Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1961, Side 4

Fálkinn - 10.05.1961, Side 4
Bifreiðaeigendur Eigum fyrirliggjandi álímda bremsuborða á eftirtaldar fólks- og sendif erðabifreiðar: Buick 1941 til ’58 — Chevrolet 1941 til ’60 — Chevrolet sendiferða 3100 og 3800 — Plymouth, Dodge, Mercury 1949 til ’60 — Ford Taxa ’58 og ’59 — Oldsmobile ’58 til ’59 Pontiac ’58 — Willys jeppa ’42 til ’51 — Kaiser 1952 til ’54. Dodge Weapon 1952 til 1958 — Fiat 1100 og 1400. — Einnig bremsuborða í flestum breiddum og þykktum. Límum á kouplingsdiska í vinnuvélar, einnig handbremsugjarðir Shilar tgðsir hvítasta þvatti í heitni ÆUa JOHN STEINBECK fékk ein- hverju sinni bréf frá ungu ljóðskáldi, sem spurði, hvort hann héldi ekki að fiskmeti hefði góð áhrif á heilann. — Steinbeck svaraði stallbróður sínum í skáldaheiminum og kvað fiskmeti, vegna þess fos- fórs sem í því væri, hafa ágæt áhrif á hugsunina. Síðan bætti hann við: Eft- ir því kvæði að dæma, sem þér sendið mér til lesturs, álít ég að tvær til þrjár smálestir af stórþorski væri ágætt fyrir yður — svona til að byrja með! ★ AMERISKI fríkirkjupresturinn Glynn Wilfe hefur rétt nýlega gift sig í 13. sinn. •—■ Ég tilbið guð og kvenfólk, segir hann. Konan mín er nú að lesa biblíuna og verður prýðilegur kennari í sunnudagaskólanum. Ég hef verið mjög hamingjusamur með öllum mínum konum og ætla einnig að kenna öðr- um að vera hamingjusamir! og margt fleira. ATH.: Eina sérverkstæði sinnar tegundar hér á landi tryggir góða þjónustu. Alímingar s.f. Rauðará . Sími 22630 Áskriftarseöill Uwtdirritaður (að) óshar að yer- ast ttsh iriitttt tli ttð UÁUMÍÆJVUM NAFN : HEIMILI : PDSTSTÖÐ: KVIKMYNDALEIKKONAN Gina Lollobrigida og maður hennar, Milka Skofic, hafa fyrir skemmstu haldið hátíð- legt 12 ára brúðkaupsafmæli sitt. Þetta þykir einstakt út- hald, þegar þokkagyðja á í hlut. Skofic gaf eiginkonu sinni að sjálfsögðu gjöf í tilefni dagsins og var það ekkert minna en Chinc- hilla-pels að verðmæti um 300 000 krónur. FYRRVERANDI heimsmeistari í hnefaleik, Jack Dempsey, sem er nú 65 ára gamall og hótelstjóri að atvinnu, kom nýlega til Salk Lake City ásamt konu sinni. Um miðja nótt- ina brauzt út eldur í gistihúsinu, þar sem þau bjuggu. — Á eftir sagði þessi fyrrverandi heimsmeistari þannig frá atburðinum við blaðamenn: . . . Að bjarga konunni minni úr eldsvoðanum var einhver sú harðasta raun, sem ég hef glímt við. Hún er nefnilega ekk- ert öðruvísi en aðrar konur og vildi ekki undir neinum kringumstæðum yfirgefa her- bergið, — fyrr en hún hafði snyrt sig full- komlega.! ÞEIM FJÖLGAR æ í Holly- wood, sem eru þeirrar skoð- unar, að nú sé ferill Marilyn Monroe á enda. Hún fór ekki alls fyrir löngu á sjúkrahús til þess að fá bót á hugsýki, sem hefur þjakað hana að undanförnu. Eitt hið fyrsta, sem læknar sögðu henni, var, að hún mætti ekki stunda hinn taugaæsandi kvikmyndaleik í náinni framtíð.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.