Fálkinn - 12.11.1954, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
Vitíð þér...?
að þótt meira en helmingur af yf-
irborði jarðar sé undir sjó, kemur
aðeins 1/100 af matnum sem við
borðum úr sjónum?
Á Norðurlöndum er titöiulega mikilt
sjávarafli og það stafar af því með-
fram, að véltæknin hefir rutt sér
rúms. Fiskimaður á Islandi aflar að
meðaltali 38 lestir af fiski á ári, en
fiskimaður á Ceylon ekki nema hálfa
lest — 500 kíló. Þetta er því að kenna
að á Ceylon eru fiskveiðar reknar
með ófullkomnum veiðarfærum og lé-
legum skipum. Fiskimið eru þar góð,
en árið 1950 var ekki einn einasti bát-
ur með vél til á eyjunni. — Nú er verið
að kenna austurlandabúum nýtisku að-
ferðir við fiskveiðar, til að auka mat-
vælaframleiðsluna.
Indverskur fakír skemmti fóiki í
Marseilie i vor með þvi að leggjast á
breiða fjöl, sem fjöldi af naglaoddum
stóð upp úr, og láta í'imrn fullorðna
karlmenn standa ofan á sér. Eitt
kvöldið voru það eintómir beljakar,
sem urðu til þess að standa ofan á
fakírnum. Hvorki heyrðist í honum
stuna eða hósti á meðan og fólkið
varð liamslaust af hrifningu. En þegar
fakirinn stóð upp var naglabrettiö
fast við hann.
PÍNfi, PUSI OG SIGGI SVARTI
að skip geta runnið á bananahýði,
eins og fólkið?
Margir hafa fengið að kenna á því
að það er skreipt að stíga á banana-
hýði, en hitt er óvenjulegt að skip
renni á því. Þetta bar samt við í Ind-
iandi nýlega. Þar þurfti að lileypa
skipi af stokkunum, en feiti var engin
til að maka á brautina, svo að safnað
var saman haug af bananahýði, sem
raðað var á brautina og þá rann skip-
ið fram eins og best á grænsápu.
VfóMW&BFÍ**’: !• mynd: Hókus pókus — nú hleypur froskur upp úr hattinum. Einn-tveir-
að hraði vélknúinna skipa er þrír! — 2. mynd: Hérna er venjulegur hólkur. Nú ætla ég að galdurmagna liann.
kominn undir hve djúpur sjór- —3. mynd: Svo blæs ég gegnum hann. Sjáið þið. Nú er hann orðinn lifandi.—
inn er? . 4. mynd: Nú get ég ekki galdrað meira. Ég vona að þið hafið skemmt ykkur.
Venjulegt 3000 smálesta farþegaskip,v“>— 5. mynd: Sjáið þið hvað ég get gert í rólunni. Fyrst er nú að setjast í hana.
sem talið er ganga 20 sjómílur, kemstj^— 6. mynd: Ivomdu nú, N'onni froskur og hoppaðu. Og svo þú, Siggi svarti. —
varla meira en I8V2 mílu ef dýpið er«w7. mynd: Og svo rólum ýið okkur allir. Hærra og hærra og lengra og lengra. —
minna en 15 metrar. 8. mynd: Nú ætlar Nonni froskur að taka heljarstökk. Einn-tveir..Hopp!
— Það er ég sem steypi kúlurnar,
en páfagaukurinn skýtur þeim.
— Auðvitað getið þér farið hvert
sem þér viljið þegar þér eigið frí. —
Hérna er útidyralykillinn, gerið þér
svo vel.