Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1954, Qupperneq 14

Fálkinn - 20.08.1954, Qupperneq 14
14 FÁLKINN UMBOÐSMANN vantar fyrir framleiðendur á köðlum og línum úr hampi og vír. Sambönd við útgerðarmcnn nauðsynleg. Tilboð á ensku óskast sent í: Box No. FAL. 7, ALBERT MILHADO & Co. Ltd., 140 Cromwell Road, London S. W. 7. England. Lárétt skýring: 1. skip, 5. drykkur, 10. fiskur, 11. ópera, 13. fór, 14. skvetta, 16. sjávar- dýr, 17. liæð, 19. skennnd, 21. nam, 22. klæðnað, 23. bókstafur, 24. borðandi, 26. skrifin, 28. höfuðborg, 29. metur, 31. þrír eins, 32. mælitæki, 32. skyld- mennið, 35. neyta, 37. tónn, 38. upp- hafsst., 40. slétt, 43. guð, 47. bjálfar, 49. gröm, 51. hindingar, 53. höfuðborg, 54. þjálfun, 56. þungi, 57. óhljóð, 58. flýtir, 59. sendiboða, 61. söng, 62. upp- hafsst., 63. reimin, 64. gort, 66. frum- efni, 67. hlaupið, 69. sveif, 71. fljót, 72. bróðurmorðingi (ef.). Lóðrétt skýring: 1. tveir eins, 2. nart, 3. dugleg, 4. hrapar, 6. tímabil, 7. húsdýr, 8. tón- tegund, 9. einkennisst., 10. skip, 12. hindrar, 13. veglaust, 15. óðagotið, 16. spunnin, 18. óiifnaður, 20. standsetja, 23. eign, 25. efni, 27. upphafst., 28. biblíunafn, 30. tröll, 32. rakir, 34. egg, 36. stafur, 39. missir, 40. órækt, 41. söng, 42. hindrunin, 43. ögrar, 44. iíkamshluti, 45. söguhetju, 46. gælu- nafn, 48. argar, 50. upphafsst., 52. prett, 54. ofsi, 55. urða, 58. lcngdarmál, A. 60. bjálfi, 63. reykja, 65. guð, 68. tíma- bil, 70. þjóð. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. sjóli, 5. kafli, 10. Flosi, 11. sláni, 13. kl, 14. bata, 16. gnoð, 17. NM, 19. rós, 21. rak, 22. ras, 23. snæ, 24. óðir, 26. rumur, 28. skin, 29. skin, 29. Ninon, 31. Rín, 32. slori, 33. afans, 35. Arnór, 37. ká, 38. ææ, 40. friða, 43. alitaf, 47. skurn, 49. nón, 51. trúar, 53. kurr, 54. snati, 56. alfa, 57. ata, 58. eee, 59. orm, 61. ttt, 62. ra, 63. alls, 64. naum, 66. ri, 67. rollu, 69. knæpa, 71. Kairo, 72. ósatt. Lóðrétt ráðning: 1. sl, 2. job, 3. ósar, 4. litar, 6. asnar, 7. flos, 8. láð, 9. in, 10. flóði, 12. innir, 13. króna, 15. akurs, 16. gruna, 18. mænir, 20. sina, 23. skor, 25. rof, 27. mí, 28. sló, 30. nakin, 32. snætt, 34. náð, 36. ræl, 39. askar, 40. fura, 41. rrr, 42. annes, 43. Anton, 44. Ara, 45. fúlt, 46. krati, 48. kutar, 50. óa, 52. aftra, 54. selur, 55. Iraks, 58. elli, 60. muna, 63. ala, 65. mæt, 68. Ok, 70. pt. HÁTÍÐLEG JARÐARFÖR. Framhald af bls. 9. Og á þessu augnabliki var það sem ég kom inn í heitan og dimm- an kyndaraklefann. Harry Andersen skildi mig strax þegar ég fór að skýra hon- um frá misskilningnum: „Svo Jochumsen hélt þá að þetta væri krans? Það er kannske ekkert við því að segja.“ Og hann tók þakk- látur við tíu krónunum, sem ég hafði fengið með mér frá Möggu. Ég reyndi eftir megni að láta sem minnst á blómsturhjólinu bera þegar ég kom út. En fólkið horfði á mig gapandi af undrun. Við einn bílinn stóð Tómas frændi með vindil í hendinni og veifaði til mín: „Flýttu þér, strákur!" Ég stundi og mér létti er ég setist í mjúkt sætið við hliðina á Möggu frænku, sem setti upp hattinn og var hin ánægðasta. „Ja, þetta var svei mér skemmtileg jarðarför," tautaði Tómas frændi. En á andlitum mömmu og Friðriks frænda þótt- ist ég sjá, að ekki væri allir á einu máli um það. * Þegar Frands Pedersen bréfberi í Thyregod í Danmörku lét af störfum eftir að hafa borið póst í 50 ár, fékk hann svo mikið af vindlum gefins, að þeir mundu mynda 40 kilómetra lengju ef þeir væru lagðir í röð íaugs- MILLI HAFSBOTNS OG HIMINS. Framhald af bls. 11. Ameríku sem annað en sigur fyrir loftbelgjagerðina mina. Og eins þegar ég hugsa til loftþéttu farþegaklefanna í nýtísku flugvélum — þá liugsa ég með ánægju til fyrirmyndarinnar: kúlunnár í fyrsta loftbelgnum minum. Þegar ég kom úr fyrstu hálofts- flugferðinni minni lét ég þá von í ljós að háloftin yrðu aldrei vígaslóð. Én mennirnir hafa viljað annað. Ég vöna líka að hafdjúpin verði'aldrei orrustu- völlur.“ Þannig lýkur August Piccard liug- leiðingum sínum. En því má bæta við að 1. október 1953 kafaði hann og Jacques sonur hans niður á •— 3150 metra dýpi. * ENDIR. „Daga“ og „Viku“-faraldurinn tíðk- ast í flestum löndum, en hvergi þó eins og í Bandarikjunum. Á yfirstand- andi ári eru alls 204 ])ess konar til- stofnanir þar. T. d. byrjaði „Hæ- verskuvikan" 8. mars og Hláturvik- an“ 1. apríl. Ein vikan er tileinkuð fuglum í búri. Fæstir fuglar fljúga í meira en 400 metra hæð. Starrinn er undantekning því að hann flýgur oft í 1000 metra hæð og svölur og villigæsir komast upp í 3000 metra. um. Svo að gamli maðurinn ætti að vera byrgur með tóbak það sem eftir er ævinnar. Árið 1952 eyddu Bandaríkjamenn nærri þvi 5 milljarð dollurum í öl. EDINBURGH, ROTHESAY HOTEL — Central. 35 herbergi, lieitt og kalt vatn í þeim öllum, fyrsta flokks matur og þjónusta. Hóflegt gjald. 7 Rothesay Place, Edinburgh. Mer(cdcs> Bcnz bifreiðnr sýndar í H.R.-húsinu Þriðjudaginn 27. júlí s.l. var opnuð fyrsta eiginlega bifreiðasýningin hér á landi. Sýndir voru Mercedes- Benz bifreiðhr frá liinni heimskunnu þýsku verksmiðju Daimler-Benz í Stuttgart. Umboð fyrir verksmiðjuna hér á landi hefir Ræsir h.f. í sambandi við sýninguna kom hingað einn af framkvæmdastjórum hins risa- vaxna fyrirtækis, Oeser að nafni. Eins og kunnugt er voru Daimler-Benz verksmiðj- urnar eyðilagðar i styrjöldinni, en hafa nú verið end- urbyggðar með nýtísku sniði, enda eru Mercfedes- Benz bifreiðar viðurkenndar um allan heim og liafa verið mjög sigursælar i kappakstri. Hjá verksmiðj- u.num vinna nú 35.000 manns. Á opnunardaginn voru sýndar 12 bifreiðar og ein landbúnaðarvél. Sumar bifreiðarnar var komið með erlendis frá, þ. á. m. Mercedes 300, sem er stærst fólksbifreiðanna. Einnig voru sýndar langferðabif- reiðar frá verksmiðjunum, sem byggt hefir verið yfir hér. í sambandi við sýninguna voru hafðar kvikmynda- sýningar í bíóum bæjarins. Yfirbyggðar Mercedes-Benz langferðabifreiðar sýndar fyrir utan K.R.-húsið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.