Fálkinn - 01.10.1954, Síða 11
FÁLKINN
11
Ritstjóri: RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR.
Hattatíska haustsins
Loksins hafa hattateiknarar tískunnar ljóstrað upp lcyndardómum hausts-
ins og hér eru myndir af nokkrum þeirra.
BJÖLLUHATTURINN
er teiknaOur af Rose Valois. Hann er
úr flóka og er meö tvo „vcengi“ úr
flóka sem báöir eru í öörum vanganum.
Þessi hattur er fremur til utanhúss-
notkunar og hæfir viö mörg tækifæri.
„ÆVINTÝRAHATTURINN"
kallast fiessi furöulegi hattur frá Claude
St. Cyr. Hann er ekki annaö en flatur
ferhyrrtdur kollur meö kringlóttri skífu
í báöum vöngum, prýddur silkifléttu
og smágeröu neti. Hatturinn er úr
bleiku „melousine“ efni og hatturinn
miöast fyrst og fremst viö notkun
innanhúss.
Harry Hull amast ekki við þó fólk
geri að gamni sínu í hófi, en annan
í hvítasunnu fannst honum þó 'gam-
anið grána um of. Þegar liann kom
heim til sín sá liann þetta: 1. Tvo vöru-
bíla og marga menn sem voru að Iilaða
7000 múrsteinum á blettinn fyrir
framan húsið. 2. Menn sem voru að
losa 4 smálestir af kartöflum og hlaða
þeim bóðum megin við bilskúrinn. 3.
Tvo bíla með þakhellur, fimm smálest-
ir, sem verið var að stafla upp með
húsveggnum. 4. Langa röð af vöru-
bílum sem biðu eftir að geta losað
HATTUR
frá Marie Cliristiane, saumaöur úr köfl-
óttu ullarefni í hvítum, bláum og græn-
um lit prýddur mjóu svörtu bandi.
LÍTILLL STRÁHATTUR
frá Bartliet prýddur svörtu bandi sem
er tengt saman meö hvítu blómi í
linakkanum.
þrjú tonn af kolurn, nokkur tonn af
sandi og möl, eitt lilass af sorprörum,
asbestplötur og lieilt bilhlass af not-
uðum bílbörðum. Neðar á veginum
beið ruslakaupmaður með bíl og sagð-
ist eiga að sækja tvö tonn af gömlum
járnbrautarteinum og ennfremur bíla-
prangari sem átti að sækja tvo gamla
bílskrjóða. — Hull sagði að þá fyrst
liefði gengið fram af sér er þarna var
mættur jarðarfararstjóri, sem sagðist
eiga að „búa um líkið undir brennslu“.
Hann varð hissa er liann sá „líkið“
vera að tala við alla gestina, að hann
varð að fá vel í staupinu til að verjast
yfirliði. — Pantanirnar á öllu þessu
liöfðu komið í síma og það var „hás
maður“ sem talaði. En lögreglan hefir
ekki fundið þann hása ennþá.
LITLA SAGAN:
RUZICKA:
Siðosta torfsran
EGAR Jói Chestnut kornst að
raun um að Molly væri einkabarn
milljónamæringsins Harry Smith í
Detroit uppgötvaði liann þegar, að
hann var óstjórnlega ástfanginn af
þessari sterklegu og sterkmóluðu ljós-
liærðu stúlku með miðlungsandlitið.
Jú, hún var bæði töfrandi og bráðgáf-
uð, og hinum slynga kvennabósa
veittist auðvelt að undirbúa lokasókn
að gullhænunni Molly.
í fjörunni i Miami — í kvöldkyrrð
og tunglsljósi, eftir að hann loksins
var orðinn einn með henni — tók
hann utan um breiðar herðarnar á
Molly, vellyktandi af Chanel nr. 5,
ranghvolfdi augunum eins og nauta-
bani í kvikmynd, blés gegnum nefið
eins og móður hestur og hvislaði:
„Molly — ég elska þig......!“
„Ó, Jói,“ andvarpaði Molly al-
gleymishrifin, og lét fúslega kyssa sig
á glórjóðan munninn.
Sigurviss hélt Jói hinni byrjuðu
leifturárás áfram, og undirstrikaði
hvert orð með ofsafengnum kossum.
„Feginn skyldi ég halda þér í faðm-
inuin til eilífðar, svíthart. Til eilifðar!
Þú ert kóróna lifsins. Himinninn!
Paradís á jörðu. í nálægð við þig ver$-
ur blóðið í mér eins og freyðandi suð-
rænt vín. Ó, ástin mín. Láttu mig
aldrei verða einan framar!" Og svo:
„Molly, viltu giftast mér?“
Molly var alls ekki vaxin táli og
röksemdalist Jóa Chestnuts. Andstaða
liennar bróðnaði eins og smjörlíki í
breyskjuhita. Hún svaraði: „Já!“ Þá
sleppti Jói henni undir eins, dæsti
ánægður og teygði báðar hendur langt
upp fyrir haus í hvítum Miami-fjöru-
sandinum.
Eftir hin heitu faðmlög varð hið
viðkvæma hörund Molly tvöfalt næm-
ara fyrir hafgolunni en áður. Það kom
hrollur í hana og nú vaknaði hún til
raunverunnar. „Elskan min,“- sagði
hún. „Þvi miður verð ég að játa að
já-ið mitt er ekki nema hálft sam-
þykki. Þú verður að tala við hann
pabba líka. En ef þú verður jafn þol-
inmóður og hann þá er ég viss um að
hann gefur samþykkið.“
„Og svo er ég fátækur líka.“
„Þeim mun duglegri og hyggnari
verður þú að vera.“
„Ég er hvorttveggja," sagði Jói
drýgindalega. Og hann liugsaði með
sér: Er það kannske ekki sönnun fyr-
ir dugnaði og hyggindum að mér skuli
takast að heilla milljónamæringsdótt-
ur á einu einasta tunglskinskvöldi?
Það vildi svo heppilega til að mr.
Harry Smith kom til Miami daginn
eftir. Það sparaði Jóa ferðakostnaðinn
til Detroit, en þangað hefði liann ann-
ars orðið að fara til að liitta Smith og
kynna sig. Molly var ekki sein á sér
að segja pabba hvernig komið var,
svo að Smith hleypti Jóa inn undir
cins og hann gerði boð fyrir hann.
„Svo að þér viljið kvænast dóttur
minnj“? hóf Smitli máls.
„Já,“ sagði Jói og brosti. „Ég elska
hana Molly.“
„Og hvernig er því varið með fjár-
liag yðar?“
„Ég á ekkert i banka,“ svaraði Jói
angurvær. „En ég er jafnsnjall yður
NÆRFATNAÐUR.
ÞaÖ er misskilinn sparnaöur aö spara
fé til nœrklæöa og eyöa stórfé í glœsi-
legan ytri fatnaö, því aö öll fegurö í
klœöaburöi byggist mjög á innri fatn-
aöi og ekki hvaö síst á mjaömabelti,
brjóstahöldum, teygjubelti og lifstykki,
eöa því af þessu sem notaö er. ÁÖur-
nefndar flíkur veröa aö veita líkaman-
um stuöning án þess þó aö vera óþægi-
legar, og er 17lér birt mynd af hentugum
flíkum þeirrar tegundar. Aö ofan er
sameinaö mjaömabelti og brjóstahöld,
en hlýrar eru engir og kemur þaö sér
mjög vel þegar notaöir eru flegnir kjól-
ar. Efniö er bleikt nœlonefni. AÖ neöan
er annaö úr hvítu ísaumuöu efni prýtt
Ijósbláum böndum og eru i því þunnir
teinar til stuönings vaxtarlagi.
„Mér getur vitanlega skjátlast,“
sagði.Briggs þegar liann fór að glíma
við kjúklinginn, „en ég held áreiðan-
lega að þessi fugl sé .......“
„Nú, hvað er að,“ tekur húsmóðirin
fram i, „hvað er að kjúklingnum, með
leyfi að spyrja?“
Nú lækkaði risið á Briggs. „Ekkert
— ekki neitt, góða frú. En ég er alveg
viss um að þessi kjúklingur hlýtur að
vera kominn úr liarðsoðnu eggi.“
sem kaupsýslumaður. Eg er vel að mér
i ýmsu, duglegur, þolinn og gáfað-
„\Vell,“ muldraði mr. Smith. „Mér
list vel á yður. En samt verð ég að
spyrja yður annarrar spurningar:
Munduð þér elska Molly jafnheitt ef
hún ætti ekki rauðan eyri?“
„Vitanlega,“ sagði Jói og leit niður
ó tærnar á sér.
„Þá verð ég,“ sagði mr. Smitli og
stóð upp og yggldi sig, „þá verð ég að
biðja yður að hypja yður út sem skjót-
ast og láta hvorki Molly eða mig sjá
yður framar. Ég kæri mig nefnilega
ekki um að fá fábjána í fjölskyld-
una.“ *