Fálkinn - 05.03.1954, Page 8
8
FÁLKINN
MAIiTHA SANDWALL-BEIIGSTROM:
zfonni
Jonna fannst hann mundi springa á hlaupunum. En hann varð að koma
nógu snemma. „Guð hjálpi.hjálpi fólkinu í brautarlestinni.“
það var eina bænin hans.
Kennarinn tók annarri hendinni
fast i hnakkann á Jonna og með hinni
sló hann spanskreyrnum þrjú föst
liögg á sitjandann á honum. Jonni
emjaði. Áselningur hans, að taka refs-
ingunni eins og hetja, varð að engu
við fyrsta höggið.
Svo setti kennarinn reyrinn út i
horn og sneri Jonna ]>annig að hann
gat horft framan í hann. Kcnnarinn
var alvarlegur og angurvær.
„Þetta er sjálfum ]>ér fyrir bestu,
Jonni — mundu það,“ sagði hann. „Þú
verður að hætta að segja ósatt. Aum-
ingja foreldrarnir þínir eru i vand-
ræðum með þig, og það er ég líka.
Mundu það, Jonni, að næst þcgar
svona kemur fyrir færðu tvöfalt
]jyngri refsingu, að öilum börnunum
ásjáandi! Mundu það! — Að ölhim
börnunum ásjáandi.
Bæði orðin sjálf og hreimurinn
sýndi, að kennarinn hjóst við að þetta
„næsta skipti“ mundi koma. Og Jonni
skalf er hann hugsaði til verri refs-
ingar, því að hann var hræddur um
„næsta skipti" lika.
Allur bekkurinn leit við sem einn
maður þegar Jonni læddist að sætinu
sinu þrútinn og útgrátinn. Hann sett-
ist varlega því að liann sveið í rass-
inn, og leit laumulega til hinna strák-
anna. Hann gat séð að félagar hans
höfðu heyrt þegar hann grét, og þeir
hlutu að fyrirlita hann bæði fyrir
live ómannlega hann hafði tekið refs-
ingu og svo fyrir hitt, að hann hafði
gert það, sem refsivért var. Þeir gerðu
aldrei neitt svoleiðis. Nei, þeir vissu
ekki hvernig spanskreyrshöggin voru!
En þær ættu bara að vita það.
En þeir voru mestu óþokkar. Fyrst
höfðu þeir allir, einum rómi, sagt að
hann skyldi gabba kennarann, þeir
liöfðu staðið langt frá og hlustað þeg-
ar Jonni kom másandi og blásandi
og sagði kennaranum að það mundi
hafa orðið slys í brekkunni, þar sem
vegurinn sveigir bak við hólinn. Vagni
hvolft og ekillinn og hesturinn lægju
ósjálfbjarga á veginum! Kennarinn
hafði trúað þessu og hlaupið með
lyfjakassann til að hjálpa. Þá höfðu
allir strákarnir hlegið að þvi að
Jonna skyldi takast að gabha kenn-
arann í þetta skipti líka, alveg eins og
þegar hann hafði logið um skógar-
brunann og logið því að Matti gamli
i kotinu, sem lengi hafði legið veikur,
væri dáinn. Þá hafði kennarinn farið
til að spyrja hvort hann gæti ekki
orðið til einhvers liðsinnis. En alltaf
voru strákarnir samir við sig eftirá,
])egar allt var komið upp og Jonni
fékk refsinguna. Þá litu þeir til hans
með þögulli fyrirlitningu og vildu ekki
vera með honum.
Nú var kennarinn kominn upp að
púltinu. Hann leit yfir gleraugun sín,
þangað sem Jonni sat.
„Flettu upp á blaðsiðu sextíu og
finnn í lesbókinni,“ sagði hann. „Og
svo byrjar þú að lesa, Jonni!“
Jonni þurrkaði sér um augun og
nefið með liandarbakinu, saup hveljur
og byrjaði.
„Einu sinni var smalastrákur, sem
ætlaði að gabba félaga sína, hina
smalastrákana," las liann rámur af
gráti, „og svo var það eitt kvöldið
að hann fór að hrópa eins hátt og
liann gat: „Hjálp! Hjálp! Úlfurinn
kemur! Úlfurinn kemur!“
Hinir smalarnir í nágrenninu hlupu
upp til lianda og fóta og flýttu sér á
stað með blys og vopn til að flæma
úlfana á burt. En þegar þeir komu á
vettvang lafmóðir, stóð strákurinn þar
og skellihló af ánægju yfir að sér
skyldi hafa tekist svona vel að gabba
þá. Þetta gerðist hvað eftir annað, og
alltaf hló strákurinn eins og fífl, yfir
því að gabbið skyldi hafa tekist svona
vel.
En svo gerðist ])að eina nóttina að
úlfarnir komu og réðust á sauðahóp-
inn hans. Og hann hrópaði á hjálp,
en enginn sinnti honum því að allir
héldu að þetta væri gabb, eins og
alltaf áður. Og úlfarnir drápu allar
kindurnar hans ..........“
„Sestu nú, Jonni,“ sagði kennarinn,
„íhugaðu hvað þú varst að lesa. Það
er líkast og þessi saga hafi verið
skrifuð lianda þér.“
Jonni svaraði ekki en fór hjá sér
og gaut augunum til þeirra, sem næst-
ir sátu. Og félagarnir glottu fyrirlit-
lega til hans.
Á heimleiðinni vildi enginn verða
honum samferða. Allir hypjuðu sig
frá, þegar hann kom. Það var líkast
og hann væri óbótamaður og útrekinn
úr mannfélaginu.
Jonni labbaði einn sér og sparkaði
í hverja steinvölu, sém hann sá á leið-
inni. Hann var reiður sjálfum sér og
allri veröldinni. Og þegar hann kæmi
heim yrði hann líklega flengdur aftur.
Kennarinn hafði símað til pabba lians.
Jonni hafði verið iátinn hlusta á það.
„Já, lierra umsjónarmaður,“ hafði
kennarinn sagt, „nú liefir drengurinn
yðar búið til nýja lygasögu, og nú verð
ég að biðja yður um samþykki til að
refsa honuin eftirminnilega."
Jonni hafði ekki heyrt hverju faðir
hans svaraði. En hann mundi hafa
samþykkt flenginguna. Hann iogsveið
ennþá, svo mikið var víst.
Það var tæpur kílómetri frá skól-
anum á járnbrautarstöðina, en þar var
Eng, faðir lians, umsjónarmaður.
Jonni var sjálfsagt heilan klukkutíma
á leiðinni. Loks komst liann þó heim.
Hann fór eldhúsmegin til að pabhi
hans sæi iiann síður. Hljótt var inni
í húsinu, litlu systkinin voru úti að
leika sér, mannna hans sat inni í stofu
með saumavélina og innan úr af-
greiðslunni, sem lá upp að íhúðinni,
heyrði hann tikkið í ritsímanum.
Jonni fleygði skólatöskunni sinni á
ejdhúsborðið og settist. Matur hafði
verið settur fram handa honum, en
hann var lystarlaus. Það var kökkur
i háisinum á honum. Mannna hans
hlaut að hafa heyrt þegar hann kom,
en hún leit ekki við honum. Jonni
skildi. Hún var reið. Pabbi hafði auð-
vitað sagt henni að kennarinn hefði
símað.
Hann sat um stund og reyndi að
borða og var að gjóta augunum til
mönnnu sinnar á meðan. Þetta var
auma þögnin.
Jonna þótti vænst um mönnnu sina
af ölhnn á jörðinni, og honum sárnaði
að hún skyldi ekki iíta við honum.
Allir liöfðu gert samsæri gegn hon-
um — allir!
Jonni lét augun flökta til og frá, á
blárósóttu gluggatjöldin og gljáandi
eldavélina með katlinum. Hann tuggði
fleskhila í sífellu en fannst hann
stækka í munninum á sér eftir því
sem hann tuggði lengur. Alit i einu
iirópaði hann:
„Mamma, mamma! Það sýður upp
úr katiinum!“
Nú lirökk móðir hans upp eins og
byssubrennd til að bjarga gljáandi
eldavélinni sinni. En svo iineig lnin
ofan í stólinn aftur, þvi að hún mundi
að það var alls ekki eldur í vélinni
og ekki var verið að hita kaffi. Hún
leit alvarlega tii Jonna og liann leit
undan. Hann fór að svíða í eyrun,
svo að liann stóð upp og gekk út í
skúrinn. Þar spýtti hann út úr sér
fieskhitanum, honum var ómögulegt
að kingja honum. Hann gat grátið
yfir sjálfum sér.
Hann stóð um stund og beið úti í
skúrnum. Skyldi nú mannna fara inn
lil pabba og segja frá? Og hann koma
og berja hann? Hann titraði í hnjá-
liðunum, en fór ekki inn.
En það gerðist ekkert og hann fór
út á hlaðið. Honum fannst liann vera
skelfing einmana og útskúfaður. í
fjarska lieyrði liann eitthvert skrölt
á brautarteinunum, þar var þríhjólið,
sem brautarvörðurinn kom akandi á.
Jonni vék dálítinn spöl frá meðan
brautarvörðurinn ók framhjá. Þessi
brautarvörður leit ekki Jonna réttu
auga síðan hann hafði dregið plank-
ann út á teinana uppi í bugðunni og
vörðurinn hafði orðið að aka eins og
óður maður til að draga plankann
burt áður en hraðlestin kæmi.
Jonni fór niður að læknum. Ilann
sá hvergi systkin sin. Hann nam stað-
ar á lækjarbakkanum og fór að kasta
smásteinum yfir, og meðan hann stóð
þarna kom freistingin yfir hann aftur.
Hann sneri allt í einu við og hljóp æð-
andi upp að stöðinni. Faðir hans leit
út um opinn gluggann.
„Pabbi, pabbi, — hann litli bróðir
datt í lækinn ....“
Faðir hans horfði á hann í sekúndu,
kuldalega og fyrirlitlega. Svo sneri
hann sér frá glugganum án þess að
segja orð, og hélt áfram að vinna, því
að litli bróðir sat þessa stundina á
gólfinu fyrir framan hann og var að
leika sér að tréhestinum.
Jonni stóð kyrr, fæturnir skulfu
og hann bjóst við reiðarslagi. Hann
varð alltaf svo ógurlega hræddur und-
ir eins eftir að hann hafði gert svona,
hræddur og sneyptur um leið. En í
þetta skipti kom pabbi ekki þjótandi
út með stafinn í hendinni. Pabbi lét
blátt áfram eins og Jonni væri ekki
til, lét liann eiga sig með sneypuna
og skömmina. Og Jonni beið og tví-
steig og vissi ekki hvað hann ætti að
taka fyrir.
Loks labbaði hann burt. Yfirbugað-
ur af eymd og gremju iabbaði hann
niður veginn með hendurnar i buxna-
vösunum. Kona á hjóli, sem hann
mætti, kinkaði vingjarnlega kolli til
hans, og honum gramdist þetta, þvi að
liann grunaði að það gæti sést að liann
hefði grátið, og þá niundi það vera
af vorkunnsemi, sem hún brosti. Hann
fór niður í grófina, sem járnbrautin
lá um, fór yfir teinana og inn í skóg-
inn hinumegin. Best að fá að vera
i friði, hugsaði hann með sér og stakk
höndunum enn dýpra i buxnavasana.
Hann vildi ekki sjá nokkra manneskju
framar á ævi sinni. Sem snöggvast
hugsaði hann um hvernig það væri að
fleygja sér fyrir brautarlestina, og
honum þótti gaman að liugsa til þess
hve foreldrar hans yrðu sorgbitin þá.
— Þá mundu þau skilja hve Jonni
iiefði átt bágt.
Allt í einu nam hann staðar og
hnyklaði brúnirnar, eins og hann
skyldi ekki almennilega það sem hann
sá. Iiann stóð með hálfopinn nninn-
inn.
Þarna undir hliðinni hafði failið
skriða. Á stóru svæði Iiafði aur og
grjót failið ofan úr lilíðinni og alla
leið ofan í lækinn fyrir neðan.
Jonni stóð um stund og starði á
þetta uns hann skildi að þarna var
stórhætta á ferðum. Fyrsta kenndin
var eins konar forvitni, og hann liélt
áfram til þess að skoða þetta bctur.
Og nú sá hann að undirstaðan hafði
skoiasl undan teinunum og þeir
h'éngu i lausu lofli. Og nú mundi hann
að síðdegislestin var ekki komin enn.
Hennar var von þá og ])egar.
Jonni tók til fótanna og hljóp niður
brekkuna og siðan meðfram járn-
brautinni áleiðis til stöðvarinnar.
Þegar hann kom þangað hitti hann
fyrst brautarvörðinn, sem hafði dreg-
ið þríhjólið sitt af teinunum og studdi