Fálkinn - 10.10.1958, Síða 2
2
F ALKINN'
FERÐARITVELAR
hentugar
skólafólk
Sinar
Skúlason
Bröttugötu 3
Tilkynning
nr. 3/1958.
frá INNFLUTNINGSSKRIFSTOFUNNI.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember
1953, um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest-
ingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýj-
um skömmtunarseðli, er gildi frá 1. október til og með 31.
desember 1958. Nefnist hann „FJÓRÐI SKÖMMTUNAR-
SEÐILL 1958“, prentaður á hvítan pappir með bláum og
gulum lit. Gildir hann samkvæmt því sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi
fyrir 500 grömmum af smjörlíki hver reitur.
REITIRNIR: smjör gildi hver um sig fyrir 250 grömmum
af smjöri (einnig bögglasmjöri).
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og
rjómabússmjör, eins og verið hefir.
„Fjórði skömmtunarseðill 1958“ afhendist aðeins gegn því,
að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „þriðji
skömmtunarseðill 1958“ með árituðu nafni og heimilis-
fangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir
til um.
Reykjavík, 30. september 1958.
I
INNFLUTNIN GSSKRIFSTOF AN.
HÝJA BIIKKSHIDMN
Höfðatúni 6. Símar: 16472—14804. Reykjavík.
Stsrsta blihhsmiðja (andsins.
FRAMLEIÐIR:
Hraðfrystitæki og flutningsvagna með gúmmíhjólum
fyrir hraðfrystihús o. fl.
Eirþök á hús. — Þakglugga. — Þakrennur.
Alúminíum veggrör.
Lofthitunar- og loftrætingartæki með tilheyrandi.
Hjólbörur með upppumpuðum gúmmíhjólum.
Olíugeyma á tankbíla, frá 3000—7500 lítra.
Ennfremur allar tegundir olíugeyma til húsa og skipa.
dieselvélar fyrir fiskiskip, 3 hö til 2500 hö.
DEUTZ-verksmiðjan í Köln er nú ein stærsta og reyndasta
verksmiðjan í smíði dieselvéla.
Á undanförnum árum hcfir reynst erfitt að fullnægja eftirspurn
eftir DEUTZ-vélunum vegna langs afgreiðslutíma, en með gífur-
legri framlciðsluaukningu munum vér framvegis geta útvegað
flcstar stærðir DEUTZ-dieselvéla fyrir íslensk fiskiskip, fyrirvara-
lítið, séu nauðsynleg innflutningsleyfi fyrir hendi.
Leitið upplýsinga um DEUTZ-dieselvélarnar.
Hlutafélagið HAMAR
Tryggvagötu — Reykjavík.