Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1954, Qupperneq 14

Fálkinn - 25.06.1954, Qupperneq 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. dönsk ey, 4. taka litaskiptum, 10. fæða, 13. aðför, 15. hefðarfólk, 16. njósnarstarfsemi, 17. konungur gyð- inga, 19. velkt, 21. bjargfugl, 22. mán- uður, 24. kyrrt, 26. hreppur á Suðv.i., 28. ferhend skepna, 30. draumur vinnuþrælsins, 31. fræðimaður, 33. fé- lag, 34. ílát, 36. skammstöfun, 38. þeg- ar, 39. þrumuklerkur, 40. liersveit, 41. afgangur, 42. eidfæri, 44. veiðisvæði, 45. frumefni, 46. úrgangur, 48. lialda á liaf, 50. hraði (barnamál), 51. að auðmanna hætti, 54. grasafræðingur, 55. fúamýri, 56. tala, 58. gróðurblett- ur, 60. útflúr, 62. glæstur, 63. bóigna, 66. kvenmannsnafn, 67. afskipti, 68. vöndull, 69. fat. Lóðrétt skýring: 1. fugl, 2. upphaf (alda), 3. þar sem stutt er milli bæja, 5. forskeyti, 6. ending, 7. i viðurnefni Frakkakon- ungs, 8. málmur, 9. barði, 10. persóna í útvarpsbarnasögu, 11. eftirgrennsl- an, 12. í uppliafi mannanafna, 14. upp- haf sönglags, 16. sögulietja, 18. herra- mannsmatur, 20. afrek, 22. fugl (þf.), 23. íþróttasamband, 25. ótrauð, 27. varnarlína, 29. lofa, 32. ósjálfbjarga, 34. þjóðhöfðingi, 35. máttlaus, 36. ber, 37. drottinn, 43. Ég bið að heilsa, 47. STRASBOURG. Frh. af bls. 5. búar komu aldrei aftur úr herferðinni gegn Rússum. VERÐMÆTI GLATAST. Strasbourg varð að kaupa freisi sitt dýru verði. En þrátt fyrir skothriðina á borgina mun sjaldan hafa verið bet- ur fagnað nokkrum manni en franska hernum undir forustu Lcclerc er hann tók Strasbourg 23. nóv. 1944! Og þó höfðu 12.000 hús eyðilagst i skothríð- inni og 1200 manns beðið bana. Þvi miður eyðilögðust mikil menn- ingarverðmæti líka. St. Jeanskirkjan frá 15. öhl gereyðilagðist og sönm- leiðis gamla tollbúðin frá 1350. Enn- fremur tvær aðrar kirkjur, Etienne frá 12. öld og St. Madeleine, sem er nýrri. „Le Chateau Roban“ sem talin var frægasta byggingin í borginni, næst á eftir dómkirkjunni, eyðilagðist líka. Þetta var gamalt biskupssetur sem Gaston-Maximilicn kardínáli lét reisa á 18. öld, og þar voru geymd öll mestu listaverk borgarinnar. Húsið hlíð með berjalautum, 48. efni, 49. þykir vænt um, 50. taug, 52. blaða- maður, 53. skinn, 54. liríð, 57. vesæla, 58. félag, 59. hratt, 60. tré, 61. verkur, 64. mælir, 65. einliver. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. lem, 4. blávatn, 10. bök, 13. Irak, 15. Idaho, 16. gina, 17. torrek, 19. slát- ur, 21. skol, 22. nag, 24. öfug, 26. út- lendingur, 28. nös, 30. Níl, 31. tál, 33. el, 34. ost, 36. vek, 38. ká, 39. yfirtak, 40. gagntak, 41. pu, 42. fyl, 44. flá, 45. fa, 46. uss, 48. þus, 50. hin, 51. Mökkurkálfi, 54. bági, 55. líf, 56. ilma, 58. dúnurt, 60. æðanna, 62. írar, 63. öfugt, 66. gang, 67. sið, 68. skarfar, 69. róa. Lóðrétt ráðning: 1. lít, 2. Eros, 3. Markús, 5. lík, 6. Á. D., 7. vanadis, 8. A. H., 9. tos, 10. biturt, 11. önug, 12. kar, 14. krot, 16. gáfu, 18. ellistyrkir, 20. lögreglulið, 22. NNN, 23. gil, 25. gneypur, 27. flákann, 29. Ölfus, 32. ákafi, 34. orf, 35. tal, 36. vaf, 37. kná, 43. Þuríður, 47. smánað, 48. þul, 49. SKF, 50. himnar, 52. ögur, 53. flag, 54. búri, 57. annó, 58. dís, 59. tök, 60. æfa, 61. Aga, 64. fa, 65. G. F. varð fyrir fjórum sprengjum árið 1944, en var endurreist svo fljótt að árið 1949 gat Evrópuráðið haldið fundi sina þar. Einn af síðustu dögunum sem Þjóðverjar héldust við í borginni lentu tvær sprengjur á dómkirkjunni. Þær féllu báðar á þakið yfir kórnum og sprungu þar, en ekki niðri i kirkjunni, svo að spellin af þeim urðu lítil. Strasbourg-dómkirkjan er mikið furðuverk. Ilún stendur á liæð og sést þvi víðs vegar að. Framkaflinn er líkastur víravirki þótt úr steini sé og óvenjulega mikið skraut i kirkjunni að innan. Hún cr byggð úr rauðum sandsteini úr Yogesafjöllum og þvi miklu léttara yfir lienni en byggingum úr gráum eða dökkum steini. Þó að stíllinn virðist gotneskur þá er kirkj- an þó upprunalega gerð í romansk- fornþýskum stíl en skreytingin er að miklu leyti gotnesk. Það er ekki Rínarfljót, sem gert hefir Strashourg að stórborg heldur 111, sem fellur að heita má jafnhliða með Rín og gegnum borgina. Stras- bourg er mikilvæg hafnarborg þó að hún standi langt inni í landi. Það er talið að meira vörumagni sé skipað út og inn í Strasbourg en í Bordeaux og nærri þvi eins miklu og i Marseille! Skýringin er sú, að Rín er ekki skip- geng stórskipum lengra en upp á móls við Strasbourg. Þarna er vörunum því umskipað milli hafskipa og fljóta- bátanna, sem ganga víða um Norður- Frakkland, og eins til flutninga um Rín-Rhone-skurðinn til Sviss og suður að Miðjarðai'hafi. Ymsir borgarhlutar hafa tekið al- gerum stakkaskiptum síðan í siðustu slyrjöld. Þar hafa risið upp nýtísku verslunarhús og gistihús á rústunum eftir stríðið. í stað gömlu íbúðarhús- anna eru komnar funkishallir og ný smábýlahverfi. En í gamla bænum, kringum dóm- kirkjuna er gamli stíllinn ráðandi enn. Þar eru gömlu húsin, múruð upp í binding, krár og veitingaliús með blómakössum undir gluggunum, og þar eru göturnar lagðar steinbnullungum svo að hávaðinn er mikill hvenær sem hestvagn ekur um. Maður er kominn nokkur hundruð ár aftur i tímann þegar komið er inn í þessar þröngu götur. Allt i einu kemur maður inn á torg sem sýnist lokað svo maður verður að leita fyrir sér til að finna smugu að komast um til að geta hald- ið áfram. Fyrir stríðið voru öll gatnanöfn í Strasbourg bæði á þýsku og frönsku. Á hernámsárunum tóku Þjóðverjar burt öll frönsku skiltin og fólk sem hét mjög frönskulegum nöfnurn, fékk skipun um að taka sér önnur nöfn, dálítið þýskulegri. Nú sjást ekki nema frönsk götu- skilti. Þýska er ekki kennd í barna- skólunum lengur og ef þessu heldur áfram verður Strasbourg al-frönsk borg von bráðar. Hvað framtíðin ber í skauti veit enginn. En fari svo að Bandariki Ev- rópu verði einhvern tíma til, er ekki ósennilegt að þessi gamla horg við 111 verði sambandshöfuðstaður — höf- uðborg Evrópu! LITLA SAGAN. Frh. af bls. 11. næmdist hann allt i einu fyrir framan hana og horfði á hana. — Eruð þér laus og liðug í kvöld? spurði hann. — Já, ég er það, flýtti hún sér að segja. Það var heppilegt að hún skyldi vera búin að fá nýja kjólinn sinn. — Þér hafið alltaf verið svo vin- gjarnleg og nærgætin við mig, hélt hann áfram. — Þess vegna sný ég mér til yðar núna. Þér vitið ef til vi'l, að ég er ekkill, og að ég á litla dóttur. Hafið þér gaman af börnum, ungfrú Berg? — Já, ég blátt áfram elska börn, ef það er það, sem þér viljið vita vissu yðar um, áður en .... Hún þagnaði allt i einu til að athuga málið. Það var sjálfsagt ofdirfska að fleygja sér í fangið á honum og segja honum, að hún gæti eklci hugsað sér neitt yndis- legra en að ganga litlu telpunni haris í móður stað .... — Já, datt mér ekki i hug, heyrði hún hann segja. — Það er venjulega bústýran mín, sem hugsar um barnið, þegar ég er ekki heima. En því miður er hún veik núna, — og af því að mér finnst að ég þekki yður svo vel, datt mér í hug hvort þér gætuð ekki komið heim til nún og setið lijá henni Evu Bilaframleiðendur í Ameriku eru ekki sérlcga bjartsýnir á framtíðina, þó að aldrei hafi viðskiptaveltan orð- ið ineiri hjá þeim en á siðasta ári. Það er bílaframleiðslan í Evrópu, sérstak- lega sú enska, sem þeir óttast sam- keppni frá. — Á árinu 1953 framleiddu Bandaríkjamenn 6.165.000 farþegabila og 1.205.000 vörubila. Árið 1950 var framleiðslan ineiri, yfir 8 milljón lúl- ar, en verðið var lægra. Á þessu ári gera amerísku bílasmiðjurnar ráð fyrir að salan verði 600.000 vögnum minni en í fyrra. Og þó verður enn ir.eiri áhersla lögð á auglýsingar og sölumennirnir látnir ganga á náms- skeið til þess að læra að tala enn bet- iir fyrir vörunni. Slórar snúðjur slá sér saman lil að gera framleiðsl- una ódýrari. Chryslersmiðjurnar hafa keypt stærstu yfirbyggingaverksmiðju Bandarikjanna fyrir 75 milljón doll- ara. Og Kaiser-Frazer liafa keypt smiðjur Willys-Overland í Tolcdo, en selt General Motors smiðjur sínar i Ohio. Og smiðjum Nash og Iludson verður Hklega slegið saman. ÞAÐ ER ÞORANDI ENNÞÁ. — Þessi afríski leóparði er aðeins tvcggja ára, svo að enn þorir gæslumaðurinn hans að kemba honum. En þess verður væntanlega ekki langt að bíða, að vörðurinn hætti sér ekki inn í búrið. í Hyde Park má oft sjá ameríska sjó- liða vera að iðka kúlnaspil í mestu alvöru. Þeir eru að æfa sig undir kappmót, sem átti að halda upp úr páskunum. litlu nokkra tíiua í kvöld. — Ég þarf nefnilega að fara i samkvæmi —. ég ætla að halda trúlofunargildi. — Og viljið þér svo sjá um, í fyrramálið, að þessi fregn komi um það í tveimur stærstu blöðunum — trúlofunardálk- inum? *

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.