Fálkinn - 10.10.1958, Qupperneq 14
14
FÁLKINN
Lárétt skýring:
1. glettur, 5. brák, 10. íláta, ll.ávíta,
13. samhljóðar, 14. trítla, 16. marr, 17.
forsetning, 19. maSur, 21. þrír eins,
22. sjaldgæfur, 23. samtenging, 24.
haf, 26. þjóðflokkur, 28. gerð (þf.), 29.
innýfli, 31. greinir, 32. karlmanns-
nafn, 33. litlar, 35. hnappa, 37. íþrótta-
fél, 38. samhljóðar, 40. lint, 43. hýði,
47. viðkvæmir, 49. úldnun, 51. vefja,
53. skip, 54. fuglar, 56. þungi, 57. stirð-
leika, 58. dýr, 59. gagn, 61. ílát, 62.
fangamark, 63. áhreiðu, 64. ólireinkar,
66. ending, 67. gáski, 69. átrúnaðurinn,
7f. ana, 72. þrifast.
Lóðrétt skýring:
1. skammst., 2. biblíunafn, 3. karl-
mannsnafn (þf.), 4. líkamshluti, 6.
þjóðflokkur, 7. ýtir, 8. draup, 9. sam-
hljóðar, 10. harmur, 12. efla, 13. þvætt-
ingur, 15. lengdarmál (flt.), 16. veg-
ur, 18. skordýra, 20. skers, 23. kven-
heiti, 25. beljaka, 27. samhljóðar, 28.
stafirnir, 30. strik, 32. dýr, 34. þvarg,
36. ílát, 29. grenja, 40. undirbúningur,
41. málmur, 42. farangur, 43. andvarp,
44. dýr (þf.), 45. í spilum, 46. vísan,
48. viðstaða, 50. fangamark, 52. léttir,
Lengsta stálbogabrú í heimi er
Bayonnebrúin milli New York og
Staten Island. Hún er 1652 fet. —
Sydney-hafnarbrúin er tveimur fet-
um styttri, en miklu meira mann-
virki, því að hún er breiðari og gerð
fyrir miklu meiri þunga. Yfir hana
liggja fjögur járnbrautarspor, sex ak-
brautir og tvær gangstéttir. Þessi
brú var sjö ár i smíðum og kostaði
4% milljón sterlingspund. — En
lengsta steinsteypubrú í heimi er
Sandöbrúin yfir Angermanána í Sví-
þjóð og er 866 feta löng.
—O—
k.s*'n ■ ■
54. veikin, 11. dýr, 18. þvaðra, 60. hús-
dýr (þf.), 63. þrír eins, 65. letur, 68.
forsetning, 70. hljóðst.
lausN á síðustu krossgátu.
Lárétt ráðning:
1. þröm, 3. smaug, 7. áfir, 9. ösla,
11. mist, 13. unna, 15. lítt, 17. laf, 19.
úrvinda, 22. ætt, 24. uss, 26. Kenýa,
27. stó, 28. Egill, 30. Rut, 31. stafn,
33. Na, 34. ein, 36. þvo, 37. au, 38.
pipar, 39. þrefa, 40. um, 42. puð, 44.
áin, 45. Ag, 46. rígur, 48. sel, 50. tugga,
52. lúr, 53. fálát, 55. nei, 56. kal, 57.
gaupnir, 59. gól, 61. prik, 63. nian, 65.
olía, 67. ónóg, 68. próf, 69. rugla, 70.
amen.
Lóðrétt ráðning:
1. þöll, 2. mön, 3. slark, 4. MA, 5.
um, 6. gilda, 7. átt, 8. rist, 10. snú,
12. sía, 13. ufsi, 14. minus, 16. tæta, 18.
auga, 20. ver, 21. nýt, 23. tófa, 25.
sleipur, 27. stofnun, 28. endur, 29. lip-
ur, 31. sveit, 32. nugga, 35. nað, 36.
þrá, 41. míla, 43. telpa, 45. agió, 47.
gúlp, 48. sáu, 49. lán, 51. gegn, 53.
fakír, 54. tinna, 56. kaup, 57. gil, 58.
Ríó, 60. Lofn, 62. rof, 64. aga, 66. au,
67. ól.
GAMLAR STJÖRNUR. Frh. af bls. 5.
ætlaði að hafa börnin með sér til Ev-
rópu, liún fór með þriðja manninum,
sem átti að fara að vinna að nýrri
mynd í Frakklandi ...
„Þú þekkir mig ekki,“ segir sonur-
inn við föður sinn kvikmyndafram-
leiðandann í „Ungur og ókunnur“.
Það eru mörg börn í veröldinni, sem
framleiðir i verksmiðjum flesta
drauma um gull og græna skóga. Allir
þeir „ungu og ókunnu" í kvikmynda-
böfuðstaðnum eru sönnun þess, hve
nöpur andstæðan er milli gæfunnar
i kvikmyndinni og í daglega lífinu.
Konur þekktra manna falla oft í skuggann og þeirra lítt getið samanborið við menn þeirra. Þessi óvenjulega
mynd er tekin í Herodus Allious-leikhúsinu við rætur Akropolis í Aþenu. Þær eru að horfa á grískan sjónleik
frá fyrri tíð, og eru, talið frá vinstri: Amalia Karamanlis, kona gríska forsætisráðherrans, frú Rindeberger,
kona ameríska sendiherrans og dóttir og eiginkona Norstáds, yfirhershöfðingja Atlantshafsbandalagsins,
HENTUGT. — Á sýningu „tómstunda-
hugvitsmanna“ í Versailles má sjá
þennan grip, sem vafalaust er upp-
finning götusópara. Hann hefir kom-
ið sópnum fyrir á hjólbörum, þannig
að hann sópar þegar hjólbörunum cr
ekið og vitanlega er skófla og skafi
á réttum stað til taks.
PÁFINN MÁLAÐUR. — Leonard
Boden, kunnur enskur andlitsmálari,
sést hér í páfagarði með mynd af
Píusi páfa, sem hann lauk við fyrir
skömmu. Boden hengdi sjálfur páf-
ann — þ. e. myndina — upp á vegg,
að viðstöddum hans heilagleika Píusi.
GERÐARLEGAR BRÝR.
Lengsta brúarliaf í heimi er á
Golden Gatebrúnni yfir San Francis-
cofjörð. Hún er 4.200 fet milli stólpa,
en þeir eru 746 feta háir. Brúin er
90 feta breið, og skiptist i sex akbraut-
ir og tvær gangstéttir. Hún var tekin
í notkun í maí 1937 og kostaði 35 millj.
dollara. En hæsta liengibrúin í lieimi
er yfir Kongagljúfur, Arkansas River.
Hún er ekki nema 880 feta löng, en
1053 fet yfir vatnsborðinu.
Tvær „cantilever“-brýr eru fræg-
astar í heiminum. Önnur er yfir St.
Lawrencefljótið, við Quebec og er
1800 fet, lengst sinnar gerðar í heimi.
Hún var fullgerð 1918 og hafði verið
14 ár i smiðum. En frægari er Forth-
brúin, sem smiðuð var á árunum
1882—1890. Á henni eru tvö höf, sam-
tals 1710 fet á lengd.
r / -Z-S—Tt mw~ : -’r- S ¥”1|| ■■77~™
v ■+' ,iP
w~ VT~ pp: ■ 3T- —
4 33— 1 ■■ 1 ZT ^PPfP
't7 tá J
57 w K
m ■’ ■
fa L . + J