Fálkinn


Fálkinn - 16.07.1954, Blaðsíða 2

Fálkinn - 16.07.1954, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Kakan með kvöldkaffinu ROYAL-SVAMPTERTA Húsmæður: ílo^al lyftiduft tryggir yður öruqgan bakstur BræSið 85 gr. smjörlíki, Blandið saman: 85 gr, hveiti, 1 te- skeið (sléttfull) Royal lyftiduft og 1 znatsk. (slóttfull) kakó. Hellið deginu i kökumótið og bakið við mikinn hita i 7—XO mlnútux. Hrærið saman 115 gr. sykur og 2 egg og þeytið vel, Bætið þar i þurrefnun- um og smjörlíkinu. Einnig 2 tesk. heitt vatn. KREM: 170 gr. flóraykur '/» tesk. vanilludropar hrœrist vel saman ósamt örlitlu af köldu vatnl. Kremið smurt 6 kökuna. — Siðan skreytið þér hana eitir vlld. Utið Vita, ef þér óskið að tá sendan bœkling með „Royal uppskrifKim". — Sendum ókeypis til allra er nota Royal Lyftiduft. Umboðsmaður: AGNAR LUDVIGSSON, Heildverzlpn PRIMUS 71 L Vinsælasti ferða- prímusinn. Lítill fyrirferðar. PRIMUS 5 S.OR Fyrirmynd allra annarra prímustækja. Heimsfrægur. PRIMUS TÆKIN eru aðeins búin til af Ferðaprímusinn, sterkur, hávaðalaus, handhægur. AKTIEBOLAGET B.A. HJORTH & CO. STOCKHOLM. PRIMUS 41 SP HEIMSFRÆGT VORUMERKI. BESTU SUÐUTÆKIN. Einkaumboð á íslandi: Þórður Sveinsson & Co Reykjavík. PRIMUS 503 Heimilis-prímus, fljótvirkur, þægileg- ur, vandaður. PRIMUS 527 Ætlaður sérstaklega fyrir báta, Vandaður, þægilegur. PRIMUS 523 Heimilis-prímus með tveim- ur brennurum, sem má stilla eftir vild, með fastri hreinsinál. JOHN A. COSTELLO málaflutnings- maður og foringi íhaldsflokksins í ír- landi hefir myndað stjórn þar eftir nýafstaðnar kosningar, sem gengu flokk hans í vil. Flokkur Eamons de Valera tapaði og varð de Valera að segja af sér, en hann hefir verið for- sætisráðherra undanfarið. Flokkarnir sem styðja Costello hafa 79 þingsæti en Fianna Fail, flokkur de Valera 66 þingsæti. — Costello hefir verið for- sætisráðherra í írlandi áður árin 1948—’51. Hann er 62 ára gamall. Afrit á 1 mínútu með DUPiomm 1 j ósprentunartækj um. DUPLOMAT ULTRA- vélin er sjálfvirk. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. O n UMBOÐS-OG® HEILDVERZLUN ^Laugavegi 15. Talsími 6788.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.