Fálkinn


Fálkinn - 06.05.1960, Qupperneq 2

Fálkinn - 06.05.1960, Qupperneq 2
2 FALKINN Viðurkenndar pólskar rafmagnsvörur Ljósaperur (Helios) smáperur, bifreiðaperur, flúrskinspípur. Alls konar rafhlöður, sívalar, flatar 1,5 V. Rafhlöður fyrir síma, 1,5 V, 75 Ah og 100 Ah. Sívalar rafhlöður 3 V, flatar 4.5 V. Anóðu rafhlöður 90 V, 120 V, 150 V. — — 67,5 V. _ _ 90—1,5 V. Umboðsmenn: TRANS OCEAN BROKERAGE, Hólavallagata 7, Reykjavík . Símar 1-3626 og 1-23-39 Einkaútflytjandi: Polish Foreign Trade Company for Electrical Equipment Ltd. £léktffui Warszawa 2, Czackiego 15/17. P.O. Box 254. Sími: 6-62-71. Gjörið svo vel að heimsækja okkur þar sem við sýnum á XXIX. alþjóðlegu kaupstefnunni í Poznan 12 til 26. júní 1960 í skála nr. 11 Þetta unga par er á brúðkaupsferð og er komið til Kölnar, þar sem aprílveðrið hefur sýnt sínar votu hliðar undanfarið og myndað marga og stóra polla á vegum. Þau eru á leiðinni inn í borgina með strætisvagni og hér sjáum við brúðgumann rétta sinni heitt- elskuðu hjálparhönd í glæsilegu stökki yfir einn farartálmann. >f Shríttur >f Trúlofunarhrmglr ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. KAUPIÐ OG LESIÐ FÁLKANN Laugavegi 50. — Reykjavík. — Hún Gerða er bráðgáfuð stúlka. — Hvaða bull — hún hefur lag á að láta fólk halda það. — En er það ekki sú gáfan ,sem mestu varðar? — Þegar við vorum nýgift var ég alltaf vön að vekja manninn með kossi. — En hvernig er það núna? — Hann keypti sér vekjara- klukku eftir þrjá mánuði. ★ Bóndinn sendi konu sína til kaup- mannsins, og það var yfir vatn að fara, sem var á is, en honum ekki traustum. Hann sendi bréf með kon- unni, orðsendingu til kaupmannsins: „Láttu konuna mína fá það sem hún þarf. Peningana skal ég senda í pósti síðar, því að ísinn er ótraustur.“ ★ Gvendur litli hafði farið með for- eldrum sínum á hljómleika og hundleiddist. Meðan á einleik cell- istans stóð benti hann á hann og hvíslaði: „Mamma, getum við ekki farið heim þegar þessi maður er búinn að saga sundur kassann sinn?“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.