Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1954, Side 6

Fálkinn - 17.09.1954, Side 6
6 FÁLKINN FRAMHALDSGREIN. KVEIVHETJAN FRÁ ALASKA JÓL í SKÁLANUM. STÓR GAUKS-KLUKKA. — Úrsmið einum í Wiesbaden hefir hugkvæmst að gera gauksklukku eina afar stóra úr framhliðinni á húsinu sínu. Kringl- ótti glugginn er úrskífan. En vísarnir eru málaðir á skífuna, svo að vilji maður vita hvað klukkan er, verður hann að líta á klukkuna í búðar- glugganúm. GETTU NÚ! — Það er mjög kunnur maður, sem felur á sér hausinn í silf- urbikarnum. Nefnilega Philip hertogi, sem er að fá sér kampavínssopa úr bikarnum, sem hann hefir unnið fyrir sigur í reið-polo. L'n þó sjaidnar nú orðið en fyrst. Eg er heldur ekki annað en dauðleg manneskja — og liefi auk þess verið allharðlega leikin. Stundum liefi ég spurt sjálfa mig að því, hvernig standi á þvi, að ég liafi ekki heyrt liljóðið í bát Sams, þegar liann kom aftur. Eg get ekki brugðist öðru visi við þvi en á þann hátt að vera betur á verði en áður gagnvart öllum hljóðum og öllum breytingum á umhverfinu, svo að sams konar óhapp komi ekki fyrir aftur. Þótt ókunnir menn kæmu á báti inn víkina og lentu þar, væri alls ekki víst, að þeir færu upp í kofann á ströndinni. Og þótt þeir færu þangað, er næsta óliklegt, að þeir mundu reka augun í bréfið frá mér, sem ég skyldi þar eftir. Þeir mundu ekki komast að því, að ég væri hér upp frá. Það er heldur engin von til þess, þar sem þeir eiga ekki von á mér hér. Eg liefi velt því mikið fyrir mér, hvernig ég gæti best gert vart við mig, ef slíkt bæri að höndum. Og nú held ég, að ég hafi lausnina. Eg ætla að sprengja dýnamit. Þrjú skot eru neyðarmerki, sem allir eru siðferði- lega skyldugir að hlýða. Eg liefi að vísu aldrei sprengt dynamit, en ég hefi séð, hvernig Don og Sam fara að þvi, og liérna er nóg sprengiefni og þráður. í dag skar ég nærfatnað niður í bleyjur. Sumar þeirra urðu mjög li’tl- ar, en samt eru þær nógu stórar fyrir smábarn. Þegar hún stækkar, get ég vafalaust náð mér í eitthvað betra. Ég ber barnið mjög hátt og lít varla út fyrir að vera vanfær. Mér liður ágætlega og henni virðist heldur ekki vera neitt að vanbúnaði. Dagarnir líða fljótt. Það er komið að jólum, og ef ég væri heima núna, væri ég önnum kafin við að útbúa jóla- gjafir og senda venslafólkinu pakka, Ef til vill stæði ég líka á kafi í bakstri og silfrið væri allt gljáfægt uppi í skáp. Ég lield, að ég verði að hafa svolitil jól hérna fyrir mig og barnið. Þá fæ ég eittlivað til að hugsa um, og ég mun hafa ánægju af því að standa i þvi. Ég get búið til ýmsa góða jólarétti úr því, sem ég hefi hérna. Eiginlega vatnar elckert nema kalkúnann. Ég verð að ákveða jóladaginn sjálf, því að ég er ekki alveg viss um, hvaða mánaðardagur er. En það ætti ekki að skipta neinu máli, ef ég hefi jóla- matinn, söngvana, tréð og hið rétta jólaskap. Veðrið er að breytast. Það er hlýrra og himinninn er að verða skýjaður. Dagarnir eru svo stuttir á þessum tima ársins, að þeir endast mér ekki til þess, sem ég þarf að gera, og næturnar eru svo langar, að ég get ekki sofið frá því að myrkrið skellur á, þangað til birtir á ný. Þegar veður er lieiðskírt, kveiki ég sjaldan á lampa, því að mér finnst gaman i rökkrinú, en ég kveiki hins vegar alltaf, þegar loftið er þung- búið. Eg fer á fætur i fyrstu morgún- skímunni, kveiki eld, set ketilinn yfir, skrið aftur í bólið og horfi í glæð- urnar. Ég hlusta á snarkið í eldinum og bíð með óþreyju eftir suðinu í katl- inum. Allur viðurinn, sem ég hefi, er gul- ur viður. Það leggur svo góða lykt af honum og auk þess brotnar liann, um leið og hann brennur. Hann skilur hvita ösku eftir sig. Þegar ketillinn gefur merki, fer ég fram úr, set meiri við á eldinn og klæði mig fyrir framan hann. Síðan er ég á fótum fram til myrkurs, en reyni svo að halda kyrru fyrir í rúm- inu, þangað til aftur birtir af degi. Ég hefi búið til snjóskó fyrir hækj- una mín og miklast mjög af uppfinn- ingasemi minni. Til þess notaði ég aðeins biikkbrúsa og málmdisk, sem ég festi neðan á hana. Ég fór út til að reyna hana og til þess að sækja púðrið. Eg gat ekki beðið lengur. Ef bátur skyldi koma, vil ég vera til- búin. Ég náði í púðrið og undirbjó allt það, sem ég gat, en holurnar gerði ég ekki. Ég ætlaði að setjast niður og sauma, en datt i hug, að það væri ekki ráð- legt, þvi að ég vildi ekki óhreinka litlu fötin liennar með púðri. Það er annars einkennilegt, að ég skuli alltaf segja „hún“, en einhvern veginn Óbuðnanlegor mínútur Stundum vill það til, að menn, sem misst hafa vald yfir sjálfum sér, klifra upp á húsþök og hóta að kasta sér niður, ef einhver komi nálægt þeim. Þannig var það nýlega með 53 ára gamlan tannlækni í Oxford. Lögreglan og brunalið voru kvödd á vettvang og brunaliðsmaður hélt athygli tann- læknisins með hrópum og köllum, meðan lögregluþjónn klifraði upp á húsþakið ag gat gripið hinn vitskerta mann aftan frá.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.