Fálkinn - 05.03.1954, Side 14
14
FÁLKINN
S O K A Y A . Framhald af bls. 9.
eða gullpening. Aga Khan gengur vel
fram í þessum leik. Ailir vilja eiga
eitthvað til minja um brúðkaupið.
Nú tala allir eins og hæst í réttum
og heillaóskunum rignir yfir brúð-
lijónin. Lítil telpa í hvítum kjól færir
Sorayu rauðar nellikur frá Teheran-
borg. Svo talar öldungur sendisveit-
anna, rússneski sendiherrann Satsji-
kov, s
En nú eru kraftar Sorayu á þrotum.
Sjahinn verður áhyggjufullur er hann
sér hversu föl hún er orðin og að
svitaperlur koma fram á enninu. Hann
hvíslar einhverju að adjutanti sinum
og býður Sorayu arminn. Þau ganga
út og kveðja gestina brosandi.
Enda er nú kominn tíini til brott
ferðar. Þjónar hafa gengið á milli
gestanna með guliföt og boðið hress-
ingu og svo hverfa gestirnir smátt
oog smátt. Eftir tvo tíma á móttakan
í Goelestahöll að verða. Og þar verður
sjálf veislan haldin.
Heiðursvörðurinn fyrir utan Marm-
aralmllina hefir nóg að hugsa. Nú á
að tilkynna giftinguna með trumbu-
slætti og hrópum. Fjöldi fólks hefir
safnast þarna til að sjá brúðhjónin,
en það er ekki hægt, þvi að Soraya
er ekki maður til þess að koma fram.
Hún fær að hvíla sig á meðan.
Agadin læknir er hjá henni. Hann
athugar slagæðina og lætur Sorayu fá
hressandi drykk.
iSjahinn situr hjá henni og heldur
um báðar hendur hennar: — Ef þetta
verður þér um megn, Raya, aflýsi ég
því sem eftir er af hátíðinni. Heilsa
þin verður að ganga fyrir öllu.
Hún brosir til hans: — Þetta væri
allt ágætt ef kjóllinn væri ekki svona
þungur.
— Vitanlega er hann of þungur,
segir Chams. — En það er liægt að
bíöta úr því. Við klippum af honum
nokkra metra af af silfurvefnum og
þá iéttist hann um ein tvö kiió.
Soraya þurfti ekki einu sinni að
fara úr kjólnum meðan stykkið var
klippt úr lionum og skarðið rympað
saman aftur. — Þetta var betra, segir
hún ánægð. — Nú skaltu hvíla þig í
klukkutíma, Raya, segir Chams. — Eg
kem og sæki þig í veisluna klukkan
hálfniu.
SPEGILLINN OG PÁFUGLASÆTIÐ.
Heiðursvörðurinn, sem á að standa
við Goelestanhöllina er að halda
lokaæfinguna og persneskur dregill
er lagður á þrepin og fyrir utan höll-
ina. Garðurinn er allur laugaður í
ljósum og sömuleiðis hin hvíta fram-
hlið liallarinnar. Þar eru allir regn-
ljogans iitir og sviðið eins og það væri
úr „1001 nótt“.
Og inni er allt uppljómað og spegil-
salurinn glitrar. Hirðsiðameistaranum
er auðsjáanlega órótt. Hann mundi
aldrei fyrirgefa sér ef eitthvað færi
i handaskolum.
— Er borðið í lagi. Þið hafið ekki
gleymt nellikunum við disk brúðar-
inar? — Hvar er heiðursvörðurinn.
Atti hann ekki að vera kominn?
Skotasaga.
í Búastríðinu lenti bresk herdeild
í slæmri aðstöðu, svo að ekki var
annað fyrirsjáanlegt en að hún yrði
að gefast upp. Deildin liafði fengið
greiddan mála um morguninn. Þegar
foringinn hafði orð á því, að óhjá-
kvæmilegt væri að gefast upp, kom
heldur en ekki kapp i Skotana. „Það
skulum við aidrei gera,“ sögðu þeir
Svarið kom af sjálfu sér þvi að nú
lieyrðist taktvisst þramm frá heiðurs-
verðinum, sem kom inn trjágöngin.
Það glampar á byssustingi hermann-
anna og sverð iiðsforingjanna.
Og nú fara gestirnir að koma.
Sendilierrar með frúr, hirðin, ríkis-
stjórnin, hershöfðingjar, forustu-
menn visinda og iista og önnur stór-
mcnni. Og þarna kemur Aga Khan
ásamt hinni fögru Yvette sinni i kjól
frá Jaques Fath, sem veldur andköf-
um hjá kvenfólkinu. Fólkið sigur inn
úr anddyrinum og upp þrepin að mót-
tökusalnum.
Klukkan er að verða liálfniu og gest-
irnir að heita má ailir komnir. Sjali-
inn er mættur en heldur sig í einum
hliðarsalnum. Samkvæmt hirðsiðum
má hann ekki sýna sig þarna í kvöld
fyrr en konan hans er með honum.
Stundvíslega klukkan niu kemur móð-
ir hans með hirðdömur sínar, Ashraf
tvíburasystir konungsins með manni
sínum, sem er forstjóri persneskna
flugfélagsins.
Og ioks kemur Soraya drottning
með Chams prinsessu. Henni finnst
óendanlega langt að ganga inn í mót-
tökusaiinn. Það er rétt svo að hún
tekur eftir heiðursverðinum, en hún
brosir til hægri og vinstri og allir
hneigja sig fyrir henni.
Nú eru allir gestirnir mættir i
Spegilsalnum með hinu sögufræga
páfuglahásæti. Á veggjunum hanga
frábær listaverk úr gulli og platínu
og alsett gimsteinum, handhnýttar
veggábreiður og teppi frá Tebriz með
alls konar myndum úr Ijóðum Hafis
og Saadis.
Svo opnast hliðardyr, allir þagna og
hirðmeistarinn kennir inn. Hann
hneigir sig fyrir gestunum og segir:
— Hans konunglega hátign og
hennar konunglega tign Soraya!
Hljómsveitin léikur og konungs-
hjónin ganga fram, nema staðar fyrir
framan liásætið og horfast i augu.
Eftir móttökuna liefst borðhaldið.
Borðið er glitrandi af krystalli og
ljósum.' Matseðill á persnesku og
frönsku er við hvern disk. Þar stend-
ur m. a.: „Periur úr Kaspiahafi".
Gestirnir reka upp stór augu —
skyldi nú eiga að rigna perlum yfir
þá aftur? En þessar perlur reynast
vera styrjuhrogn, eigi lakari en rúss-
nesk.
Hljómsveitin leikur liljóðlega með-
an á máltiðinni stendur. Hver ræðan
og skálin fyrir brúðhjónunum rekur
aðra. Forsætisráðherrann talar. her-
stjórinn, erlendu sendiherrarnir, vis-
indamennirnir, listamennirnir ......
Soraya og konungurinn sitja fyrir
miðju langborði svo að allir geta séð
þau.
Siðan er kaffið drukkið í hliðar-
stofunum og þar eru óþvingaðar við-
ræður. En konungshjónin hverfa svo
að litið ber á.
Um hádegi daginn eftir leggur
fjögra hreyfla flugvél sjahsins í loft.
Brúðhjónin ætla að eyða hveitibrauðs-
dögunum í Ramsarhöllinni i Mazand-
eran við Kaspíahaf. *
EN'DIR.
„að gefast upp með hálfs mánaðar
kaup í vasanum!“
Óli kemur glaður og reifur af
kenderíi og finnur ekki dyrnar á hús-
inu. Hann rekur lykilinn hvað eftir
annað í steinvegginn uns honum
verður að orði: „Hikk — nú hefir hún
gamla min múrað aftur skráargatið!“
Lárétt skýring:
1. klæða, 4. Iivítt höfuðfat, 12. kven-
mannsnafn, 13. blés, 14. hljómar, 16.
hraði, 17. sull, 18. óákveðið svar, 19.
benda, 20. hæg ferð, 21. sár, 22. blóta,
24. flík, 25. meiðsli, 26. fóðruð, 27.
smábæ, 28. kunningi, 29. kusk, 30.
þekkja leið, 31. lofta, 33. ending, 34.
tæplega, 35. raska, 36. kall, 37. él, 38.
mæla, 39. matur, 40. kvenfugl, 41. vaidi,
42. höfuð, 43. hjálp, 44. löngun, 45.
jarða, 46. fæða, 47. tímabil, 48. rugl,
49. skammstöfun, 50. eins, 51. ung-
viði, 52. tveir eins, 53. fiska, 54.
skemmist, 55. ennþá, 56. málaferli, 57.
á andliti.
Lóðrétt skýring:
1. góðar breytingar, 2. vesæl, 3.
tveir eins, 4. eingöngu, 5. peninga, 6.
tveir eins, 7. áhalds, 8. guð, 9. mann,
10. klukku, 11. göfug ætt, 13. þræða,
16. kenndi, 17. á reipi, 18. já, 19. skaft,
20. spik, 21. mjólkurdýr, 23. gjörðin,
24. ílát, 25. dýfa sér, 27. maður, 28.
mála, 30. hrædda, 31. fletis, 32. litli
puti, 34. vökvi, 35. reynsla, 36. margt,
37. híma, 38. stela, 39. pípur, 40. ör,
41. sjónauka, 42. skelin, 43. veikir, 44.
J. E.
liprar, 45. l'ugl, 47. spretta, 48. hall-
æri, 50. hvíldi, 51. óveður, 52. elska,
53. fangamark, 54. baul, 55. ekki.
Lárétt ráðning:
1. jóla, 4. fellibylur, 12. öll, 13. tefl,
14. tóka, 15. K. I., 16. tóri, 17. fali, 18.
sk, 19. leið, 20. sæki, 21. Óli, 22. alein,
24. tóli, 25. þvær, 26. rægð, 27. kaii,
28. órög, 29. nía, 30. ræðu, 31. ólán,
33. ir, 34. bóla, 35. flár, 36. fa, 37.
gana, 38. alin, 39. æru, 40. vona, 41.
æfur, 42. stöm, 43. héri, 44. slag, 45.
glíma, 46. runn, 47. akur, 48. glóð, 49.
óm, 50. surg, 51. fjær, 52. so, 53. óaði,
54. þrár, 55. Rín, 56. sallafínum, 57.
móða.
Lóðrétt ráðning:
1. jöklarnir, 2. óli, 3. 11, 4. ferð, 5.
efi, 6. 11, 7. ítaka, 8. bóli, 9. yki, 10.
la, 11. dekir, 13. tóin, 16. leið, 17.
fæli, 18. slæg, 19. lega, 20. sóru, 21.
óvön, 23. læir, 24. taða, 25. þrár, 27.
kæla, 28. ólán, 30. róna, 31. ólir, 32.
saumakona, 34. bani, 35. flug, 36. fröm,
37. gorm, 38. afar, 39. ætið, 40. víum,
41. ælug, 42. slór, 43. hróss, 44. skrif,
45. glær, 47. auða, 48. gjám, 50. sal,
51. frú, 52. sið, 53. ól, 54. Þ. N„ 55. ró.
Hafið hugfast -
góöur vefnciöur þarf góða ummönnun.
Dýrmætur fatnaður ]>arf góða
neðferð. Sokkar, undirfatnað-
ur, silki og ullarefni eru örugg
í hinu mjúka Lux löðri. Það
sent þvegið er, fær ekki aðeins
fnllegan blæ heldur endist
lengur, sé það Jtvegið úr Lux.
X-LX Í7».| 14-10
[iiil'MtuHitiiii'uiH'hiiiiiniííVHiiiiiUMniUMniiiiiiniihiiiiiiiiiiiiinii'j
Látið LUX
vernda fatnaðinn.
5'/|ll|||||l|||„|,l||4||l|ui|ll||||lll||||lll||l|lll|l"lHll,ll„»"l||»l"MI'?
A LEVER PRODUCT