Fálkinn - 13.08.1954, Qupperneq 11
FÁLKINN
11
Kápur
PAUL ERNST: LITLA SAGAN
Myndin af elskunni minni
SÉRKENNILEGUR FRAKKI.
Höfundur þessa frakka er franskur, og
ekki er hægt að bera á móti því að
liann er óvenjulegur — liitt er svo ann-
að mál hversu fállegur hann þykir„
Helstu séreinlcenni frakkans er liinn
risastóri kragi sem myndar nokkurs
konar slá á honum.
i
HENTUG KÁPA
sem viröist liæfa vel veðráttu hinna
norölœgari breiddargráða. Engu aö síö-
ur er uppruna flíkarinnar aö leita % suö-
rœnni sól — höfundur hennar er sem
sé ítalskur og hún var sf/nd á ítalskri
tískusýningu. Efniö í kápunni er smá-
köflótt ullarefni, grænt og svart. krag-
inn er stór og kápan öll víö, en hinir
geypistóru vasar eru hiö sérkennileg-
asta á kápunni.
Drekk&ÍsL- COLA
Is'pur) DXYKK
MAMMA, við verSum aS flýta okknr!
HugsaSu þér ef viS kæmum of seint!
Rödd Rertu titraSi af óþolinmæSi og
eftirvæntingu. En frú Dalil fór sér
aS engu óSslega. Ilún setti varlega
upp liattinn fyrir framan spegilinn
og svaraSi rólega: — ViS höfum næg-
an tíma!
Svo leit hún á dóttur sína og and-
varpaSi þegar hún sá live óþreyjufuR
hún var. ÞaS var svo skritiS aS hugsa
sér hana uppkomna. Meira aS segja
trúlofaSa, og meira aS segja pilti, sem
foreldrarnir höfSu aldrei séS.
Rerta hafSi ráSiS sig i vinnu á
fjallahóteli í sumarfríinu i fyrra, og
þar hafði luin kynnst lionum. Svo
höfSu þau liitst i jólalcyfinu, og þcgar
hún kom aftur var lnin trúlofuS, og
þó ekki nema 19 ára. Foreldrum vcrS-
ur ekki beinlínis svefnsamt af slíku.
Hvernig skyldi hann annars vera,
þessi piltur? Rólegur og fastur í rás-
inni, eSa nautnasjúk landeySa, sem
hafSi gert slelpuna vitlausa? Þótti
honum verulega vænt um hana. Gæti
hann orSiS góSur og nærgætinn eigin-
maSur, eSa var þetta sjálfselskur sér-
gæSingur, eins og svo margir ungir
menn nú á dögum?
ÞaS voru þúsund spurningar, sem
frú Dahl langaSi til aS fá svar viS,
en þaS þýddi ekkert aS spyrja Bertu.
Hún var ástfangin upp fyrir eyru,
og ekki hugsandi aS fá skynsamlegt
svar frá henni. Leiftrandi augu og
dreymandi bros — frú Dahl hafSi
aldrei séS dóttur sina svona útlitandi
áSur.
Ef frú Dahl vildi verSa nokkurs vís-
ari um manninn, yrSi hún aS komast
aS því sjálf. Hver veit nema liægt
væri aS spyrja piltirin spjörunum úr?
AS minnsta kosti ælti hún hægra meS
aS gera sér einhverja hugmynd um
hann ef hún sæi hann. Og nú átti
hann aS koma í dag, meS iestinni
klukkan hálf fimm.
— Mamma, ef þú ert ekki tilbúin
núna j)á komum viS of seint! Berta
stóS fyrir utan dyr og beiS. — Skil-
urSu, mamma, sagSi hún svo, — hann
Jan er svo laglegur og myndarlegur,
aS ég þori ekki aS láta hann vera
einan á brautarstöSinni. HugsaSu þér
ef einhver kæmi og tæki liann, rétt
fyrir nefinu á mér!
Frú Dahl kipraði varirnar, það kom
áhyggjusvipur á andlitið. Henni féll
ckki aS heyra, aS Jan væri laglegur.
ÞaS var ískyggilegt hve mikiS Berta
talaSi um útlitiS á honum. ÞaS var
iíkast og þaS væri það og ekkert
annaS, sem hún hafSi gengist fyrir.
Kannske var þetta flagari, sem gerSi
sér leik að þvi að gera sem flestar
stelpur vitlausar.
Hún vonaði aS Bcrta væri svo skyn-
söm að hún hefði reynt aS finria eitt-
hvaS undir yfirborSinu á piltinum.
Hún sem þekkti svo gott fordæmi,
nefnilega foreldra sinna. Eiríkur fað-
ir Bertu var aS vísu einstaklega fríSur
maSur, þó aldrei liefSi tekist aS fá
fallega ljósmynd af h.onum — aS visu.
En hann var fyrst og fremst stakur
dánumaSur, í bliSu og striSu. En
Berta talaði aldrei um annað en hve
fallegur Jan væri. Hár og herðabreið-
ur — dökkt hár, yndisleg, blá augu.
— Ma-am ma!
Nú fékk frú Dahl samviskubit. Hún
fann aS hún hafði veriS aS dunda
við hattinn sinn svona lengi, til að
fresta j)ví nokkrar mínútur aS sjá
Jan. Því að í rauninni var hún hrædd!
ÞÆR fóru labbandi á stöSina. Berta
var alltaf nokkrum skrefum á undan
móður sinni.
— Þú verður hrifin af honum l)eg-
ar j)ú sérð hann, mamma.
— ÞaS er ég viss um, tautaði frú
Dalil. — En Berta, j)ú ætlar víst ekki
aS giftast honum eingöngu vegna jiess
aS liann er failegur?
Berta skellihló: — Ertu aS gera að
gamni þínu, mamma?
— Nei, alls ekki. Mér er bláköld
alvara.
— SkilurSu ekki að hann er yndis-
lega fallegur. ÞaS er ómögulegt annaS
en aS verða ástfangin af honum.
Frú Dalil varS ekkert rórra viS
þetta. ÞaS var djúp lirukka í enninu
á henni þegar þær komu inn á stöS-
ina. Þar stóðu margir og biðu, en
Berta ruddist gegnum jíröngina, leit
viS og kallaði óþolinmóð: — Komdu
nú, mamma!
Frú Dahl hlýddi og elti hana fram
á stéttina. Ég ætla aS vona að þetta
sé geSslegur piltur, hugsaSi hún með
sér í öngum sínum. AS þáS sé eitt-
livaS bak við fallega andlitið.
í sömu svifum brunaði lestin aS
stéttinni. Berta stóð á tánum og teygði
úr sér til að koma auga á Jan er
lestin rann framhjá. Svo staðnæmdist
lestin og farþegarnir tindust út. Frú
Dahl færði sig til liliðar og elti þá
meS augunum. Var þetta hann ....
eSa ....
Meðal jDeirra siðustu kom prúðbúinn
ungur maður, meS svinsleðurtösku og
í úlfaldahársfrakka. Hattinn aftur á
hnakka. Hann var hár, dökkhærður
og herSabreiður — cinstaklega heill-
andi maður.-
— Jan! hrópaði Berta.
— Hann lyfti liendinni og veifaSi.
Berta þaut fram hjá móður sinni og
til hans. Nú varð frú Dahl þungt fyrir
hjartanu aftur og allar efasemdirnar
settust að henni. ÞaS var jietta, sem
hún hafði óttast mest. Fallegt yfir-
borS og ekkert meira. Hún fann grát-
stafina í kverkunum á sér.
En bak við manninn í úlfaldaliárs-
frakkanum var annar maður og jiað
var hann, sem faðmaði Bertu að sér
umsvifalaust og tók liana á loft. Frú
Dahl deplaði augunum til að losna
við tárin, svo að hún gæti séð betur.
HvaS var þelta?
Og þarna komu þau bæði á móti
henni og leiddust. Berhöfðaður piltur
í regnkápu. SnoSkliioptur og mikiS
freknóttur á nefinu. En bláu augun
voru op»inská og ærleg.
— Mamma, sagði Berta og tók and-
ann á lofti. — Þetta er Jan!
Hann tók fast í höndina á frú Dahl
og brosti og roðnaSi af feimni. Augun
voru kvíðandi og biðjandi — l)að
augnaráS átti frú Dahl ekki erfitt
með að skilja. Hann var hræddur um
að henni litist ekki á manninn! En
liver gat annað en lieillast af þessum
sakleysislega pilti? Hann hlaut að
Sumarbúningar
I' SUMARGOLUNNI
er notálegt aö klæöast búningi sem
þessum, hvort sem tekin er virkur
þáttur í siglingum eöa þaö er látiö
nœgja a Öspóka sig á bryggjunni. Tisku-
höfundurinn Hermes í París hefir
teiknaö þennan búning.
ÞÆGILEGUR BÚNINGUR.
Madeleine Rauch hefir teiknaö þennan
búning til sumarnotkunar. Pilsiö er úr
Ijósgrœnu gábardíni og er á því stór
vasi, sem þó er næstum hulinn af
slaufuendunum sem binda pilsiö sam-
an t hliöinni. Viö pilsiö er notuö hvít
bómullarpeysa meö röndum í græna
pilslitnum og sama efni og í peysunni
er notaö sem hattband á baröábreiöan
stráhattinn.
vera af góSu heimili, eiga góSa móSur
og góð systkini. Og flagari var hann
ekki. Nei!
Jæja, hugsaði frá Dahl með sér og
leit liálf vorkennandi á hann. Þetta
er áreiðanlega besli piltur. IlvaS út-
litið snerti þá hefði maðtir eiginlega
mátt búast við að Berta liefði betri
smekk! Hún hafði að minnsta kosti
fyrirmyndina, þar sem hann faðir
hennar var. Þvi að liann var svo fal-
legur, hann Eiríkur, þó að aldrei tæk-
ist að fá góða mynd af honum........*