Fálkinn - 28.10.1955, Page 3
FÁLKINN
3
Kominn er hingað til larids í boði
MÍR hópur listafólks frá Sovétríkj-
unurn, sem kemur opinberiega fram
l*ér í Reykjavík, en auk þess liklega
á Akureyri og ísafii'.Si.
Meðal listafólksins er barýtonsöngv-
arinn Sjaposnikoff frá Malí-óperunni
í Leningrad og Vakman undirleikari
hans, sem er kona. Þá er einnig ung!
danspar frá Bolsjoj-leikhúsinu i
Moskva, þau Bogomolova og Vlasoff,
fiðluleikarinn Gratsj, sem fékk fyrstu
Ljósm.: Sig. Guðmundsson.
verðlaun í alþjóðlegri keppni í París
í sumar, hljómsveitarstjórinn Hala-
dieff, sem er leiðtogi listafólksins,
Druzin ritstjóri, formaður sendinefnd-
arinnar, skólastjórinn Bakun og vís-
indamaðurinn Lagunoff.
Jílinning
Hannesar Hofstein heiiruí
í tilefni af 50 ára afmæli höfunda-
laga Iiér á landi, 20. október, iagði
stjórn Bandalags íslenskra listamanna
blómsveig við styttu Hannesar Haf-
stein á stjórnarráðsblcttinum, en
Hannes var frumkvöðull þeirra laga.
Við sveiginn eru fest bönd með ís-
lensku fánalitunum og þar áletrað:
Samsýning
þekklra
lisiamanna
Um síðustu helgi var opnuð sam-
sýning sex lcunnra listamanna í Lista-
manriáskálanum. Alls eru á sýning-
unni um sjötíu myndir, bæði olíumál-
verk og vatnslitamyndir og svo högg-
myndir Ásmundar Sveinssonar, sem
stendur að sýningunni ásamt fimtn
málurum.
Aðálhvatamaður að sýningunni mun
vera Svavar Guðnason, listmálari, en
auk hans sýna listmálararnir Kristin
Jónsdóttir, Snorri Arinbjarnar, Þor-
valdur Skúlason og Gunnl. Scheving.
Sýningin er opin frá kl. 1 til kl. 10
e. h. á hverju kvöldi um hálfsmán-
aðarskeið.
Óvanalegur
viðshiptavinur
i Sjá forsíðu ^
Reiðhesturinn Faxi við búðarborð
eigandans, Þorvaldar Þorvaldssonar í
versluninni „Visir“ á Sauðárkróki.
Faxi varð 9 vetra gantail í seplem-
ber síðastliðnum. Hann er ættaður frá
Egg í Hegranesi í móðurkyn, en fað-
ir ókunnur. Hann er alinn upp á Sauð-
árkróki og taminn af eigandanum.
Síðan Faxi var veturgamall hefir
það verið vani ltans að koma nokkrum
sinnum á ári inn i sölubúðina og
liyggja að, hvað þar er best að fá. Þigg-
ur hann þá gjarnan kex, súkkulaði og
ánnað sælgæti. Einnig fer hann upp
Ctkneski af
héðnt
„Til heiðurs Hannesi Hafstein á
50 ára af mæli íslenskra höfundalaga
20. október 1955. Með þakklæti frá
Bandalagi íslenskra listamanna.
Að athöfninni iokinni bauð stjórnin
til hádegisverðar með hinum nýja
heiðursforseta Bandalagsins, Gunnari
Gunnarssyni skáldi.
afhíúpað
Um síðustu helgi var afhjúpað líkn-
eski af Héðni Valdimarssyni á barna-
leikvellinum við Hringbraut. Sigur-
jón Ólafsson myndhöggvari hefir gert
líkneskið, en Byggingafélag alþýðu
hefir gengist fyrir málinu.
Athöfnin hófst með því, að Guðgeir
Jónsson bókbindari flutti ávarp, en
síðan flutti Erlendur Vilhjálmsson,
formaður Byggingafélags alþýðu ræðu
og minntist Héðins Valdimarssonar
sem fyrsta formanns byggingafélagS-
ins og brautryðjanda á sviði opinberr-
ar aðstoðar í þágu íbúðarlnisabygg-
inga fyrir alþýðu.
Þá fiutti ekkja Héðins, Guðrún Páls-
dóttir, ávarp og þakkaði byggingafé-
laginu þann sóma, sem það hefði sýnt
minningu eiginmanns hennar.
Blómsveigar frá Verkamannafélag-
inu Dagsbrún, stjórn Olíuverslunar
Islands og starfsfólki fyrirtækisins
nii og fyrr voru lagðir að fótstalli
líkneskisins.
tröppur íbúðarhússins, sem cr áfast
við verslunina, og leggur þá leið sína
til eldhúss og athugar hvað þar er á
borðum. Hikar hann þá eklci við að
fara í matarpottana, ef þeir eru sjá-
anlegir. Sést hefir lil Faxa á tröpp-
um hússins, þar sem hann var að
reyna að opna hurðina með flipan-
um. Hestur þessi hefir óvenju gott
geðslag.