Fálkinn - 10.10.1958, Side 15
FÁLKINN
15
Lengsta samanhangandi járnbraut-
arferð, sem hœgt er að fara í lieim-
inum ,er frá París til Pyongyang i
Ivóreu. Liggur leiSin um sjö riki:
Frakkland, Belgiu, Þýskaland, Rúss-
land, Mandsjúríu og Kóreu og er
meira en 9000 enskar miíúr. Cooks-
1'erSastofan selur farmiSa aS þessari
ferS, senr kostar 194 steriingspund,
aSra leiSina, og er þar innifalinn
svefnvagn, þar sem hann er í lestinni,
en ekki fæSi. Þetta er 12 sólarhringa
leiS og liggur um Liége, Köln, Beriín,
Varsjá, Smolensk til Moskvu. Þar tek-
ur viS Siberíubrautin, um Kasan,
Onrsk, Otpor, Sin-chu til Pyongyang.
—0—
Fyrstu heimildirnar sem menn hafa
um hafgeng skip eru frá Egyptalandi
frá 2000 til 3000 árum f. Kr. Þessi skip
voru róSrarskip en liöfSu siglt til
bjálpar þegar nreSbyr var. Þau gátu
ekki siglt beitivind.
—O—
MaSur nokkur í Bad Kreuznaoh
fékk þriggja mánaSa fangelsi fyrir aS
lrafa taliS kunningja sinn á aS sverja
rangan eiS. MeSan verlS var aS lesa
upp dómsforsendurnar tuggSi sak-
>*■
><■
>c
>r
>'
::
> r
' r
\ r
' f
' r
'r
' r
' r
' r
\r
' r
' r
' r
' r
\ r
' r
' r
' r
' r
' r
> r
' r
' r
' r
' r
T
Bláíí OMO
skilar tjður
HVÍTASTA ÞVOTTI
í HEIMI -
EINNIG BEST FYRIR
MISLITAN.
X*OMO 34/EN-2445
J i
i\
J \
J<
J \
J i
J<
J<
J i
J \
J \
J \
J i
J i
j i
J<
Ji
Ji
J \
J i
J i
J i
J i
J i
J i
J i
J i
J i
J i
j i
J i
J i
Ji
J i
A
borningurinn jórturgúm í sífellu. Fyr-
ir þetta fékk hann þriggja daga fang-
eisi í viðbót, fyrir að hafa sýnt rétt-
inum óvirðingu.
—O—
Trúlofunarhringir
Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. —
Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur,
plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál.
Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina.
Laugavegi 50. — ReykjavíJc.
GALA
OF LONDON
Naglalakk — Varalitir
Hreinsunarcream — Foundation-cream
Næturcream — Varalakk
Cream Puff — Handáburður
Gala vörur
eru viSurkenndar aS gæSum og metsölu-merki i
Bretlandi og Danmörku. Til dæmis hafa selst á
íslandi yfir 14.000 stk. af Gala-varalit, Sari Peach
no. 17 einum. Nýjasti liturinn SHOCK RED NO. 18.
Gala vörur
eru seldar í öllum helstu snyrtivöruverslunum og
apótekum um land allt.
Einkaumboð:
Heildverzlun
Péturs Péturssonar,
Hafnarstræti 4 . Sími: 1-12-19
„Sérhver maður, án tillits til litarháttar, á heimtingu á því að fá að ganga
um götur okkar í friði, upplitsdjarfur og óttalaus“. Þetta voru orð dóm-
arans, þegar hann dæmdi fjóra unga mcnn í 4 ára fangelsi fyrir árásir á
hörundsdökka menn í Notting Hill í London. — Götumálari einn í London
hefir hér málað óvenjulega góða mynd af dómaranum — og ritað þessi
einkunnarorð undir.