna. Ég tók þegar eftir að Mariumynd, sem hafði liangið á einum veggnum lá á gólfinu. Ég skildi von bráðar hvers vegna; þar sem hún hafði hangið, blasti við lítill skápur, sem stóð gal- opinn. Boudet hélt á dökkri stórri flík í hendinni. „Þekkið þið þetta?“ spurði liann. Það gerðum við öll. Þelta var nunnuklæðnaður. 10. KAiFLI. Við skoðuðum liann öll. Það eina

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.