Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1958, Blaðsíða 11

Fálkinn - 02.05.1958, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 LITLA SAGAN. IÍUZICKA: (ullii meialvegirinii — Einn farmiöa, þökk fyrir, vagn- vöröur! Erlingur sperrti eyrun. Mér finnst ég kannast við þessa rödd, liugsaði hann með sér og leit upp úr blaðinu. Auðvitað — þetta var Knútur! Svo sneri hann sér að honurn. — Sæll vertu Knútur! Maðurinn við hliðina á honum svar- aði upprifinn: — Erlingur, gamli vin- ur! Er þetta þú sjálfur? En hvað það var gaman! — Lofðu mér að líta á þig! Það er orðin eilífð síðan við sáumst. En hvað þú lítur vel út. Það verður ekki annað séð cn að þér líki vel i lijóna- bandinu. Heyrðu, hvað er eiginlega langt síðan þú giftist. Eru það ekki ein fimm ár? — Nei, tiu ár. Striðsárin eru tvö- föld. Knútur tók fast í liöndina á honum. — Innilega liluttekningu. Þú hefir þá hitt á herskip í hinni tryggu lijóna- bandshöfn ... Erlingur yppti öxlum. ■— Ekki beinlínis. Hjá mér er hjóna- bandið sífelldur efi og grunur, frem- ur en eiginlegt strið. Ég get ómögu- lcga hrist þennan eilífa efa af mér. Einhverjar þrengingar á hverjum degi. Knútur leit vorkunnaraugum á vin sinn. — Aumingja maðurinn. Það lilýtur að vera hræðilega erfitt. Erlingur kinkaði koili. — Já, það er óhætt um það. Hugs- aðu þér til dæmis: Konan min er alltaf að biðja um peninga! Og þá kemur undir eins þessi viðbjóðslegi efi: Láti ég liana fá pcninga þá fer ég á 'hausinn, og neiti ég henni um peninga verður hún reið eða fúl. Og svo er ég að hugsa um þetta allan daginn, fram á kvöld. — Og hvað gerir þú svo? — Þegar liður að kvöldi hefi ég afráðið að gefa henni enga peninga. Knútur brosti. — Hefðirðu ekki getað afráðið það undir eins að morgni. Þá hefðirðu sparað þér að hugsa um það allan daginn. Erlingur bandaði báðum hönd- unum. — Það get ég ekki, ég er of hjarta- góður til þess! Líttu nú á: í gær til dæmis óskaði konan mín sér að fá nýjan kjól, og hún vinslúlka mín vildi fá nýja dragt! Hugsaðu þér þau vandræði, sem ég var í! Hvað átti ég að gera? Ef ég keypti kjól handa konunni minni, hafði ég enga pen- inga fyrir dragt lianda vinkonu minni. Og liins vegar, kcypti ég dragt þá gat ég ekki keypt neinn kjól lianda kon- unni minni ... Knútur kinkaði kolli. — Ég skil. Það hefir verið hræðileg tilfinning. Og hvað gerðirðu svo til þess að komast út úr þessum ógöng- GRACE VANDERBILT. Frh. af bls. 7. ur sinni, og eftir það var Vanderbilt- fjqlskyldustríðið aldrei nefnt i blöð- unum — og það þótti föður mínum afar vænt um. En ég tók eftir brosi móður minn- ar þennan dag, sem hún tók á móti ömmu, og það var eins og sólargeisli á jökli. Og ekki get ég annað en dáðst að stillingu ömrnu minnar við þetta tækifæri. þetta hlaut að vera þung ganga fyrir hana. — Við getum ekki alltaf haft vald á tilfinningum annarra, hefi ég oft heyrt hana segja í raunalegum tón, — en sem betur fer getum við haft stjórn á okkar eigin tilfinningum. SAMKVÆMIN HALDA ÁFRAM. Að móðir mín fékk viðurnefnið „hin ókrýnda drottning Ameríku" stafaði fyrst og fremst af samkvæmlunum, sem hún hélt. Hún undirbjó þau af mikilli natni og athugaði hvert smá- atriði, eins og um mikilsverð fjár- málafyrirtæki væri að ræða. „íburðarmesta samkvæmið, sem nokkurn tíma befir verið haldið í Newport", skrifaði New York Ame- rican eftir „AustUrlanda-dansleik- inn“, sem mamma hélt. Undir „Rósahátiðina“ hafði verið sett upp leikhústjald úti á grundinni, og þar var „Leðurblakan" eftir Strauss sýnd af flokki frá New York, sem hafði með sér allt scm yið jnirfti, leiktjöld og hljómsveit. Pallur var settur undir tjaldið, til að hlífa blómabeðum móður minnar, og það kostaði 12.000 dollara að leigja tjaldið og setja það upp. Emily Post, höfundur amerisku bókarinnar „Mannasiðir" skrifaði mömmu daginn eftir: „Kæra Grace: — Má ég bæta einni hamingjuósk við allar hinar, sem þú hefir fengið. Dansleikurinn þinn var sá frumlegasti og fallegasti, sem ‘nokkurn tíma hefir verið haldinn hér á landi eða annars staðar.“ Það var í kvöldverðinum á þessari hátíð, sem einn gesturinn skálaði — „fyrir drukknum konum og fullum mönnum í Newport“. Móðir min tók sér þetta svo nærri, að hún gat aldrei fyrirgefið það. FYRIRMYNDAR-HÚSMÓÐIRIN. Eftir heimsstyrjöldina 1914—’18 — við faðir minn vorum báðir í hernum i Frakklandi, hann sem ofursti og ég óbreyttur liðsmaður — hófst merk- asta skeið móður minnar sem hús- móður i stóru broti, enda fóru 2—3 milljónir dollara í veislur á hverju ári. Meðal gesta hennar voru Albert Belgakonungur, Spánardrottning, Si- amskonungur, krónprins Noregs, Mountbatten lávarður og frú hans, liertoginn af Kent, Calvin Coolidge, Herbert Hoover og Winston Churc- hill. Mamma liafði einkennilega tilhneig- um — það hefði ég gaman af að vita! Erlingur kinkaði kolli. — Reyndu að geta! Hvað hefðir þú gert sjálfur undir sömu kringumstæð- um? — Ég? Svei mér <?f ég veit það. En hvað gerðir þú? Erlingur brosti. — Ég -þræddi vitanlcga gullna með- alveginn. — Og hvernig var hann? — Ég keypti armband handa einka- ritaranum mínum. * irgu til að taka ýmislegt á leigu í staðinn fyrir að kaupa það. Við leigð- um t. d. Beaulieu í nærri þvi 30 ár fyrir 25.000 dollara á ári, en þá loks- ins keyptum við staðinn fyrir 140.000 dollara og létum gera við hann fyrir 100.000 dollara. Einu sinni komst ég að því fyrir tilviljun, að við leigðum líka stóru Steinway-slagliörpuna, sem á hverju sumri var send frá New York, og til baka þegar sumarverunni var lokið. Ég hefi reikninga móður minar handa á milli, og sé að hún hefir líka leigt 14 pálma í kerum og nokkra -kassa af begoníum. Þó að mamma væri eyðslusöm gat hún verið mjög naum með ýmiss konar smáútgjöld. Hún keypti alltaf tvenns konar kampavín, þótt verðmunurinn værP aðeins 1 dollar á körfuna. Og þjónunum var skipað að bera alltaf fram ódýrari tegundina, þegar gest- irnir voru yfir 20. Hins vegar keypti hún alltaf dýrasta franska koníakið, sem fáanlegt var. Karlmennirnir bragða ko’níakið, sagði hún einhvern- tíma við ritara sinn, — en whisky og kampavin svolgra þeir. ÚR ANNÁLUM. Frh. af bls. 7. Öll kaupför komu til hafna, en mjög lítið gerðu þá Danskir úr fiski, en kjöt vildu þeir. Séra Páll Pálsson frá Álptamýri sálaðist á heimreisu frá Öxará. Að austan skrifast sótt mikil og mann- fall. Menn meliores notæ deyja. Séra Eiríkur Jónsson á Hallormsstað. Séra Jón Guttormsson á Hólum í Reyðar- firði. Fjórir menn drukkna frá Stykkis- hólmskaupstað i heimferð upp á Skarðsströnd. Madama Katrin sálast á Þingeyrum, ekkja lögmannsins sáluga Gottorps. Málavafstur í Dalasýslu, orsakast mest af Katli Bjarnasyni, sem átti barn við stjúpdóttur sinni og strýkur. Runólfur Sigurðsson (hann var Þorvarðsson) á Ilöskuldsstöðum i Laxárdal skar sig á liáls; fannst lif- andi þar í húskofa; var kallað til séra Þórarins í Hjarðarholti; hann kom og sacramentaði manninn, því hann gat játað sig, skrifað og skilið, en ei talað, og svo dó Rúnki 3 dægrum síðar. VEISLUHÖLDUNUM LÝKUR. Eftir að faðir minn dó, 1942, liélt mamma áfram risnu um sinn, en þeg- ar frá leið fór henni að þykja þetta líf innantómt. Hún varð beisk og jögunarsöm og sýndi sjaldan þann þokka, sem áður hafði gert liana fræga. Þcgar ég var unglingur dáðist ég að henni, en síðan ég cltist skil ég hana betur og hálf vorkenni henni. Síðustu árin bagaði það hana mikið að hún sá svo illa. Augnlæknarnir ráðlögðu henni glcraugu, og hún keypti þau en, vegna hégómaskapar notaði hún þau aldrei. En í sam- kvæmunum jiekkti lnin ekki gestina nema þeir kæmu alveg að henni. Það er i rauninni ekki óeðlilegt þó að lnin tæki forustuna í samkvæmis- lífi ríka fólksins vestra, þvi að hún liaiði alist upp meðal áhrifafólks i Evröpu og hafði verið aufúsugestur v,ð ýmsar hirðir. Og engin kona hefir verið jafn nákunnug konungafólki, aðli, stjórnmálamönnum og lista- mönnum og hún var. Og til þess síðasta lagði hún kapp á að hafa samkvæmi sín sem full- komnust. Síðustu árin, cftir að skatt- ar hækkuðu, hafði hún ckki úr eins miklu að spila og áður og varð að eyða 125.000 dollurum af eign sinni á ári. Hún varð 83 ára og þó að sjón og heyrn brygðist hcnni að lokum, var minnið óbilað og hún fylgdist vel með ]ivi, sem gerðist. Þegar ég hugsa til liennar minnist ég oft þess, sem einn ættingi hennar sagði um hana: — Þó að luin móðir þin liefði ótrú- lega margt að berjast á móti tókst henni samt að verða sú manneskja, sem hana langaði til að verða. Hún lielgaði sig þvi hlutverki að verða fullkomnasta veisluhúsfreyja samtið- ar sinnar. Og þó að hún kæmist ekki hjá, ])vi að stiga á tærnar á ýmsum, til að ná því marki, var það ekki meira en hver annar hefði gert i hennar sporum. E n d i r . Drekkið^ COLA !Spur\ nny/CK Vilið þér...? Cn hvernig skattstjórinn í Liineburg kvittaði fyrir skatti í gamla daga? Þegar borgari kom í ráðhúsið til að greiða skattinn, var hellt á stórt vinglas og borgarinn látinn drckka það. Þetta þótti -nægileg kvittun. — Það væri kannske góð hugmynd handa skattstjórum annarra landa, að taka upp Luneburg-aðferðina. Því að það eru borgararnir sjálfir, sem greiða skattana af vininu. Kannske mundu skattarnir greiðast betur á eftir. að svartidauði er orðinn sjald- gæfur sjúkdómur? Árið 1957 voru skráð aðeins 514 tilfelli á jörðinni, og í Indlandi, þar scm sjúkdómurinn er verstur, voru aðeins 44 tilfelli. Kringum aldamót- in dó kringum hálf milljón Indverja úr svartadauða á ári, og 1947 dóu 44 þúsund. — Kýlapestin er algengasta drepsóttin. Hún berst ekki beint frá manni til manns, rotturnar bera liana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.