Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1960, Qupperneq 15

Fálkinn - 29.04.1960, Qupperneq 15
FALKINN 15 Skilar t/ði§r hvítasta þvatti i heimi Góð kaup Þorbrandur á Hamri er fyrir rétti, sakaður um óleyfilega landa- bruggssölu, en þverneitar öllu. — Viljið þér sverja fyrir að þér hafið selt manninum kvartélið? spyr sýslumaðurinn. — Nei, það er alveg rétt. Ég seldi honum kvartél. — Og hvað var í því? — Það var eik í kvartélinu, svar- ar Þorbrandur. — Já, en hvað var á kvartélinu? spyr sýslumaðurinn. — Það voru sex gjarðir á því, svarar Þorbrandur. — En hvað var á botninum í kvartélinu? — Æ, meinið þér það, sem gutl- aði, sýslumaður? Það var ofurlítil brennivínslögg, sem kaupandinn fékk í kaupbæti. *■ • Hr ijrttJum áttutn • FERÐ NÁLARINNAR. Saumnál ein hefur undanfarin þrjátíu ár verið í kynnisför um kroppinn á manni einum í Rölanda í Svíþjóð. Hann hefur aldrei haft nein óþægindi af henni, fyrr en einn daginn að honum fannst stungið í handlegginn á sér. Það var nálin, sem var að biðja um að hleypa sér út. Og maðurinn gerði það. ★ MARLENE DIETRICH var ekki í sem beztu skapi eftir gestaleik sinn í París í vetur, á „Theatre de Étoile“. í fyrsta lagi var leikritið afar illa sótt, svo að Marlene sendi gjafamiða í allar átt- ir, en þá varð hún að kaupa sjálf. Og svo varð hún að borga 1800 doll- ara í yfirvigt, fyrir farangur sinn með flugvélinni. ÖRN SNORRASON: ÍSLANDSSÖGUVÍSUR í bók þesari eru á annað hundrað vísna um ártöl, menn og viðburði í íslandssögunni, ætlaðar til að- stoðar við kennslu og nám í þéirri grein. Vísurnar eru að mestu sniðnar eftir þeim kennslubókum, sem nú eru kenndar í barnaskólunum og' eru svar við mörgu, sem um er spurt á prófum. Dæmi: Landið skalf og loginn brann. Úr Lakagígnum hraunið rann. Sultu bændur, sultu hjú sautján áttatíu þrjú. Vísur geta orðið börnum til mikillar aðstoðar við að læra og muna. NORÐRI Auglýsið í Fálkanum NÍU SINNUM í VIKU fljúga VISCOUNT skrúfuþoturnar vin - sælu til KAUPMANNAHAFNAR í sumar og tvær ferðir í viku til IIAMBORGAR. og ROLLS-ROYCE eru trygging fljótrar og þægilegrar ferðar til meginlands Evrópu . Daglegar flugsamgöngur í sumar um Kaup- mannahöfn. \JI.F ICJEJLAATJOAIFl

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.